Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 81
Diovan (Novartis, 960135). Hylki; A 04 A D 01. Hvert hylki inniheldur: Valsartanum INN, 80 mg e a 160 mg. Eiginleikar: Virka hormónið I renín-angiótensin-aldósterón kerfinu er angíótensín II, sem myndast úr angíótensíni I vegna áhrifa hvata (ACE = angiotensin converting enzyme). Angíótensln II binst sérhæfðum viðtökum sem eru staðsettir í frumuhimnum í ýmsum vefjum. Það hefur mjög víðtæk lifeðlisfræðileg áhrif, þar með talið bæði bein og óbein áhrif á stjórnun blóðþrýstings. Vegna sterkra æðaþrengjandi áhrifa hefur angíótensin II bein áhrif á blóðþrýsting og stuðlar að auki að minnkun natríum útskilnaðar og örvun á aldósterón seytingu. Diovan er sterkur og sérhæfður angíótensín II viðtaka blokkari sem er virkur við inntöku. Valsartan frásogast hratt eftir inntöku en meðal aðgengi er 23%. Hjá flestum sjúklingum, eftir gjöf eins skammts, koma áhrif á blóðþrýsting fram á innan við 2 klukkustundum og hámarkslækkun blóðþrýstings næst innan 4-6 klukkustunda. Áhrifin vara i meira en 24 klukkustundir eftir inntöku. Við endurtekna lyfjagjöf næst hámarkslækkun blóðþrýstings, með hvaða skammti sem er, yfirleitt innan 2-4 vikna og er viðhaldi með langtimameðfer. Ef Diovan er gefi samhliða hýdróklórtlazí i fæst marktæk umframlækkun í blóðþrýstingi. Próteinbinding valsartans I blóði er mikil (94-97%), aðallega við albúmín. Dreifirúmmál er um 17 I. Klerans er tiltölulega lágur (um 2 l/klst.) samanborið við lifrarblóðflæði (um 30 l/klst.). Eftir inntöku er 83% skili út me saur og 13% í vagi, að mestu sem óbreytt efni. Ábendingar: Hækkaður blóðþrýstingur. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverjum af innihaldsefnum lyfsins. Meðganga. Alvarleg lifrarbilun, skorpulifur og gallteppa. Alvarlega skert nýrnastarfsemi (kreatininklerans < 10 ml/mín) og sjúklingar i blóðskilun. Meðganga og brjóstagjöf: Jafnvel þó ekki sé reynsla af notkun Diovan hjá barnshafandi konum, geta ACE hemlar valdi fósturskaða og fósturdauða hjá konum á öðrum og þriðja þriðjungi meðgöngu. Því, eins og fyrir önnur lyf sem hafa áhrif á renín- angíótensín-aldósterón kerfi, ætti ekki að nota Diovan á meðgöngu. Ef þungun verður á meðan á meðfer stendur skal hætta Diovan meðfer eins fljótt og hægt er. Ekki er vitað hvort valsartan skilst út i brjóstamjólk. Valsartan fannst I mjólk hjá mjólkandi rottum. Þvi er ekki ráðlagt að konur með barn á brjósti noti Diovan. Varú : Natriumskort og/eða minnka blóðrúmmál á að leiðrétta áður en meðferð er hafin með Diovan t.d. með þvi að minnka skammta af vagræsilyfjum. Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með nýmaslagæðarþröng báðu megin eða með Þrengingar til annars nýrans, ósæðar- eða míturloku rengsli eða hjartavöðvakvilla með þrengingu, alvarlega hjartabilun eða vægt til í meðallagi skerta lifrarstarfsemi án gallteppu. Ekki ætti a meðhöndla sjúklinga mð aldósterónheilkenni með Diovan þar sem sjúkdómurinn hefur áhrif á renín-angíótensin kerfi. Aukaverkanir: Eftirfarandi aukaverkanir hafa komið fram í samanburðarrannsóknum þar sem lyfleysa var notuð og sjúklingar meðhöndlaðir með Diovan. Tíðni aukaverkana var sambærileg við það sem fram kom með lyfleysu. Algengar (>1%): Höfuðverkur, svimi, veirus kingar, sýkingar i efri öndunarvegi, hósti, niðurgangur, þreyta, nefslímubólga, skútabólga, bakverkir, kviðverkir, ógleði, kokbólga, liðverkir, hlutleysiskyrningafæ (neutropenia). Sjaldgæfar (<1%): Liðbólgur, þróttleysi (asthenia), tárubólga, blóðnasir, þunglyndi, maga- og garnabólga, krampar í fótum, vöðvakrampar, vöðvaþrautir, taugahvot (neuralgia), svefnleysi, svimi. Mjög sjaldgæfar: Lækkun á hemóglóbini og hematókrit og hækkun á lifrargildum. Lýst hefur verið einu tilfelli af ofsabjúg (angioedema). Milliverkanir: Samtímis notkun kalíumuppbótar, kaliumsparandi þvagræsilyfja, saltuppbótar sem inniheldur kalíum eða annarra lyfja sem geta aukið kalíumþéttni (heparín o.s.fv.) ætti að nota með mikilli varúð og með tiðum mælingum á kalium. Auka má áhrifin á háþrýsting með því að gefa önnur há þrýstingslyf samtímis. Við samtimis notkun Diovan og litíumsalta er ráðlagt að mæla styrk litíums i blóði. Ofskömmtun: Enn er engin reynsla komin á ofskömmtun af Diovan. Helsta einkenni ofskömmtunar gæti veri áberandi lágþrýstingur með svima. Meðhöndlun fer eftir tíma frá inntöku og tegund og alvarleika einkenna, þar sem mikilvægast er að gera ástand blóðrásar stöðugt. Ef að sjúklingurinn hefur nýlega tekið skammtinn, ætti að framkalla uppköst. Ef einhver tími hefur liðið frá inntöku ætti að gefa sjúklingunum nægjanlegt magn af lyfjakolum. Ef lágþrýstingur kemur fram, skal sjúklingi komið fyrir liggjandi á bakinu og salt og rúmmálsaukandi meðferð hafin hratt. Ekki er hægt að skilja valsartan úr blóðrás með blóðskilun vegna sterkrar próteinbindingar þess. Skammtastær ir handa fullor num: Ráðlagður skammtur af Diovan er 80 mg einu sinni á dag. Auka má skammtinn i 160 mg einu sinni á dag. Diovan á að taka með vökva, en má taka óháð máltíðum. Diovan má einnig gefa með öðrum blóðþrýstingslyfjum. Samtímis gjöf vagræsilyfja, svo sem h dróklórtíazi s mun lækka bló r sting enn meira hjá essum sjúklingum. Ekki þarf að aðlaga skammta sérstaklega fyrir sjúklinga með skerta nýrnarstarfsemi (kreatínínklerans > 10 ml/mln). Hjá sjúklingum með vægt til í meðallagi skerta lifrarstarfsemi án gallteppu ætti skammtur af valsartan ekki a fara yfir 80 mg. Skammtastærðir handa börnum: Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun Diovan hjá börnum. Ver: Hylki 80 mg: 28 stk. -1846 kr, 98 stk. -6220 kr. Hylki 160 mg: 28stk, -2215 kr. 98 stk. 7463. Umboðsaðili: Thorarensen-Lyf, Vatnagörð um 18, simi: 530 7100. Júni 1999. VALUE (Valsartan Antihypertensive Long-Term Use Evaluation Trial). 14.400 sjúklingar í 6 ár. VAL-HEFT (Valsartan Heart Failure Trial). 4.800 sjúklingar í 3 ár. VALIANT (Valsartan in Acute Myocardial Infarction Trial). 14.500 sjúklingarí 4 ár. ABCD-2V (Appropriate Blood Pressure Control in Diabetes Trial - Part 2 With Valsartan). 800 sjúklingar í 5 ár. Nýtt: Nú einnig Diovan 160 mg. DIOVAN VALSARTAN t]) NOVARTIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.