Fréttablaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 07.12.2013, Blaðsíða 112
NÆRMYND VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla FRI ÐRIK A BENÓN ÝSDÓT T IR / FRÉ T TA BL AÐI Ð Thelma Björg Björnsdóttir Sundkona ALDUR: 17 ára FORELDRAR: Björn Valdimarsson og Hafdís Aðalsteinsdóttir. Thelma Björg Björnsdóttir er 17 ára sundkona hjá ÍFR sem var í vikunni valin íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra ásamt Helga Sveinssyni. Hún setti á árinu 38 Íslandsmet og komst í úrslit í öllum greinum sem hún keppti í á HM fatlaðra í sundi. „Ég hef þekkt og þjálfað Thelmu Björgu frá 2010. Hún er ekki bara góð sundkona heldur er alltaf gaman að vera nálægt henni. Hún vill ekki valda neinum vonbrigðum og hugsar frekar um aðra en sjálfa sig. Það sem gerir hana að betri sundkonu en aðrar er það að hún leggur allt sitt í æfingarnar og nýtur þess samt. Hún vill oft vinna harðar en markmið okkar er svo ég þarf að halda aftur af henni. Ef hún missir af æfingu þá er það mjög sérstakt.“ Tomas Hajek, þjálfari „Hún er náttúrulega yndisleg. Hún er samviskusöm stúlka sem veit hvað hún vill og stefnir að því. Hún var alltaf kát og hress sem barn og vildi aldrei fara í fýlu. Hún er í námi núna og henni finnst það mjög skemmtilegt. Hún vill ekki heyra fólk kvarta og finnst ekkert erfitt. Ef einhver spyr hana hvort það sé ekki erfitt að vera fötluð, þá segir hún: Nei, ég er bara svona.“ Hafdís Aðalsteins- dóttir, móðir „Ég byrjaði sem íþrótta- og sundkenn- ari hennar í Borgarskóla og það var ég sem plataði hana út í þetta. Hún var þá í öðrum bekk, sjö ára gömul. Hún er þannig að hún tekur þátt með hinum krökkunum og ef hún dettur eða eitt- hvað misheppnast, stendur hún bara strax aftur upp. Hún er rosalega mikil keppnismanneskja og til dæmis ótrú- lega hittin í körfubolta. Ég er núna að þjálfa hana með landsliðinu og ég er ótrúlega stolt af að fá að vinna með henni.“ Kristín Guðmunds- dóttir, landsliðsþjálfari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.