Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Síða 26

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Síða 26
Franz Kafka: Á svölunum 3. hluti úr „Ein Landarzt". Ef einhver örvasa, lungnaveik hringleikareiðkona á riðandi licsti yrði mán- uðum saman án afláts rekin hring cftir hring á reiðsviðinu frammi fyrir óþreytandi áhorfendum af miskunnarlaúsum svipusveiflandi yfirmanni, og sendi um leið út kossa og vaggaði sér í mjöðmunum, og ef þessi leikur héldi áfram við undirleik óstöðvandi hljómsveitarinnar og loftræsanna, áfram inn í gráa framtíðina, sem stöðugt opnast meir og meir, studdur af þverrandi og enn vaxandi lófataki handa, sem í rauninni eru vélhamrar, — ef til vill hlypi þá ungur áhorfandi af svölunum niður langar tröppumar gegnuin a.lla pallana, ryddist á reiðsviðið, kallaði: Hættið! mitt inn í hornablástur hljóm- sveitarinnar, sem alltaf lagar sig eftir aðstæðunum. En þar sem því er ekki þannig varið; falleg stúlka, hvít og rauð. flýgur fram milli tjaldanna, sem opnast tígulega f.vrir henni; forstjórinn bíður hennar spenntur eins og dýr og leitar augnaráðs hennar í auðmýkt; lyftir henni með slíkri umhyggju á gráhvítan hestinn, sem væri hún barnabarn hans, sem hann elskar meir en allt annað og leggur nú í hættulega ferð; getur ekki fengið sig til að gefa svipumerkið; þvingar loks sjálfan sig til að gefa hið hvella merki; hleypur af stað við hlið hestsins með opinn munn; fylgist hvössum augum með stökkum reiðkonunnar; getur naumast skilið leikni hennar; reynir að vara hana við með upphrópunum á ensku; áminnir hestasveinana, sem halda á gjörðunum, þrumaudi röddu um nánustu aðgætni; sárbænir hljómsveitina upplyftum höndum um að þegja á undan hinu mikla heljarstökki; lyftir þeirri litlu loks af titrandi hestinum, kyssir hana á báðar kinnar og álítur enga hyllingu áhorfenda fullnægjandi; en hún sjálf, sem studd af honum, hátt á tánum, umvafin ryki. útbreiddum örmum og hallandi höfði, vill láta allt hringleikahúsið taka þátt í hamingju sinni. — þar sem þessu er þannig varið, leggur áhorfandinn á svölunum andlitið á handriðið, og er hann líkt og sekkur í þungan draum í Iokalaginu, grætur hann, án þess að vita af því. 24 DAGSKRÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.