Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 29

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 29
Karl ísfeld: Bílstjóri Lúö eru sætin, fjaðrirnar farnar, fátt er með sínum gamla brag, því aka verð ég um óslétta vegi alls konar lýð jafnt nótt sem dag. Allur er gírkassinn af sér genginn, sem einu sinni var sterkur og nýr, því á velsæmis þrönga vegi þurfa menn oft að skipta um gír. Og finnst nokkrum mikið, ef farþeginn reynist fjörug telpa í stuttum kjól, Við skrifborðið sit ég með sjálfglöðu brosi og samvizkuþreki og fylli minn ófrjóa öfundarpenna með illkvittnisbleki. dagskrá 27

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.