Fréttablaðið - 27.09.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.09.2013, Blaðsíða 1
M atreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNNÞar eldar ha l villisveppum. Hægt er að fylgjast meðÚlfari elda þessa gi ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. MJÓLK Í ÝMSUM MYNDUMVerðlaunamyndir sem fjórðu bekkingar hafa teiknað af mjólk verða til sýnis í Kringlunni og á Glerártorgi í dag og á morgun. Sýningin er haldin í tilefni af 14. alþjóðlega skólamjólkurdeginum. LJÚFFENGT Stakir jakkar í fallegum litum! Stærðir 36-52 Skipholti 29b • S. 551 0770 NÝ SENDING AF VETRARVÖRUM!OPIÐ LAUGARDAGA 12:00 -15:00 Landsins mesta úrvalaf sófum og sófasett MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 14 BARNAAFMÆLIFÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2013 Kynningarblað Bíó, Gokart, Laser Tag, hoppukastalar, hópefli, veitingar og leikir. GEYM IÐ BLAÐIÐ Smárabíó er eitt glæsilegasta kvik- myndahús landsins. Ekki er amalegt að færa afmæli sitt þangað og horfa á skemmtilega bíómynd með ættingjum og vinum. 4 SÉRBLÖÐ Lífið | Barnaafmæli | Vísindavaka Rannís | Fólk Sími: 512 5000 27. september 2013 227. tölublað 13. árgangur Umdeild björgunarsveitaræfing Börn á fermingaraldri voru látin stökkva í höfnina í Þorlákshöfn. 2 Minni fjölgun metanbíla Breyt- ing á vörugjöldum bíla er meðal áhrifaþátta í fækkun nýskráninga á metanbílum. 8 Vilja klára viðræður og kjósa ASÍ og SA gera sjálf úttekt á ESB-við- ræðum ef stjórnin hafnar samstarfi. 8 MENNING Hljómsveitin Of Monsters and Men verður með nýtt lag í stór- myndinni The Hunger Games 2. 34 SPORT Undanúrslitin í Fyrirtækja- bikarnum í körfubolta fara fram í kvöld. 30 LÍFIÐ FRÉTTIR Finnst leikhúslífið hér á landi vera spennandi Eva Berger, leikmynda- og búninga- hönnuður, hefur hlotið mikið lof fyrir störf sín. O pið m á n - fö s 1 1 - 1 8 l au 1 2 - 1 6 S 5 7 7- 5 5 70 | E r u m á faceb o ok KRAGAR, HÚFUR, GRIFFLUR Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla SKOÐUN Maður að mínu skapi er skáldverk frá grunni, skrifar Bragi Ólafsson. 14 FÓLK „Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýs- ingar og hafa allan þennan tækja- búnað sem til þarf,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Há tíðar vonar sem sett verður í Laugardalshöll á morgun. Aðal- predikari trúar hátíðarinnar verður Franklin Graham. Spurður hver borgi brúsann segir Ragnar að peningarnir komi úr ýmsum áttum. „Hluti af þessu er greiddur af kirkjum og ein- staklingum hér innanlands og hluti af sam- tökum Billys Graham [hins heimsfræga sjónvarpspre- dikara og föður Franklins Gra- ham]. Ég veit ekki endanlega fjárhagsáætlun,“ segir Ragnar jafnframt. Franklin Graham fundaði með Agnesi M. Sigurðardóttur, bisk- upi Íslands, í gær en biskup mun ávarpa hátíðina á laugardags- kvöld. Á vef sínum segir Agnes að hún hafi meðal annars tjáð Gra- ham að auglýsingaherferðin fyrir hátíðina sé meira áberandi en tíðkast hjá þjóðkirkjunni. Þá hafi hún tjáð honum að kirkjan hafi tekið skýra afstöðu með samkyn- hneigðum og réttindum þeirra. - fb / sjá síður 2 og 34 Dýrt að halda Hátíð vonar sem hefst í Laugardalshöllinni á morgun: Billy Graham reiðir fram fé RAGNAR GUNNARSSON Lífi ð 27. SEPTEMBER 2013F ÖSTUDAGUR Sísý Ey, Jón Gunna r, Margrét og fleiri SPENNANDI OG FÖGUR HÚÐFLÚR MEÐ FUGLUM 2 María Krista Hreið ars- dóttir matgæðingu r LÁGKOLVETNA NÁMSKEIÐ HJÁ SALTI ELDHÚSI 4 Tónlistarkonan Un nur Birna Bassadóttir FJALLABRÆÐRA- PRINSESSAN Í JEPPA Á FJALLI 1 0 HEILBRIGÐISMÁL Landspítalinn mun á næstunni auglýsa eftir læknum á erlendum vettvangi. Til að uppræta landlægan lækna- skort þarf á annað hundrað lækna til starfa. „Við ætlum að taka upp þráðinn fljótlega og athuga hvað við getum gert, ekki síst í þeim sérgreinum þar sem vantar lækna. Það verður gert innan Evrópska efnahags- svæðisins og víðar, en það er tölu- vert atvinnuleysi í röðum lækna í Evrópu enda ríkir alþjóðleg sam- keppni um þetta vinnuafl,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Land- spítalans. Í vor auglýsti Landspítalinn eftir krabbameinslæknum en það skilaði takmörkuðum árangri, segir Björn. Hann bætir við að hefð sé fyrir því á Norðurlöndunum að ráða erlenda lækna til starfa. Nefnir hann gríska og pólska lækna sem dæmi. „Það er verið að skoða þetta á ákveðnum sviðum þar sem tilfinnanlegasti skorturinn er, sem er alls ekki alls staðar. Eins og staðan er núna hefur það ekki verið tekið saman nákvæmlega hvað vantar marga lækna í heildina en það vantar tíu til tólf deildarlækna og það vantar lækna í ákveðnum sérgreinum, eins og komið hefur fram.“ Geir Gunnlaugsson landlæknir segir að þessi þróun komi sér ekki á óvart og þegar sé góð reynsla af því að ráða erlenda lækna til starfa á Íslandi. Geir segir ekkert í regluverkinu útiloka að læknar með fullgild leyfi sæki hingað til vinnu. Það sé hins vegar viðkom- andi heilbrigðisstofnunar að velja hvaða störf henta fyrir þennan hóp lækna, en tungumálaörðug- leikar komi helst upp í hugann hvað varðar vandkvæði við að ráða erlenda lækna hingað. Spurður hvort lausnin við læknaskorti hérlendis sé að sækja vinnuaflið erlendis frá segist Geir sjá það fyrir sér að samsetning lækna sem hér starfa muni breyt- ast á komandi árum. „Þetta er lausn sem heilbrigðisstofnanirnar hljóta að skoða. Það eru allir aðrir að gera þetta í löndunum í kring- um okkur og það er ekkert lögmál að einungis íslenskir læknar starfi hér á landi.“ - shá Sækja lækna frá útlöndum Vegna viðvarandi læknaskorts á Landspítalanum verður leitað til erlendra lækna til að fylla í skarðið. Um 200 lækna vantar til starfa hérlendis. Landlæknir segir það ekki lögmál að hér starfi aðeins íslenskir læknar. Úttekt Læknafélags Íslands í byrjun árs sýnir að starfandi læknar á Íslandi eru ríflega 1.060 talsins. Að því er næst verður komist þarf alls um 200 lækna til viðbótar til starfa. Á það bæði við um heimilis- og sérfræðilækna. Þá glíma flestar eða allar heilbrigðisstofnanir hérlendis við þennan vanda. Vantar allt að 200 lækna til starfa Bolungarvík 2° NA 5 Akureyri 3° NNA 3 Egilsstaðir 4° NNA 3 Kirkjubæjarkl. 7° SA 2 Reykjavík 7° NV 6 Úrkoma N-til Í dag eru horfur á norðlægri eða breytilegri átt, yfirleitt 3-8 m/s. Þungbúið og úrkoma N- og NA-lands en léttir heldur til syðra. 4 SAMGÖNGUR Ný deila er komin upp vegna vegarlagningar um Gálgahraun á Álftanesi. Eig- endur jarð arinnar Selskarðs eru ósáttir við vinnubrögð Vega- gerðarinnar og segja að vegur- inn muni kljúfa og ónýta verð- mætt byggingarland. Þeir segja Vegagerðina brjóta 40 ára samn- ing við þá og neita að ganga til nýrra samninga. Af hálfu land- eigendanna kemur til greina að fá lögreglu til að stöðva vega- framkvæmdirnar. Á annan tug einstaklinga eru eigendur að Selskarði. Nýi vegurinn mun kljúfa jörðina í tvennt. Landeigendur telja að ekki hafi verið haft samráð við þá um aðalskipulag. Þeir hafa sent Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra bréf og vilja láta skikka Vegagerðina til að afla sér leyfa hjá löglegum eig- endum landsins. - jme / sjá síðu 4 Ný deila í Gálgahrauni: Landeigendur ósáttir við veg FYRIRLIÐINN KVADDI Nítján ára landsliðsferli Katrínar Jónsdóttur lauk í gær. Þá tapaði Ísland 2-0 gegn Sviss á Laugardals- velli. „Þetta er alls ekki endirinn sem ég vildi, við ætluðum okkur meira úr þessum leik,“ sagði Katrín. „Auðvitað hefði maður viljað enda á sigurleik og ég er svekkt núna en þegar litið er aft ur er ég bara stolt af því sem ég hef afrekað.“ FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.