Fréttablaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 100
7. desember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 100 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Fjölnir Geir Bragason, einnig þekktur sem Fjölnir Tattoo, verður viðmælandi Jóns Ársæls Þórðarsonar í Sjálfstæðu fólki á sunnudagskvöld. Fjölnir er einn þekktasti húðflúrari landsins en hann starfar á Íslensku húðflúrstofunni. „Jón Ársæll er mjög indæll maður,“ segir Fjölnir um upplifunina. „Þetta er alls enginn rannsóknarréttur.“ Farið verður yfir víðan völl í þættin- um og verður meðal annars fjallað um húðflúrshátíð sem Fjölnir stendur fyrir í Færeyjum og eiturlyfjafíknina sem hann stríddi eitt sinn við. Þá verður sagt frá atviki sem Fjölnir lenti í þegar hann var átján ára og fann gaddfreðið lík í Öskju- hlíðinni. Í kjölfarið var hann hnepptur í fangelsi þar sem hann var með hundinn sinn með sér það kvöld en hundahald var þá stranglega bannað í Reykjavík. „Maður hefði kannski frekar búist við svona umfjöllun eftir svona tíu ár þegar maður er búinn að gera meira,“ segir Fjölnir léttur í bragði. „En kannski er þetta bara merki um að maður sé búinn að gera nóg.“ - bá Alls enginn rannsóknarréttur Fjölnir Tattoo segir Jóni Ársæli fá eiturlyfj afíkninni í Sjálfstæðu fólki. EINLÆGUR Fjölnir átti ekki von á umfjöllun strax. “IT COULD BE HIS BEST FILM SO FAR” - THE GUARDIAN SJÁ SÝNINGATÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas 2DKL. 13 SMÁRABÍÓ KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D KL. 15 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2DKL. 15 HÁSKÓLABÍÓ 2D Miðasala á: og *LAUGARDAGUR NÁNAR Á MIÐI.IS MANDELA KL. 8 - 10.30 / HUNGER GAMES 2 KL. 3.20 - 6 - 9 NORTHWEST KL. 6 / FURÐUFUGLAR 2D KL. 3.20 DIE HARD (ÓTEXTUÐ) HOME ALONE (ÓTEXTUÐ) THE HUNGER GAMES 2 THE HUNGER GAMES 2 LÚXUS THE COUNCELOR FURÐUFUGLAR 2D TÚRBÓ 2D KL. 8 - 10.40 KL. 1 - 3.20 - 5.40 KL. 1 (TILBOÐ) 4 - 5 - 6 - 8 - 9 - 11* KL. 2 - 5 - 8 - 11* KL. 8 - 10.30 KL. 1 (TILBOÐ) 3.30 KL. 1 (TILBOÐ) MANDELA PRINCE AVALANCHE THE PAST NORTHWEST THE HUNGER GAMES PHILOMENA CAPTAIN PHILIPS HROSS Í OSS FURÐUFUGLAR 2D KL. 6 - 9 KL. 6 KL. 10.15 KL. 10.45 KL. 3 (TILBOÐ) 6 - 9 KL. 3.30 (TILBOÐ) 8 KL. 8 KL. 3 - 6 KL. 3 (TILBOÐ) MIÐAVERÐ - 800 KR. AÐEINS SÝNDAR ÞESSA EINU HELGI! BÁÐAR MYNDIRNAR - 1000 KR 4 MIÐAR EÐA FLEIRI - 500 KR. TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG YFIR 27.000 MANNS Í AÐSÓ KN! -S.B, FBL -T.V., BÍÓVEFURINN/VIKAN MANDELA 8, 10:10 HUNGER GAMES 2 2, 4, 5, 7, 10 PHILOMENA 3, 5:30, 8 CARRIE 10:50 FURÐUFUGLAR 2 2D Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. S.B. - FBL T.V. - Bíóvefurinn.is 5% EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ AKUREYRI EMPIRETOTAL FILM JOBLO.COM ROLLING STONE GQ MÖGNUÐ MYND SEM VAR TEKIN AÐ HLUTA TIL Á ÍSLANDI EMPIRE M.S. WVAI RADIO J.B – WDR RADIO VARIETY Karlar sem hjálpa konum Fyrir tíu árum bjó ég í hverfi í London sem var heldur skuggalegt. Eitt kvöld- ið var ég að ganga heim og sé að fram undan er maður sem gengur til móts við mig en annars vorum við alein. Ósjálfráð- ar hugsanir um hvort ég væri mögulega í hættu stödd spruttu fram, en úr þeim var svo sem ekki unnið að öðru leyti en að halda bara göngunni áfram en hafa þó lykla í krepptri lúkunni til að vera smá vopnbúin ef hann réðist á mig. ÞEGAR hann tekur eftir mér stígur hann ákveðið út á göt- una og gengur þar alveg þangað til ég er komin framhjá honum. Þá lallaði hann sér aftur upp á gangstéttina og hélt göngu sinni áfram. Mér fannst þetta undar- legt háttalag þangað til það rann upp fyrir mér að hann fór af gangstéttinni til að hlífa mér við því að hræðast hann. ÞETTA var fallega skilningsríkt af honum. En auðvitað ósann- gjarnt að hann þyrfti að bera ábyrgð á að ég væri mögulega smeyk við hann því það væru til fávitar í þess- um heimi. Í kjölfarið ímyndaði ég mér hvernig það væri ef tölfræði sýndi að konur réðust á gamla menn í bakaríum. Það hlyti að vera óþægilegt að standa við hliðina á gömlum manni í bakaríi vitandi að hann væri kannski að velta fyrir sér hvort ég myndi ráðast á hann. EF barátta gegn kynbundnu ofbeldi á að gera gagn verður hún að beinast eingöngu að þeim sem beita ofbeldinu. Það er vont að stilla þessu samfélags- meini upp í kynjastríð. Karlmenn eru ekki ofbeldismenn – ofbeldismenn eru ofbeldis menn. ÉG hef verið hætt komin þegar ofbeldis- menn ætluðu að ráðast á mig og í öllum tilfellum voru það karlmenn sem komu mér til hjálpar. Í einu tilviki voru það reyndar klæðskiptingar sem héldu durt- inum niðri með hælaskónum og sögðu mér að hlaupa. Mér hefur alltaf þótt það frekar lýsandi um að við erum öll saman í þessu stríði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.