Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Qupperneq 63

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Qupperneq 63
En hann hefur líka fylgzt af miklum áhuga með íslenzku menningarlífi, en ekki lokað sig inni hjá kvæðum sínum, eins og sumum yngri skáldbræðrum hans hefur hætt við. Hann hef- ur skilið það, að ekki er nóg að yrkja falleg kvæði, heldur er hitt oft brýnna að varð- veita þá tungu, sem kvæðin eru ort á. Aður en Kristján frá Djúpalæk tókst það verk á hendur að yrkja danslagatexta, var kveðskapargreinin heldur í niðurníðslu. Og ekki nóg með það, að margir íslenzku text- arnir væru illa ortir „skothent klúður, skakk- settum höfuðstöfum með“ eins og textar Núma og annarra leirskálda, heldur söng allt yngra fólk enska texta cg ameríska, sem var þó sýnu verra. Sem betur fer hefur þetta breytzt og nú er svo komið, að flestir dægurlagatextar eru á íslenzku og mjög sæmilega ortir, þó að enn þurfi að taka á og standa vel á verði, ef ekki á að sækja í sama horfið aftur. Það er mikill fengur í bók Kristjáns hinni síðustu. Ekki aðeins að fá alla hina vinsælu gömlu texta í einni bók, heldur einnig, að þarna eru ýmis ný kvæði, sem þarf að semja við lög, er þeim hæfa. Efnisval er mjög fjöl- breytt. Það ber ekkert á viðkvæmnislegri ástar- raunarrollu, heldur yrkir skáldið um fagrar konur og yndislegar í hressilegum anda, auk þess eru kvæði um sjómenn, bændur, bíl- stjóra og flugmenn. Stundum vefur skáldið inn í kvæði sín menningarsögulegu efni eins og t. d. í kvæðunum A baujuvakt og Einu- sinni var, og náttúrulýsingar eru víða gull- fallegar. Vonandi verður þessi bók ntikið sungin þar, sem lífsglatt fólk kemur saman að skemmta sér. Fleiri af sama tagi mættu fylgja á eftir. Kristján frá Djúpalæk hefur sýnt, að dans- og dægurlagatextar eru ekki einungis bók- menntir í orði, heldur á borði, — ef vel er á haldið. Þess vegna leggur æruverðugt forlag eins og Heimskringla nafn sitt við útgáfu bókarinnar: Það gefur á bátinn. HallfreSur Orn Eiríksson. dagskrá 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.