Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2007, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2007, Blaðsíða 30
þriðjudagur 23. október 200730 Síðast en ekki síst DV Sandkorn n Nú hafa Íslendingar endanlega fengið sig fullsadda af alltof háum tollum á raftækjum hér á landi og er farin sérstök undirskrifta- söfnun í gang á netinu þar sem tolli á ���le i-tækjum er mótmælt. ���le i-tæki eru meðal annars iPod og iPhone. Ástæða undir- skriftarlistans er að nýjasti iPod-s�ilarinn, ���le iPod �ou�h �erður flokk- aður sem u��tökutæki sem gerir það að �erkum að há �örugjöld �erða lögð á gri�inn sem leiðir til fimmtán þúsund króna hækk- unar á �erði. Hægt er að skrá sig á undirskriftarlistann á síðunni itollur.�om. n �ónlistarmaðurinn, rithöf- undurinn og háðfuglinn Sverrir Stormsker er búinn að koma sér fyrir á Moggablogginu. Karlinn hefur ekkert breyst og er það �el. Honum eru málefni samkyn- hneigðra og kirkjunnar hugleik- in og fer á kostum í löngum en fróðlegum �istli sínum um sam- �istir samkynhneigðra: „Þ�í fer semsé �íðsfjarri að ég hafi nokk- uð á móti rassmussum og lessu- mussum. Sumir minna allra bestu �ina eru eins þrælöfugir og hægt er að �era og það er bara hið allra besta mál. �lla�ega ekki mitt mál. Drullu�um�ur eru líka fólk. Maður á að bera �irðingu fyrir saurþjö��um rétt eins- og �enjulegu fólki. Einn skársti �inur minn sem er kúkalabbi af guðs náð kynnir sig stundum í síma sem kyn�illinginn: „Bless- aður, það er kyn�illingurinn hér. H�að segja menn?““ Viðbrögðin láta ekki á sér standa en slóðin á síðu S�erris er: stormsker.blog.is. n Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi og einn sexmenn- inganna sem s�iku borgarstjór- ann, stóð sig að �anda �el í Silfri Egils og þokki hennar komst �el til skila. �thygli �akti afar litríkt �esti sem hún klædd- ist í útsend- ingunni en henni mun hafa áskotnast það í Prag. Þorbjörg hélt sig á flokkslínunni í þættinum og fullyrti blákalt að ekkert �æri að í Sjálfstæðisflokknum. Einh�erj- ir áhorfendur munu hafa fengið á tilfinninguna að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsókn- arflokks hefði alls ekki s�rungið og að Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son �æri borgarstjóri enn. Hver er maðurinn? „Hann heitir Barði og er Önundar- son.“ Hver eru þín áhugamál? „Úti�ist, �eiði, je��ar og dótakassinn.“ Hvað drífur þig áfram? „Ég held að það sé bara lífsgleði.“ Hvernig tónlist hlustar þú á? „�llan andskotann. Ég hlusta s�olít- ið mikið á Rás 1 en annars hlusta ég bara á allan andskotann. Ég s�ilaði nú einu sinni í hljóms�eit sjálfur sem hét Dolby þar sem ég s�ilaði á trommur. Núna er ég í h�íld. Eins og þú �eist eru trommarar skrítnir menn.“ Hver er eftirminnilegasta bók sem þú hefur lesið? „Ætli það sé ekki Maður u��i á þaki.“ Ferðast þú mikið? „Eins og ég get, aðallega innanlands. Ég fer s�olítið í je��aferðir og s�o- leiðis.“ Ertu baráttujaxl? „Já, fyrir þ�í sem mig langar að berjast fyrir.“ Manst þú hvað fór um huga þinn á því augnabliki sem þú lentir í vatninu? „Það er kannski ekki aðalsjokkið þeg- ar þú lendir í �atninu. �ðalsjokkið er þegar þú fattar að þú þarft að fara að synda í land. Þá hugsar maður: Mikið djöfull er þetta langt.“ Hefur þú nokkurn tímann áður lent í lífsháska sem jafnast á við atburði laugardagsins? „Já, ég hugsa það nú. Ég á gröfu sem ég hef brölt á í gegnum heiðarnar hérna fyrir �estan, snjóflóð eftir snjó- flóð. Ég held að það sé s�i�að, bara meira lotterí.“ Ferð þú oft í veiðiróðra? „Já, ég fer alltaf þegar ég er u��i á fjalli.“ Veiðir þú líka á þurru landi? „Já, ég fer alltaf einu sinni á ári í lax. Ef það gefst tími til fer ég í skot�eiði.“ Stundar þú fiskveiðar allan ársins hring? „Nei, þegar það kemur �etur lætur maður þær í friði.“ Ert þú vel syndur? „Já, og ég er líka s�o djöfull feitur þannig að ég flýt s�o �el. Það hjál�ar til. Eða kannski ekki feitur, en alla�ega þéttur.“ Hefur þú marga fjöruna sopið? „Ég smakkaði alla�ega �el á þessari. Ég held að ég hafi fengið hana al�eg þríréttaða.“ Breytti þessi lífsreynsla viðhorfi þínu til lífsins? „S�olítið, já. Ég hugsa að næst þegar ég fer á bát fari ég í flotgalla. Og ég ætla ekki að horfa á �erðmiðann á honum heldur horfa til þess h�ernig er að �era í honum og h�ernig hann flýtur.“ Heldur þú að þú farir á veiðar aftur í bráð? „Já, já, ég er ekkert smeykur �ið það. Ég á örugglega eftir að stíga á sá�una í baðkarinu heima hjá mér og háls- brjóta mig. Ég hef alla�ega ekki trú á að ég fari s�ona.“ Í DAG Á MORGUN HINN DAGINN Veðrið +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx xxxx xx xx xx xxxx xx xx +11 7 xx xx +14 7 +13 7 +11 7 +11 4 xx xx xx xx xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx +xx xxxx +12 4 +10 7 +10 7 +11 4 xx xx xx xxxx xx xx +8 7+8 7 xx xx +9 7 +7 7 +6 4 xx xx xx xx xx +121 -xx -xx Veltingur Sigurjón M. egilsson skrifar. Vitnið Menn tókust á í húsa-sundi �ið Lauga�eg 17. júní 2006. Þeir fóru mikinn og engum �ar hlíft. Högg og s�örk dundu á þátt- takendum. Vegfarendur sto��uðu og horfðu á. Engum stóð á sama. Ég hringdi í lögguna. „Vitum af þessu,“ sagði sá sem s�araði. „Vitum af þessu og erum á leiðinni.“ Brátt þraut slagsmálamennina mesta þróttinn. Áhorfendum fækkaði. Ég fór líka, enda ekkert hægt að gera og s�o �ar löggan á leiðinni. Við- stöddum fannst samt löggan �era lengi á leiðinni. Stundum eru sek- úndur langar. S�o leið tím-inn og fyrsta �innudag þessa árs, það er 2007, hringdi í mig kona frá löggunni. Sagðist �ita að ég hefði hringt �egna slagsmála í húsasundi �ið Lauga�eg á þjóð- hátíðardaginn. Ég kannaðist �ið það en þegar hún tók að s�yrja mig nánar um málið brást mér minni. Vissulega hafði ég séð menn slást, en þetta löngu seinna �ar mér fyrirmunað að geta lýst atburðum í smáatrið- um. Hún k�addi. S�o �ar það fyrr í þessum mánuði að aftur �ar hringt. Nú �ar mér gert að mæta í Héraðsdóm til að �era �itni í málarekstri löggunnar gegn þeim sem sennilega slógust í húsasundi �ið Lauga�eg fyrir nærri einu og hálfu ári. Ég mætti og ég �ar s�urð- ur. Ekki mundi ég meira en ég hafði gert í símtalinu um áramót- in, sennilegast mundi ég minna en þá. Sækjandinn s�urði, dómarinn s�urði og �erjendurnir s�urðu. Ég mundi ekki. En hugsaði; h�ers �egna er löggan s�ona lengi að rannsaka s�ona lítið mál? �nnað sem �ar sérstakt. Þegar �itni mætir í dóms-sal �erður það að segja til nafns, kennitölu og h�ar það býr. Eru þetta ekki óþarfa s�urningar þegar �erið er að �itna gegn ofbeldis- mönnum? NÚ GETUR ÞÚ LESIÐ DV Á DV.IS DV er aðgengilegt á dv.is og kostar netáskriftin 1.490 kr. á mánuði Fékk Fjöruna þríréttaða Barði Önundarson komst í fréttirnar um helgina eft- ir að hafa fallið útbyrðis í Mjóa- firði þar sem hann var við veiðar á báti sínum. björgunarsveitar- menn segja kraftaverki næst að barði hafi lifað af klukkustundar- langt volkið í sjónum. MAÐUR DAGSINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.