Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 34
FRÆÐIGREINAR / KRABBAMEIN Tafla III. Staðlaðar hlutfallstölur (standardized rate ratios, SRRs) og 95% öryggisbil (95% confidence intervals, 95% Cl) í hópi verkakvenna. Hópnum er skipt eftir því hvenær konurnar áttu fyrstu greiðslu í lífeyrissjóði verkakvenna í Reykjavík eða Hafnarfirði. Tíu ára biðtími var notaður. Krabbamein (ICD-7)* 1970-1976 SRR (95% Cl) 1977-1982 SRR (95% Cl) 011 krabbamein (140-205) 0,95 (0,84-1,06) 1,36(1,01-1,70) magi (151) 0,82 (0,21-1,35) 1,49 (0,29-2,68) lifur (155) 1,02 (0,22-1,82) 0,00 (0,00-0,00) lungu (162) 1,02 (0,72-1,32) 1,48 (0,84-2,11) brjóst (170) 0,78 (0,54-1,03) 0,91 (0,46-1,37) legháls (171) 1,66 (1,12-2,19) 3,19 (1,41-4,97) legbolur (172) 0,69 (0,16-1,22) 1,07 (0,25-1,90) eggjastokkar (175) 1,09 (0,65-1,53) 1,71 (0,95-2,47) nýru (180) 1,06 (0,54-1,57) 2,02 (0,23-3,81) blaðra (181) 0,82 (0,16-1,48) 6,00(4,25-7,74) * Flokkun samkvæmt 7. útg. Alþjóölegu sjúkdóma- og dðnarmeinaskrárinnar. fallstölumar voru nær ævinlega hærri meðal þeirra sem hófu greiðslur 1977 eða síðar heldur en meðal þeirra sem hófu greiðslur fyrr (tafla III). Stöðluð hlutfallstala allra krabbameina var 0,95 meðal þeirra sem gerðust sjóðfélagar á árabilinu 1970-1976 en 1,36 meðal þeirra sem gerðust sjóðfélagar á árabilinu 1977-1982. Eina undantekningin frá þessu voru stöðl- uðu hlutfallstölurnar fyrir lifrarkrabbamein. Umræða Að leghálskrabbamein sé tíðara en brjóstakrabba- mein fátíðara meðal verkakvenna en annarra er í samræmi við niðurstöður annarra rannsókna á krabbameinum ófaglærðra verkakvenna (1,7). Þegar 15 ára biðtími var notaður voru næstum allar stöðl- uðu hlutfallstölurnar háar. Hlutfallstölur ýmissa krabbameina voru lágar í hópnum sem hafði lengstan starfstíma. Þær niðurstöður voru í samræmi við það sem við höfðum áður séð í dánarmeinarannsóknum og á bæði við um konur og karla (12,13). Upplýsingar um hvaða konur teljast verkakonur fengust af skriflegum heimildum en eru ekki byggðar á svörum á einum tímapunkti eins og upplýsingar sem fengnar eru við manntal. Areiðanleiki Krabba- meinsskrárinnar, stærð hópsins, fjöldi mannára, það hve lengi var fylgst með krabbameinstíðni í hópnum og að unnt var að fylgjast með öllum einstaklingun- um styrkir áreiðanleika niðurstaðnanna. Sú aðferð að bera nýgengi krabbameina í starfandi hópi saman við nýgengi krabbameina meðal þjóðarinnar, þar sem rannsóknarhópurinn sjálfur er innifalinn, leiðir hins vegar til útjöfnunar í niðurstöðum. Við höfum engar beinar upplýsingar um reykinga- venjur í hópnum. Reykingakönnun sem Tóbaksvarn- arnefnd gekkst fyrir á árunum 1985-1988 (14) leiddi í ljós að 24% kvenna sem höfðu bóklegt framhalds- nám, stúdentspróf eða háskólapróf, en 38% kvenna með minni menntun, reyktu daglega. Þar eð líklegt má telja að flestar verkakonur séu í síðarnefnda hópnum gætu reykingar hafa haft áhrif á niðurstöð- urnar varðandi reykingatengd krabbamein, til dæmis krabbamein í lungum og þvagblöðru. Við höfum engar upplýsingar um áfengisneyslu hópsins en há stöðluð hlutfallstala lifrarkrabbameins meðal kvenna sem greiddu til sjóðanna í eitt ár og tvö til fjögur ár er athyglisverð. Að stöðluðu hlutfallstöl- urnar voru hærri meðal kvenna sem gerðust sjóðfé- lagar 1977 eða síðar en meðal þeirra sem komu fyrr inn í sjóðina gæti bent til þess að bilið á milli þjóðfé- lagshópanna sé að breikka þegar um er að ræða ný- gengi krabbameina og dánarmein (13,15,16). Lynge (17) hefur bent á að vinnumarkaðurinn sé að breytast og nýir áhættuþættir að koma í ljós. Aug- ljós aukning á mun milli þjóðfélagshópa geti gefið vísbendingu um að starfstengdir lífshættir séu meðal slíkra áhættuþátta. Niðurstöður þessarar rannsóknar gefa til kynna að bilið á milli verkakvenna og annarra kvenna fari breikkandi að því er varðar tíðni tiltekinna krabba- meina, en skýringanna verði að leita annars staðar en í vinnunni, þar eð ekki sáust tengsl milli hærri krabbameinstíðni og þess hve lengi konurnar höfðu greilt til lífeyrissjóða verkakvenna. Þakkir Við þökkum stjórnum lífeyrissjóðanna og þáverandi formönnum verkalýðsfélaganna, Rögnu Bergmann og Guðríði Elíasdóttur, fyrir áhuga þeirra og stuðning. Heimildir 1. Leon DA. Longitudinal study: social distribution of cancer 1971-1975. OPCS Series LS. No. 3. London: Her Majesty’s Stationery Office; 1988. 2. Roman E, Beral V, Inskip H. Occupational mortality among women in England and Wales. Br Med J 1985; 291: 194-6. 3. Stanworth M. Women and class analysis: a reply to John Gold- thorpe. Sociology 1984; 18:159-70. 4. Murgatroyd L. Women, men and the social grading of occupa- tion. Br J Sociol 1984; 35:473-97. 5. Goldblatt P. Social class mortality differences. In: Mascie- Taylor CG, ed. Biosocial Aspects of Social Class. Biosocial Society Series, No.2. Oxford: Oxford University Press; 1990: 24-58. 6. McDowall M. Measuring women's occupational mortality. Popul Trends 1983; 34:25-9. 7. Lynge E, Thygesen L. Occupational cancer in Denmark: can- cer incidence in the 1970 census population. Scand J Work Environ Health 1990; 16/Suppl. 2: 35. 8. Einarsdóttir HB, Baldvinsdóttir HD. Verkakvennafélagið Framsókn í nútíð og framtíð. Reykjavík: Verkakvennafélagið Framsókn; 1991. 9. Tulinius H, Ragnarsson J. Nýgengi krabbameina á íslandi 1955-1984. Reykjavík: Krabbameinsfélagið og Landlæknis- embættið 1987. Heilbrigðisskýrslur 1987. Fylgirit nr. 3:104. 10. Rothman KJ. Modern Epidemiology. Boston: Little, Brown; 1986. 11. Segi M. Cancer Mortality for Selected Sites in 24 Countries (1950-1957). Sendai, Japan: Department of Public Health, Tohoku University School of Medicine; 1960. 12. Rafnsson V, Gunnarsdóttir H. Mortality study of fertiliser manufacturers in Iceland. Br J Ind Med 1990; 47: 721-5. 13. Gunnarsdóttir H, Rafnsson V. Mortality among female man- ual workers. J Epidemiol Community Health 1992; 46:601-4. 14. Ragnarsson J, Blöndal Þ. Reykingavenjur 1985-1988. Reykja- vík: Tóbaksvamamefnd og Landlæknisembættið 1989. Heil- brigðisskýrslur 1989. Fylgirit nr. 2: p 94-5. 15. Marmot MG, McDowall ME. Mortality decline and widening social inequalities. Lancet 1986; 2: 274-6. 16. Blaxter M. Health services as a defence against the conse- quences of poverty in industrialised societies. Soc Sci Med 1983; 17:1139-48. 17. Lynge E. Cancer morbidity by occupation. Scand J Work En- viron Health 1992; 18/Suppl. 1: 50-6. 32 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.