Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Síða 167

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Síða 167
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012 167 k r i S t JÁ n Þ Ó r m ag n úS So n (Metcalf, Henley, og Wilkin, 2012), þó íslensk rannsókn gefi hugsanlega jákvæð fyrir- heit um mögulega útfærslu slíkra aðgerða í grunnskólum hér á landi (Kristján Þór Magnússon, Ingvar Sigurgeirsson, Þórarinn Sveinsson og Erlingur Jóhannsson, 2011). hEilbrigði og VElfErð Í nýjum aðalnámskrám allra skólastiga frá 2011 (Mennta- og menningarmálaráðu- neytið, 2012a; 2012b; 2012c) er einn grunnþáttur menntunar tilgreindur sem heilbrigði og velferð. Ég tel afar brýnt að skólarnir nýti sér þá þekkingu sem skapast hefur á mikilvægi hreyfingar og tengslum hennar við heilsu og velferð til að styrkja almennt skólastarf. Í ljósi þess að erfitt er að finna áhrifaríkari hegðun en hreyfingu til aukinnar heilsu og velferðar er auðvelt að færa fyrir því sterk rök að hreyfingu ætti að flétta enn betur inn í hið almenna skólastarf og gera hana enn sjálfsagðari þátt í daglegu lífi barna, unglinga og ungs fólks en nú er. Það skal áréttað að hér er ekki eingöngu átt við skipulagða þjálfun, heldur að fjölbreytt hreyfing af mismunandi ákefð og tegund sé einfaldlega mikilvægur þáttur í námi. Að útivera sé eðlilegur og mikilvægur þáttur náms. Að það sé leikur að læra. Það er mat undirritaðs að almenn hreyfing verði áberandi þáttur í lífi fleira fólks á næstu áratugum ef vel er haldið á spöðunum. En til þess að svo megi verða er brýnt að rannsóknir á sviðinu einbeiti sér að því að finna fleiri lausnir á því hvernig betur megi stuðla að aukinni hreyfingu fólks og hvernig auðvelda megi fólki að stunda daglega hreyfingu í samræmi við ráðleggingar (Lýðheilsustöð, 2008). Rannsóknirnar þurfa svo að nýtast í stefnumótunarvinnu og áætlunargerð stjórnvalda til að eðlileg framþróun verði í átt að auknu heilbrigði. Vafalítið eigum við einnig eftir að sjá aukna áherslu á bæði almenn og sértæk meðferðarúrræði tengd hreyfingu innan heilbrigðiskerfisins á komandi árum sé tekið mið af vísindalegum rökum um jákvæð áhrif hreyfingar á framgang ýmissa langvinnra sjúkdóma sem við glímum við í auknum mæli. Ef stjórnvöld taka betur mið af þessu og ýta undir samstarf íþróttafræðinga, næringar- fræðinga, sálfræðinga, kennara á öllum skólastigum, hjúkrunarfræðinga, ljósmæðra, sjúkraþjálfara og lækna eykur það aftur eftirspurn eftir hæfu vel menntuðu fólki sem sérhæfir sig í hreyfingu og þjálfun. Það eykur svo líkurnar á því að íslenskt rann- sóknarstarf þessu tengt haldi áfram að vaxa og dafna. Greinarnar sem hér fara á eftir ættu að veita lesendum nokkurt yfirlit yfir þróun og stöðu námsins sem boðið er upp á í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands. Þær veita einnig innsýn í þætti sem tengjast námskrárgerð í íþróttum sem nú er unnið að. Loks eru vangaveltur þess sem stýrt hefur náminu í íþrótta- og heilsufræðum undan- farinn áratug um framtíðarviðfangsefni íþrótta- og heilsufræðinga á Íslandi. Njótið vel.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.