Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Qupperneq 55

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Qupperneq 55
Ijós milli einstakra laga frekar en í öðruin samfelldum verkum, — fólk virðist furðu tornæmt.hvað það snert- ir. — Túlkun söngvarans á því lagi cr frábær, og upp frá þessu fer ég smám saman að gleyma, að það er Hermann Prey, sem stendur á sviðinu, mér finnst það öllu heldur vera Wil- helm Miiller, malarinn sjálfur, sem trúir mér fyrir ást sinni á malarastúlk- unni fögru, svo sönn er tjáning hans. --------„Pause“. Hér vakna ég aftur til raunveruleikans. Getur það átt sér stað, að það sé mannleg vera, sem leggur slíkan innileika, slíka blíða til- finningu í rödd sína? Þarf þar ekki einhvers æðra, einhvers guðdómlegs neista? Túlkun söngvarans nær há- marki í þessu lagi, og cr langt fyrir ofan allt, sem ég hef heyrt af þýzk- nm ljóðasöng. Þar við bætist, að þetta lag er að mínum dómi það fegursta í þessum Ijóðaflokki. bæði hvað texta og lag snertir. — I „Der Jáger“, sem að vísu er afar veFtúlkað. eyðileggur of sterk „aspiration“ heildarblæinn. En næsta lag, „Eifersucht und Stolz“, er annar hátindur tónleikanna. Af- brýði malarans beizkir röddina, stolt- ið herðir hana, en samt má heyra und- irtón ástar og blíðu. í þetta sinn gátu áheyrendur ekki á sér setið að hylla söngvarann milli laga. Nú fylgir hvert lagið öðru fegurra, og að ljóðaflokkn- um og einlægum fagnaðarlátum hlust- enda loknum, syngur söngvarinn aukalagið sígilda, „Adelaide“ eftir Beethoven. Hvernig ætli að standi á því, að mikill hluti söngvara velur þetta margþvælda og útslitna lag á efnisskrá sína eða sem aukalag? Er ég ein um að hafa fengið leiða á því? Hrifningin er auðsæ í andlitum fólksins, sem tínist út úr salnum og dreifist í allar áttir. Og meðan ég bíð eftir vagninum mínum, geri ég mér það til skemmtunar að bera saman svipbrigði þeirra, sem af tónleikunum koma, og ennþá endurspegla áhrif liins undurfagra ástaróðs, — og hinna, sem standa báðum fótum í deginum í dag, þessum degi, þar sem ótilhlýði- legt þykir að láta í ljós tilfinningar sínar, — ef nokkrar eru. DAGSKRÁ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.