Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 30

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 30
í stórveldi andans er vald mitt og vegsemd, sem varla mun prjóta. Og ungu skáldin skjálfandi krjúpa við skör minna fóta. Og í mínu vinsœla verki er ég hvorki veill eöa hálfur. Ég níði pað allt, sem ég girntist aö gera, en gat ekki sjálfur. Leiöur á andlausum reikningi rentu og arös ráöningu lífsins fann ég meö einbeiting pankans. ViÖ komum stoltir og kátir í pennan heim líkt og keyptur víxill niöur til gjaldkera bankans. Og œvinni er sóaö í undarlegt, fánýtt brask, ýmist meö tapi eöa gróöa — kœnlega duldum. Og sumir deyja frá állhárri inneign í bók, en aörir leggjast til liinztu hvíldar frá skuldum. Mönnum án lánstrausts er afhent ávísun stór á innstœöu — sem er fryst — í himinsins ranni og reynist viö síöasta uppgjör álíka traust og afsagður víxill meö gjaldprota ábyrgöarmanni. 28 PAGSKRA

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.