Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 62

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 62
STJÓRNSÝSLA Sálfræöi- þjónusta Félagsráögjöf og félagsleg þjónusta Fjárhags aöstoö Málefm fatlaöra Húsnæöismál félagslegar (búöir og leiguíb. aldr. Fæöingar deild HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSMÁL Gæsluvellir og dag- mæöur Hjukrunar- heimili og Dvalarheimili Heilbrigöis- og öldrunar þjónusta Heima- þjónusta Heilsugæslu stöö 4. Heimaþjónusta Félagsleg heimaþjónusta í Austur-Skaftafellssýslu. 5. Gæsluvellir og dagmæður Umsjón með starfi dagmæðra og starfsfólks gæsluvalla. 6. Sálfræðiþjónusta Sálfræðiþjónusta fyrir íbúa Austur-Skaftafellssýslu og Djúpa- vogs. Þessi þjónusta er keypt af verktaka sem kemur á fyrirfram ákveðnum tíma til að veita sína þjónustu. 7. Félagsráðgjöf og félagsleg þjónusta Félagsráðgjöf og félagsleg þjón- usta fyrir íbúa Austur-Skafta- fellssýslu og Djúpavogs. 8. Fjárhagsaðstoð Umsjón og eftirlit með félags- legri fjárhagsaðstoð fyrir Homa- fjarðarbæ. 9. Málefni fatlaðra Umsjón með málefnum fatlaðra í Austur-Skaftafellssýslu og Djúpavogi og framkvæmd laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra. 10. Húsnæðismál og félagslegar íbúðir Rekstur og umsjón með félags- legum íbúðum Homafjarðarbæjar og leiguíbúðum fyrir aldraða, ásamt öðmm íbúðum í eigu bæjar- félagsins. Einnig stefnumótun í málaflokknum. 11. Fæðingardeild Fæðingarþjónusta fyrir íbúa í Austur-Skaftafellssýslu. Fræðslu- og menningarsvid Hlutverk Hlutverk fræðslu- og menningar- sviðs er að hafa yfirumsjón með öll- um þeim málaflokkum er lúta að fræðslu- og menningarmálastarf- semi Homafjarðar. Yfirmaður þess er framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs. Helstu verksvið Þau verksvið sem fræðslu- og menningarsvið ber ábyrgð á em eft- irfarandi: 1. Grunnskólar og leikskólar Framkvæmd laga um grunn- og leikskóla. Samskipti við framhalds- skólastigið. 2. íþrótta- og æskulýðsmál íþrótta-, tómstunda- og æskulýðs- mál fyrir Homafjörð ásamt þjónustu við nágrannasveitarfélög sé þess óskað. Umsjón með íþróttamann- virkjum. 3. Kennsluáætlanir Umsjón með kennsluáætlunum fyrir gmnnskóla Homafjarðar. 4. Sýslusafn Umsjón og rekstur Sýslusafns Austur-Skaftafellssýslu. Safnið er rekið sameiginlega af öllum sveitar- félögum í sýslunni. 5. Menningarmál Umsjón með menningarviðburð- um Homafjarðarbæjar. 252
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.