Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 6

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 6
AFMÆLI Lómatjamargaröurinn. Handan garösins eru, taliö frá vinstri, hús Egilsstaöaskóla og framan viö þaö félagsmiöstööin, siöan leik- skólahúsiö (eins og tvö hús bæöi meö grænu þaki) og aftan viö þaö hús tónlistarskólans (parhúsiö). Egilsstaðabær á grænni treyju Helgi Halldórsson bœjarstjóri Hinn 24. maí 1947 voru samþykkt lög frá Alþingi um stofnun Egilsstaðahrepps. Undir þetta sveitarfélag voru færðar nokkrar jarðir í Vallahreppi og Eiðahreppi. Lög þessi öðluðust gildi hinn 1. júlí sama ár og voru íbúar þessa nýja sveitarfélags þá 110 talsins. Hinn 1. desem- ber 1996 voru íbúar Egilsstaða orðnir 1642 og má segja að um samfellda fjölgun hafi verið að ræða frá upphafi. Með þessari lagasetningu var ákveðið að rísa skyldi þéttbýli á Fljótsdalshéraði. Nokkur aðdragandi var að því að þessi lög voru samþykkt. M.a. hafði Fjórðungs- þing Austfirðinga ályktað margoft að lagt yrði til að kauptúni yrði valinn staður á miðju Fljótsdalshéraði og að ríkið keypti nægjanlegt land undir það. Þama kom fram greinilegur almennur stuðningur við þéttbýlis- myndun og nýtt sveitarfélag á Fljótsdalshéraði. Hins vegar voru menn fyrir löngu búnir að sjá að á þessum stað myndi byggjast upp þéttbýli og frægt er svar Jóns Bergssonar þegar hann var spurður af hverju hann hefði keypt býlið Egilsstaði 1889, en þá sagði hann aðeins: „Hér verða vegamót." Árið 1987 var haldið upp á 40 ára afmæli bæjarins og á hátíðarsamkomu 24. maí það ár fékk sveitarfélagið bæjarréttindi. Fyrsti oddviti Egilsstaðahrepps var Sveinn Jónsson, bóndi á Egilsstöðum (sonur Jóns Bergssonar), en hann átti stóran þátt í stofnun sveitarfélagsins. Stærsti hluti þess lands sem bærinn stendur á er úr landi Sveins. Sveinn var kjörinn fyrsti heiðursborgari Egilsstaða, en hann lést 1981. Þjónustu- og samgöngumióstöö Allt frá upphafi hefur sveitarfélagið verið þjónustu- miðstöð fyrir sveitarfélögin á Héraði og má segja að það 1 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.