Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 17

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 17
SKIPULAGSMÁL Miðhalendið. Svæöisskipulag áriö 2015. Náttúruverndarsvæöi og önnur verndarsvæöi. f svæðisskipulagi miðhálendisins er gerð grein fyrir landnotkun og landnýtingu á svæðinu í heild og tengslum þess við láglendið. Hér er m.a. átt við þætti eins og samgöng- ur, orkuveitur, fjarskipti, byggingar- mál, náttúruvernd, ferðamál og hefðbundin landbúnaðarnot. Mörk miðhálendisins hafa í aðalatriðum verið skilgreind þannig að þau mið- ist við línu sem dregin er milli heimalanda og afrétta. Þótt svæðis- skipulag miðhálendis nái til þess svæðis sem er ofar byggð, þ.e. ofan heimalanda, verða tengsl svæðisins við láglendið skilgreind. Samvinnunefndin fjallaði ekki um eignarhald á miðhálendinu en hún lét hins vegar sig varða stjóm- sýslulega skiptingu svæðisins og mörk sveitarfélaga. Nefndin óskaði því eftir aðstoð og leiðbeiningum umhverfísráðherra um málsmeðferð og samráði við önnur ráðuneyti til þess að unnt verði að ná lögform- legri niðurstöðu um stjómsýslulega skiptingu miðhálendisins. Ráðherra varð við þeirri ósk og skipaði þriggja manna nefnd til að vera samvinnunefnd til aðstoðar við að móta tillögur um hvemig verði stað- ið að stjórnsýslulegri skiptingu. í nefndinni, sem hefur lokið störfum, áttu sæti fulltrúar frá umhverfis-, dómsmála- og félagsmálaráðuneyti. í núgildandi sveitarstjómarlögum er ákvæði um að byggðin í landinu skiptist í sveitarfélög. Af þessu mætti draga þá ályktun að óbyggðin eða hálendið skiptist ekki í sveitarfélög. Akveðið hefur verið að leggja fram frumvarp til breytinga á sveit- arstjórnarlögunum þannig að þar verði kveðið á um að landið skiptist í sveitarfélög og þ.m.t. jöklar því Ijóst þarf að vera hver fer með stjórnsýslu á svæðinu og þar með einnig framkvæmd svæðisskipu- lagsins og eftirlit með byggingar- framkvæmdum. Stefnumörkun Stefnumörkun í skipulagsmálum á miðhálendinu byggir á þeirri grundvallarhugmynd að deila mið- hálendinu upp í stórar samfelldar landslagsheildir og belti, eftir mann- virkjastigi og vemdargildi. Annars vegar em vemdarbelti og hins vegar mannvirkjabelti. Þannig er stuðlað að því að allri meiri háttar mannvirkjagerð verði haldið á af- mörkuðum beltum en hins vegar eru tekin frá sem stærst og samfelldust vemdarsvæði þar sem framkvæmd- um er haldið í lágmarki. Innan 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.