Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 29
FRÆÐIGREINAR / GJÖRGÆSLA einstaklingar á tímabilinu (dánartíðni 11,4%), fæstir árið 1996 eða þrír en flestir árin 1997 og 1998 eða átta einstaklingar hvort ár (mynd 2). Flestir þeirra sem létust voru gangandi vegfarendur sem urðu fyrir bíl og einstaklingar sem höfðu dottið. Alls létust átta einstaklingar í hvorum hóp á öllu tímabilinu (tafla II). Flestir þeirra sem létust eftir höfuðáverka dóu á fyrsta sólarhring eftir innlögn á gjörgæsludeild eða níu sjúklingar (33%). Næstflestir létust innan þriggja daga og einungis tveir dóu einum mánuði eftir inn- lögn. Arið 1998 er nokkuð óvenjulegt að þessu leyti en þá létust flestir á 8-30 degi eftir innlögn á gjör- gæsludeild. Meðalaldur sjúklinga var 39,3 ár á öllu tímabil- inu en fjölmennasti hópur sjúklinga var á aldrinum 11-20 ára (mynd 3). Hæstur meðalaldur var árið 1998 eða 47,6 ár og lægstur árið 1996 eða 35,4 ár og er um marktækan mun að ræða milli þessara ára (p=0,01) (tafla III). Meðaldvalartími á gjörgæslu- deild var 4,5 dagar en hæstur árið 1998 eða 6,3 dagar. Meðaltími í öndunarvél var 4,9 dagar en hæstur árið 1998 eða 8,1 dagur (p=0,01) (tafla III). Alls þurftu 94 einstaklingar (40,9%) á skurðað- gerð að halda og voru þeir hlutfallslega flestir árið 1995 eða 48,6% en fæstir árið 1996 eða 33,3% (mynd 4). Af þessum 94 einstaklingum fengu 13 dren og/eða þrýstingsmæli eingöngu. Dánartíðni þeirra sem fóru í skurðaðgerð var 10% saman- borið við 13,4% þeirra sem ekki fóru í aðgerð. Meðal-GCS við innlögn fyrir allt tímabilið reyndist vera 9,8 en var lægst árið 1998 eða 9,1 en hæst árið 1996 eða 10,8 og er um marktækan mun Table II. Causes offatal accidents. 1994 1995 1996 1997 1998 Car accident í i í 2 Pedestrian í 2 4 Fall í í i 2 2 Motorcycle 1 Horseriding 1 Attack Shotgun Work-related í í 2 1 Bicycles í Total 4 4 3 8 8 Table 1. Accidental causes. 1994 1995 1996 1997 1998 Sum Traffic accident 15 17 20 23 25 100 (42%) Car 7 6 10 8 14 45 Pedestrian 4 5 7 7 9 32 Bicycle 2 3 2 7 14 Motorcycle 2 1 3 Snowmobile 1 1 2 4 Tractor 2 2 Work-related 5 3 2 1 4 15 (6%) Other 26 14 32 23 25 120 (51%) Fall 21 11 20 17 20 89 (38%) Attack 5 2 2 9 Horseriding 3 2 4 3 1 13 Airplane 1 1 Sharp injury 1 1 Shotgun 1 1 2 1 5 Skiing 1 1 Skydiving 1 1 Unknown 1 1 Fig. 3. Age distribution of all patients admitted to ICU and mortality of each group. Fig. 4. Proportion of patients that had an operation eaclt year. að ræða milli þessara ára (p<0,05). Sjúklingar með GCS 8 eða minna við komu voru hlutfallslega flestir árið 1998 eða 48% en fæstir árið 1996 eða 33% (mynd 5). Dánarhlutfall þessara sjúklinga var 24,7% samanborið við 3,4% hjá þeim sem fengu GCS yfir 8 við komu. Meðal-APACHE fyrir tíma- Table III. Main results. 1994 1995 1996 1997 1998 Number of patients 46 35 54 47 54 Deaths 4 4 3 8 8 Mortality % 8,7 11,5 5,5 17 14,8 APACHE II score 10,9 (8,8-13,0) 11,6 (8,9-14,3)** 7,7 (6,2-9,2)** 10,4 (8,4-12,4) 10,9 (8,7-13,1) GCS 9,8 (8,5-11,1) 9,5 (8,0-11,0) 10,8 (9,8-11,8)** 9,8 (8,4-11,2) 9,1 (7,8-10,4)** Age, average 36 (29,2-42,8) 37,1 (29,4-44,8) 35,4 (28,5-42,3)* 39,1 (31,7-46,5) 47,6 (41,1-54,1)* Duration at ICU, days 4,9 (2,6-6,9) 3,9 (2,6-5,2) 3,3 (2,0-4,6)** 3,7 (2,5-4,9) 6,3 (3,9-8,7)** Ventilation time, davs 4,7 12.4-7,0) 3 d.8-4,2) 4 (1.4-6,6) 3,4 (1.7-5,1) 8A (4,8-11,4)*** ( )=95% Cl; * p=0,01; **p<0,05; ***p=0,01 between 1998 and average of other years. APACHE= Acute Physiologic and Chronic Health Evaluation; GCS= Glasgow Coma Score; ICU= Intensive Care Unit. Læknablaðið 2000/86 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.