Fréttablaðið - 07.04.2014, Page 5

Fréttablaðið - 07.04.2014, Page 5
Um höfundinn Þórður Sverrisson er ráðgjafi í stefnumótun, stjórnun og markaðsmálum og hópstjóri í stefnumótunarhópi Capacent. Samhliða ráðgjafarvinnu hefur Þórður verið virkur í miðlun fræðslu á sínu sviði m.a. með skrifum í blöð og námskeiðahaldi. Undanfarin tíu ár hefur Þórður verið aðjúnkt við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. „Loksins er komin út á íslensku heildstæð umfjöllun um stefnumótun sem byggir á djúpri þekkingu og reynslu höfundar á viðfangsefninu. Forskot er aðgengileg og afskaplega vel skrifuð. Ætti að vera skyldulesning fyrir stjórnendur.“ án Vigfússon, Forstöðumaður MBA náms ogKristj ari við Viðskiptadeild HRkenn „Helsti kostur bókarinnar er hve heilsteypt er tekið á viðfangsefninu, án klisju og kreddu, með skýrum tengingum við stjórntæki fyrirtækjarekstrar.“ ur Oddsson, forstjóri BorgunarHauk „Þú dettur auðveldlega ofan í þessa bók; aftur og aftur.“ G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunarJón „Það er sérstakt fagnaðarefni þegar einn reyndasti stjórnunarráðgjafi á Íslandi gefur út bók þar sem hann fléttar eigin reynslu og hugviti einstaklega vel við stjórnunarfræðin. Skyldulesning fyrir alla sem áhuga hafa á stjórnun og þá sem vilja bæta sig sem stjórnendur.“ uðsstjóri Íslandsbanka einn Bragason, mannaHafst Helsti styrkur bókarinnar er hvernig höfundi tekst að tengja saman markaðsfræði og aðrar fræðigreinar, þá helst stjórnun og stefnumótun. Bók sem allir stjórnendur hafa tíma til að lesa.“ son, dósent í markaðsfræðiDr. Þórhallur Örn Guðlaugs við Háskóla Íslands Sjá nánar á www.facebook.com/forskot Forskot eftir Þórð Sverrisson: „Bókin Forskot er sérstakt afrek og honum til mikils sóma. Þórði tekst einstaklega vel að tvinna saman sígild fræði og að koma með eigin sýn, sem er í raun verkfæri fyrir stjórnendur.” Finnur Árnason, forstjóri Haga

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.