Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 18

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 18
Franz Adólf Pálsson Þú Þegar við horfum á hafið brenna hægt í rauðum loga aftansins og verða eitt með himni og jörð þegar tilveran sogaðist inn í skuggahjúp lágnættisins . . . . . . skildist mér, að Ég væri miðdepili þess sem er óbifandi öxull almættisins gljásmurður í hjólnöf tímans . . . Og varir okkar mættust. Þreyta Ljóðið, sem ég orti. Ljóðið, sem ég hugsaði um mánuðum saman, skrifaði, brenndi, skrifaði aftur, fágaði . . . ... unz ég hélt, að það væri fullkomið (þann dag kraup ég agndofa á kné og flutti sjálfum mér þakkargjörð). Ó, þessi þreyta. Ljóðið, sem ég ortl. 16 DAGSKRÁ

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.