Fréttablaðið - 07.04.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 07.04.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Mánudagur 12 af Texasost-borgara með frönskum gegn framvísun þessa miða. Aðeins 1.290 kr. fyrir tvo. Gildir til 25.5.2014.Texasborgarar.is s: 517-3130 2 FYRIR 1 T exas si l i TVEGGJA KÍLÓA STEIK FYRIR ÞÁ SEM ÞORATEXASBORGARAR KYNNA Þeir sem ná að klára tveggja kílóa nautasteik á innan við klukkutíma eru útnefndir heiðursborgarar Texasborg TEXAS-SIRLOINSTEIK 200 g sirloin-steik með frönskum, bernaise og salati kostar aðeins 2.490 kr. Tveggja kíló steikin er fyrir hraustmenni. MYND/GVA LJÓSASTOÐLampi og bókastoð sameinast í Ludovica frá ítalska hönnunarstúdíóinu Zanocchi & Starke. Þessi skemmtilegi munur verður sýndur á hönnunarsýningunni Salone Internazionale del Mobile í Mílanó á næstunni. FASTEIGNIR.IS 7. APRÍL 2014 14. TBL. R Mikil lofthæð er í húsinu og skipulagið allt mjög gott. * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þjónusta = árangur* Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Benedikt Ólafsson sölufulltrúi Sími 661 7788 Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Haraldur Ómarsson sölufulltrúi sími 845 8286 Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930 Elín Viðarsdóttir Lögg. fasteignasali Laugarnesvegur 108 Vantar i i á k á Opið hús þriðjudaginn 8. apríl kl. 18:00-18:30 24,9m 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 7. apríl 2014 82. tölublað 14. árgangur Mannúðlegar veiðar Ný könnun dýravelferðarsamtaka sýnir að mikill meirihluti landsmanna telur mikilvægt að hvalir séu veiddir með mannúðlegum hætti. 4 Minjar verða list Hópur listamanna hefur fengið minjar frá Hírósíma og úr Berlínarmúrnum til að skapa list. 2 Fleiri leita til borgarinnar Afleiðingar þess að atvinnulausum með bótarétt fækkar í Reykjavík eru alvarlegri fyrir Reykjavíkurborg en nágrannasveitarfélögin. 6 20 ár frá voðaverkum Rúanda- menn minnast þess að 20 ár eru liðin frá því fjöldamorðin hófust. 8 SKOÐUN Þjóðfélagið er flókinn vefur, skrifar Guð- mundur Andri Thorsson. 13 MENNING Hvílík skemmt- un! Baldur fær fimm stjörnur frá Jónasi Sen. 18 SPORT Sævar Birgisson fékk fjögur gull á Skíðamóti Íslands á Akureyri. 22 Íbúfen® 400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk Gómsæt Páskaostakaka með ljúfum piparmyntukeim bíður þín í næstu verslun. Opið allan sólarhringinn í Engihjalla og Vesturbergi Bolungarvík 4° A 6 Akureyri 8° SSA 6 Egilsstaðir 7° SSA 6 Kirkjubæjarkl. 7° SSA 6 Reykjavík 7° SSA 6 Rigning sunnan og vestanlands en dregur úr úrkomunni þegar á daginn líður. Bjart með köflum norðaustan til. Fremur hæg suðlæg átt. 4 VANN ÞREFALT Tinna Helgadóttir tekur hér við skoti frá Margréti Jóhannsdóttur í spennandi úrslitaleik í einliðaleik kvenna á Íslandsmótinu í badminton sem fór fram í Strandgötu í Hafnarfi rði í gær. Svo fór að Tinna vann eft ir harða baráttu og fylgdi sigrinum svo eft ir með því að verða einnig meistari í tvíliðaleik og tvenndar- leik. Tinna varð einnig þrefaldur Íslandsmeistari árið 2009. Sjá síðu 22 FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL SJÁVARÚTVEGUR Þrátt fyrir að veiðigjöld á útgerðina hafi hækk- að verulega á síðustu árum hafa útgjöld til hafrannsókna dregist saman. Þetta hefur gerst þrátt fyrir að eitt af grundvallarmark- miðum stjórnvalda við álagn- ingu veiðigjalda hafi frá upphafi verið að fjármagna þjónustu við sjávar útveginn. Framlög til Hafrannsókna- stofnunar duga ekki lengur til að stunda grunnrannsóknir. Ljóst er að stofnmæling botnfiska sem fara á fram í haust, svokallað haustrall, verður með öðru sniði í ár en síðustu nítján ár, og munu rannsóknarskip stofnunarinnar ekki koma að rannsókninni. „Sparnaður í hafrannsóknum er gott dæmi um það þegar verið er að spara eyrinn og kasta krón- unni,“ segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ, í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins. „Hafrannsóknir gera okkur kleift að nýta stofnana okkar á sjálfbæran og ábyrgan hátt með langtímasjónar mið að leiðar- ljósi,“ segir Kolbeinn. Án rannsókna gæti aflaráð- gjöf orðið undir því sem fiski- stofnarnir þola, með tilheyrandi tekjutapi. Niðurskurður upp á tugi milljóna af rannsóknarfé gæti því valdið tekjutapi sem gæti hæglega mælst í hundruð- um milljóna. Hafrannsóknastofnun fékk um 1,4 milljarða króna á fjárlögum í fyrra, svipað og árið áður. Í fyrra greiddi útgerðin 4,9 milljarða í veiðigjald. Stofnunin fékk 1,8 milljarða á árinu 2009, uppreikn- að á verðlagi ársins 2013. Veiði- gjöld það ár voru 1,2 milljarðar. Framlög ríkisins eru ekki einu tekjur Hafrannsóknastofnunar, í fyrra voru sértekjur stofnunar- innar um 1,3 milljarðar króna. - shá, bj / sjá síður 10 og 11 Markmið veiði- gjalda gleymst Framlög til hafrannsókna hafa lækkað á sama tíma og veiðigjöld hækka. Þetta gerist þó markmiðið með gjöld- unum sé að fjármagna þjónustu við sjávarútveginn. FÉ TIL HAFRANNSÓKNA OG VEIÐIGJÖLD 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013* 5** 4 3 Framlög til Hafrannsóknarstofnunar Veiðigjöld *Veiðigjöld fyrir tímabilið 1. janúar til 31. október. **Milljarðar króna Allar tölur eru á verðlagi ársins 2013. MENNTAMÁL Framhaldsskóla- kennarar fá samtals 11,8 prósenta launahækkun í ár sam- kvæmt nýjum kjarasamningum. Almenn launahækkun er 2,8 prósent og er í samræmi við launahækkanir annarra stétta. Við það bætast 9 prósent vegna breytinga sem felast í nýjum kjarasamningi. Ekki er krafa um aukna viðveru kennara sam- kvæmt samningnum. Reynir Þór Eggertsson, stjórnar maður í Félagi fram- haldsskólakennara, segir að nú þegar sé hafin vinna við að kynna kennurum hinn nýja samning „Það er búið að senda samning- inn til allra trúnaðarmanna og formanna kennarafélaga. Þeir hafa svo væntanlega áframsent samninginn til sinna manna. Svo hefur kynning og umræða farið fram í lokuðum hópum, til dæmis á Facebook, þar sem við höfum svarað nokkrum fyrirspurnum.“ Reynir segir að hljóðið í skrokk kennara sé um margt gott nú þegar þriggja vikna verkfalli er lokið „Um leið og fólk fær tæki- færi til að skoða samninginn virðist hljóðið vera mjög gott. Fyrstu upplýsingar voru villandi en nú er þetta tekið að skýrast.“ Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að hækkanirnar séu líklega í samræmi við aðrar hækkanir í kjarasamningum „Það er ekki sambærilegt við almenna hækkun að taka að sér aukna vinnu. Skilji ég þessa samninga rétt eru almennar hækkanir í samræmi við kjara- samninga.“ Hann segir að samningarnir líti vel út við fyrstu sýn, „Ég geri ráð fyrir að það þurfi engar sér- stakar fjárveitingar til skólanna til að mæta þessu.“ - ssb Framhaldsskólakennarar fá formlega kynningu á nýjum samningi í vikunni: Launin hækka um 11,8% á árinu GYLFI ARNBJÖRNSSON REYNIR ÞÓR EGGERTSSON LÍFIÐ Nemendur sýna Bugsy Malone til styrktar góðu málefni. 26

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.