Helgafell - 01.06.1942, Síða 17

Helgafell - 01.06.1942, Síða 17
SIGURINN EFTIR STRÍÐIÐ 151 en Hitler. En það væri óviturlegt að einblína svo á Hitler, aS menn gleymdu aS skyggnast eftir því, hvaS viS tekur eftir daga hans. Mér virS- ist þaS vera skylda vor aS renna hug- anum til bjartari framtíSar, og ef menn hafa þolinmæSi til þess aS hlusta, langar mig til þess aS segja frá því helzta, sem mér hefur dottiS í hug og þetta mál varSar. ÞaS er auSsætt, aS menn geta ekki gert sér neinar gyllivonir um framtíS- ina, nema aS nasjónalsósíalismanum verSi tortímt. Sigur nasjónalsósíalism- ans mundi leysa oss undan allri hugs- anakvöS, og yrSi neikvæS lausn allra vandamála framtíSarinnar, þaS mundi verSa nótt, þögn, örvilnun, þrældóms- ok. Ég trúi því, aS nasjónalsósíalism- inn bíSi ósigur; ég er sannfærSur um þaS, þrátt fyrir allar hrakfarir í styrj- öldinni, og ég fæ ekki rökstutt þessa sannfæringu betur en meS orSum Thomasar Paines, sem hann skrifaSi fyrir 165 árum, þegar frelsi Ameríku virtist nærri glataS. ,,Trúleysinginn er ekki svo ríkur í mér“, sagSi hann, ,,aS ég álíti guS hafa látiS af stjórn heims- ins og selt völdin í hendur djöflum“. Ég trúi því blátt áfram ekki, aS mann- kyniS geti sætt sig viS úrslitasigur hins illa, lyginnar og ofbeldisins. Mann- kyniS vill ekki una sigri Hitlers, vegna þess aS þaS greinir af eSlishvöt á milli byltingar og glæpsamlegrar falsbylt- ingar. Hitler er ekki byltingarmaSur, heldur sjóræningi, er gerir strandhögg í ríki byltingarinnar. Hann hefur niSurlægt hina félagslegu byltingu — sem er aS breyta svip samfélagsins — og snúiS henni upp í úrelta Alexandersherför til aS leggja undir sig heiminn. Þetta er tímavillt sókn — undirbúin í sjö ár — á hendur heimi, sem trúSi ekki lengur á styrjaldir, vildi ekki styrjöld, gerSi ekki framar ráS fyrir styrjöld; þaS er misnotkun á sögulegum tíma- hvörfum, sem til þess eru kjörin, aS koma mannkyninu til meiri félags- þroska, þegar stofnaS er til ránsferS- ar, landrána og þrælkunar. En þetta vitfirrta og heimskulega glæpafyrir- tæki mun ekki lánast. — Frá upphafi vega og allt fram til þessarar stundar mátti segja fyrir um ógnaröld nasjón- alsósíalismans, og um endalok hans verSur einnig spáS. Þegar ég ávarpa landa mína í enska útvarpiS, leitast ég viS aS færa þeim heim sanninn um, aS fimm sjöttu hlutar mannkynsins séu mótsnúnir markmiSum hinna svo- kölluSu möndulvelda. Og ég segi þeim aS bæta viS þjóSum Rússlands og Kína, Ameríku og Brezka heimsveld- isins — þetta er nær allt mannkyniS, þegar öllu er á botninn hvolft! Hvern- ig verSur hjá því komizt, aS slíkur þungi láti til sín taka, fyrr eSa síSar, þegar þar viS bætast duldar vonir og óskir hinna undirokuSu þjóSa Ev- rópu ? III. Og hvaS tekur viS, aS sigri lokn- um ? Sumir óttast friS á borS viS end- urreisn einveldisins eftir lok Napóle- onsstyrjaldanna, friS Bandalagsins helga, friS Metternichs. Gott og vel, án efa verSur endurreisn óumflýjan- leg eftir aS síSasta kynslóS hefur ver- iS ærS meS taumlausum og stjórnlaus- um ruddaskap: ég á viS siSferSilega endurreisn, er mundi, á nýjan leik, leiSa réffarhugmyndina til hásætis í innanlandsmálefnum þjóSa og sam- skiptum þeirra. Því aS í rauninni geta menn lifaS viS hvers konar stjórnar- far, ef tryggt er hiS dýrmæta fjöregg, persónulegt öryggi undir verndarvæng
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.