Málfríður - 15.03.2010, Blaðsíða 3

Málfríður - 15.03.2010, Blaðsíða 3
141 776 UM HV ERFISMERKI PRENTGRIPUR Hvern hefði órað fyrir því að hin síunga Vigdís Finnbogadóttir væri fjórum sinnum orðin tvítug eins og hún segir sjálf. Að því tilefni ræddi formaður STÍL Ragnheiður Jóna Jónsdóttir við hana og er viðtalið birt bæði á íslensku og ensku í blaðinu. Frú Vigdís lærði fimm tungumál í menntaskóla fyrir utan móðurmálið, og hefur sú þekking nýst henni vel. Margar greinar blaðsins sýna að við þurf- um sífellt að vera að endurskoða tungu- málakennsluna með það fyrir augum að bæta hana. Má nefna sem dæmi greinarn- ar ,,Icelandic university students‘ English reading skills“ og ,,Tal í fjarkennslu – er netið nóg?“. Greinin ,,De forsvundne point“ minn- ir okkur kennara á að við þurfum að auka fræðslu og samstarf á milli skólastiga, einn- ig á milli okkar og mennta- og menning- armálaráðuneytisins. Við megum held- ur ekki gleyma skyldum okkar gagnvart þeim börnum sem flutt hafa til landsins og eiga samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna rétt á að viðhalda móðurmáli sínu eftir komuna hingað og er fróðleg grein í blaðinu um kennslu pólskra barna í Laugalækjarskóla. Grein Pilar og Lourdes minnir okkur á að hlutverk tungumálakennara er ekki aðeins að kenna tungumál heldur einnig að gera nemendur meðvitaða um menningarmun. Efnisyfirlit Ritstjórnarrabb . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 Vigdís Finnbogadóttir heiðursfélagi STÍL Ragnheiður Jóna Jónsdóttir. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 In Honor of President Vigdís Finnbogadóttir . . . . . . . 8 The ESU International Speaking Competition 2010 . 9 Pólska í Tungumálaveri Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Anna Filinska . . . . . 10 Icelandic university students’ English reading skills Robert Berman. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15 Nám á ferð og flugi Ida Semey . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19 Tal í fjarkennslu – er netið nóg? Ragna Kemp . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20 Interculturality in the Language Classroom: Teaching Spanish in Iceland Pilar Concheiro og Lourdes Pérez Mateos . . . . . . . . . . . 24 De forsvundne point– eller hvordan en ministers ord kan få magisk virkning Pétur Rasmussen. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28 HVAÐ ER Í GULLAKISTUNNI? Tungumálakennarar á öllum skólastigum! . . . . . . . 30 Málfríður tímarit Samtaka tungumálakennara, 1. tbl. 2010 Forsíðumynd: Arnór Víkingsson Útgefandi: Samtök tungumálakennara á Íslandi Ábyrgðarmaður: Auður Torfadóttir Ritnefnd: Ásmundur Guðmundsson Bryndís Helgadóttir Halla Thorlacius Sigurður Ingólfsson Prófarkalestur: Eygló Eiðsdóttir Umsjón með netútgáfu: Guðbjartur Kristófersson Málfríður á Netinu: http://malfridur.ismennt.is Prentun: Oddi umhverfisvottuð prentsmiðja Póstfang Málfríðar: Pósthólf 1110 128 Reykjavík Ritstjórnarrabb Eftirtalin félög tungumálakennara eiga fulltrúa í ritstjórn Málfríðar 2010: Félag dönskukennara: Bryndís Helgadóttir Iðnskólanum Hafnarfirði heimasími: 557 4343 netfang: bryndis.helgadottir@idnskolinn.is Félag enskukennara: Halla Thorlacius Garðaskóla heimasími: 552 4509 netfang: halla@gardaskoli.is Félag frönskukennara: Dr. Sigurður Ingólfsson Menntaskólanum Egilsstöðum heimasími: 471 2110 netfang: si@me.is Félag þýskukennara: Ásmundur Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík heimasími: 555 1075 netfang: asmgud@mr.is Eymundsson.is 141 776 UM HV ERFISMERKI PRENTGRIPUR

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.