Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 66

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 66
RAÐSTEFNUR Ráðstefna á Akureyri um konur og sveitarstjórnar- mál Jafnréttisnefnd Akureyrarbæjar og Jafnréttisráð halda ráðstefnu um konur og sveitarstjómarmál laugar- daginn 27. september. Ráðstefnan verður haldin í Alþýðuhúsinu á Ak- ureyri og stendur frá kl. 9.30 árdegis til kl. 16 síðdegis. Ráðstefnan hefst á dagskrárlið er nefnist „Sterkari saman“ og er í um- sjá samstarfshóps sem Jafnréttisráð og fulltrúar þingflokkanna hafa komið á fót til að hvetja konur til þátttöku í komandi sveitarstjómar- kosningum. Meðan á hádegisverði stendur flytur Unnur Karlsdóttir sagnfræð- ingur erindi um Kvennaframboðið á Akureyri 1982 til 1986 og nefnir það Tímabundin aðgerð eða upp- gjöf? Hörkupúl - en þrælgaman! Um kosti og galla þess að vera í sveitar- stjómarmálum, gátlisti og veganesti, nefnist þáttur eftir hádegið. Umsjón með þeim dagskrárlið hafa Drífa Hjartardóttir, varaoddviti Rangár- vallahrepps, Ingunn St. Svavarsdótt- ir, sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps, og Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfull- trúi á Akureyri. Loks flytur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri erindi sem hún nefnir Með femínisma að leið- arljósi! Menntasmiðja kvenna á Akureyri verður heimsótt að ráðstefnu lok- inni. Ráðstefnugjald er 1500 krónur. Innifalið í því er máltíð, kaffi og ráðstefnugögn. Skráning þátttöku er hjá ritara jafnréttisfulltrúa Akureyrarbæjar í síma 460 1409 milli kl. 8 og 11 virka daga. NÁMSKEIÐ Námskeið á Akureyri um konur og sveitarstjórnar- mál Konur og sveitarstjómarmál nefn- ist námskeið sem Jafnréttisnefnd Akureyrarbæjar efnir til í Mennta- smiðju kvenna á Akureyri frá 1. október til 19. nóvember nk. Það hefst 1. október, stendur allan laug- ardaginn 4. október en er að öðru leyti haldið á miðvikudagskvöldum millikl. 18.30 og 21.30. Námskeiðið er ætlað konum sem hafa áhuga á stjómmálum og ætla að láta til sín taka í næstu sveitar- stjómarkosningum, segir í kynningu á því. Meðal efnisþátta er stjórn- sýsla sveitarfélaga, lög og reglugerðir, nefndir og nefndastörf, að lesa úr fjárhagsáætlun og árs- reikningi sveitarfélags, upplýsinga- öflun, tjáskipti, fundarsköp og ræðumennska, framsögn og radd- beiting, framkoma í ræðustóli og í fjölmiðlum, greinaskrif og sam- skipti við fjölmiðla. Námskeiðsgjald er 8.000 krónur. Skráning er hjá ritara jafnréttis- fulltrúa Akureyrarbæjar í síma 460 1409. ÍDAGN0TA75 SVEITARFÉLÖG OG 45 SJDKRAHOS H-LAUN MEÐ GÓÐDM ÁRANGRI! VILTU SLASTIHOPINN ? H-Laun LÁUNAKERFl _ ;i STARFSMANNAKERFI" ^ ÚRVINNSLU OG ÁÆTLANAKERFl jr TÓLVUIilrÐLUn Tölvumiðlun ehf • Grenásvegi 8*128 Reykjavík Sími: 568-8882 • Fax: 553-9666 • www.tm.is • tm@tm.is S6 ^4 ' V' Llí.1. l ( 8? f Lf i-n 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.