Morgunblaðið - 08.01.2014, Page 41

Morgunblaðið - 08.01.2014, Page 41
MÚSÍK Í LJÓSVAKA Guðmundur Emilsson ge224@simnet.is Sýnishorn tónbókmennta frá 871 til 2014. Höfundur lýsir aðdáun á músík í netheimum. Það var skyndilega fjölradda kór fugla í skóginum umhverfis húsið okkar við sólarupprás á laugardag. Þá datt mér eftirfarandi í hug. Stein- aldarfólk hermdi eftir dýrum. Tón- listarmenn gera það líka. Hér kemur þraut fyrir yngstu lesendur Morg- unblaðsins (með aðstoð ömmu, afa, mömmu, pabba eða tónmenntakenn- ara). Spurt er: Hvaða dýr koma við sögu og í hvaða röð? Leikreglur: 1) Tilvalið að ráða eina gátu á dag. 2) Spila fyrsta YouTube-dæmið og lesa svo allar vísbendingar. Hvaða dýr er þetta? Er þetta gamall uxi og svaka- lega þreyttur að draga þungt hlass? Eru þetta alvöru hvalir að syngja í sjónum eða blandaður úlfakór á norðurhjara að syngja fyrir tunglið? – o.s.frv. – og skrifa svarið niður (og senda mér úrlausnir ef þið viljið). Og hér koma vísbendingar um tíu stutt tón- og hljóðdæmi (í kolvit- lausri röð – annars væri þetta ekki þraut): Gamall uxi og svakalega þreyttur að draga þungt hlass (hljómsveitarverk); alvöru hvalir að syngja í sjónum; blandaður úlfakór á norðurhjara að syngja fyrir tunglið; foli og aðrir folar í morgunsól að skoppa léttfættir um allar trissur (hljómsveitarverk); kríur gera loft- árásir á ferðamann; fluga segir öðr- um flugum stutta frægðarsögu (leik- ið á píanó); sorgmæddur lævirki að leita að ungunum sínum; fyrst syng- ur hann og svo flýgur hann um allt (leikið á píanó); hænur, hanar og kjúklingar að skemmta sér – gagga og góla (hljómsveitarverk); strákar að herma eftir fuglum og segja far- fuglasögur (drengjakór); mamma í vondu skapi af því kálfurinn hennar er týndur (hann var nú bara stein- sofandi); mjög einmana og sorg- mæddur svanur syngur alveg enda- laust lag á skógartjörn í húminu (hljómsveitarverk). Gangi ykkur vel og gleðilegt tónlistarár. Hvalir, úlfar, kýr … YouTube-slóðir:  Humback whale sounds - Alex Triceratops 123  Mussorgsky Ravel- Pictures at an Exhibition - Bydło – Olivec  Wolves howling up the moon - by Meerschein Mamam  Glinka - The Lark – DfDida  Sound of Cow Mooing - Fun So- und tube - a cow looking for her lost day old calf  Respighi „The Hen“ (from „The Birds“ - Christopher Lyndon Gee conducts  Bartok - Diary of a Fly (Mikro- kosmos book 6) performed by Jamie Dyer  Hrisey island (Iceland): attacked by birds (2/2) Manuel Klepser  Copland - Red Pony - Eugene Ballet Company  Moonrise Kingdom Soundtrack #20-Songs from Friday Afternoons op 7: "Cuckoo"  Sibelius - The Swan of Tuonela - Richard Brittain Dýrasögur fyrir börn og uppalendur Álft í sveiflu á ónefndri tjörn. MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 2014 Nordic Playlist nefnist nýr vefur sem opnaður var í vikunni en á honum verður hægt að kynna sér nýútgefna tónlist frá Norð- urlöndum og athyglisverða tónlist- armenn. Listarnir á síðunni eru sérvaldir af góðkunnu tónlist- arfólki og fagaðilum, sem treysta má að hafi puttann á púlsinum, eins og segir í tilkynningu. „Nor- dic Playlist er frí þjónusta sem býður vikulega leiðsögn um heit- ustu lög og helstu listamenn Norð- urlanda, en tónlistin sem kynnt er verður valin af virtum ein- staklingum: tónlistarfólki, plötu- snúðum, blaðamönnum og bók- urum tónlistarhátíða,“ segir í tilkynningunni. Í hverri viku muni þessir einstaklingar setja saman tíu laga lista, hver þeirra velja tvö lög frá hverju ríki á Norð- urlöndum sem eru í uppáhaldi hjá þeim þá stundina. Fyrsta listann setti saman nýskipaður ritstjóri Nordic Playlist, Francine Gorman. Aðra hverja viku mun svo þekktur plötusnúður frá einu nor- rænu landanna birta sérútbúna plötusnúðablöndu á síðunni og ríð- ur Daninn Kasper Bjørke á vaðið. Einnig verður að finna á vefnum lista yfir tíu söluhæstu og mest leiknu lögin í hverju landi fyrir sig. „Nordic Playlist er spennandi framtak sem mun skapa aðdáend- um norrænnar tónlistar um heim allan sameiginlegan vettvang til að kynna sér allt það besta sem um er að vera hverju sinni,“ er haft eftir Gorman í tilkynningu. Nordic Playlist er á vegum NOMEX sem er samstarfsverkefni útflutnings- miðstöðva tónlistar á Norður- löndum og er Útón fulltrúi Íslands þar. Slóðin á vefinn er www.nor- dicplaylist.com. Norræn tónlist kynnt á nýjum vef Tookah Titillag nýjustu plötu Emil- íönu Torrini er á lista Gorman. Morgunblaðið/Styrmir Kári 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta í 90 ár KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA WOLFOFWALLSTREET KL.5-8:30-10:20 WOLFOFWALLSTREETVIP KL.5:30-9 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3DKL.5-8:30 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG2DKL.6-10 ANCHORMAN2 KL.5:30-8-10:20 FROZENENSTAL2D KL.8 FROSINN ÍSLTAL2D KL.5:40 KRINGLUNNI SECRET LIFEOFWALTERMITTYKL. 5:30 - 8 - 10:30 WOLFOFWALLSTREET KL. 6 -9 -10 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 6 WOLFOFWALLSTREET KL. 7 -10 ANCHORMAN 2 KL. 10:30 WOLF OFWALLSTREET KL.4:40-7-8-10:30 HOBBIT: DESOLATION OF SMAUG HFR3D KL.4:40-7-10:20 ANCHORMAN 2 KL. 8 HOMEFRONT KL. 10:30 RISAEÐLURNAR ÍSLTAL2D KL. 5 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 4:40 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK AKUREYRI WOLF OFWALLSTREET KL. 8 - 10:20 ANCHORMAN 2 KL. 8 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 FROZEN ENSTAL2D KL. 5:40 FRÁ ÞEIM SÖMUOG FÆRÐUOKKUR TANGLED OGWRECK-IT RALPH SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI 2 tilnefningar til Golden Globe verðlauna Besta Mynd ársins Besti leikari í aðalhlutverki Leonardo DiCaprio T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT  ROLLING STONE  EMPIRE  THE GUARDIAN  ÆVINTÝRIÐ HELDUR ÁFRAM “HÆTTU AÐ LÁTA ÞIG DREYMA OG BYRJAÐU AÐ LIFA“ “HVER RAMMI MYNDARINNAR ER NÁNAST EINS OG LISTAVERK“ S.G.S., MBL  “LISTILEGT SAMSPIL DRAUMAOG RAUNVERULEIKA SEMHEFÐI VEL GETAÐ KLIKKAÐ EN SVÍNVIRKAR“ L. K.G., FBL  TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Ævintýrið heldur áfram Will Ferrel, Steve Carell og Paul Rudd ásamt úrvalsliði grínleikara í jólagrínmyndinni í ár 12 L 7 10 Hættu að láta þig dreyma og byrjaðu að lifa. Missið ekki af fyrstu stórmynd ársins. Mynd sem allir eru að tala um! -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is „Hver rammi myndarinnar er nánast eins og listaverk“ - S.G.S., MBL Sýnd í 3D 48 ramma LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 4 - 10:20 LIFE OF WALTER MITTY Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:20 ANCHORMAN 2 Sýnd kl. 8 - 10:30 FROSINN 2D Sýnd kl. 4:45

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.