Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Side 143

Frjáls verslun - 01.11.2007, Side 143
Fólk F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 143 HARPA ÞORLÁKSDÓTTIR markaðs­ og sölustjóri Þyrpingar Þyrp ing er þró un ar fé lag á sviði skipu-lags mála og mann virkja gerð ar. Fyr ir- tæk ið, sem er fimm ára um þess ar mund ir, hef ur tengst helstu ný sköp un ar verk- efn um á sviði skipu lags- og bygg inga mála á und an förn um árum og hef ur mikla sér þekk- ingu í þeim efn um. Harpa Þor láks dótt ir er mark aðs- og sölu stjóri fyr ir tæk is ins: „Starf mitt felst í mark aðs setn ingu verk- efna sem eru hjá Þyrp ingu hverju sinni. Nú er stærsta mál ið sala í búða í Skugga hverf inu og er ver ið að selja í búð ir í 2. á fanga og geng ur sal an mjög vel enda um glæsi leg ar í búð ir að ræða sem eru á frá bær um stað í mið borg inni og þó mik ið sé í fram boði af nýj um í búð um á fast eigna mark að in um þá hef ur stað setn ing Skugga hverf is ins við sjáv ar- síð una mikla sér stöðu og að drátt ar afl og voru marg ir komn ir á biðlista áður en við fór um að selja í búð irn ar.“ Harpa er lærð sjáv ar út vegs fræð ing ur og fór síð an í MBA-nám í Há skól ann í Reykja- vík. Hún seg ir að þess ar náms grein ar séu vissu lega ó lík ar og starfs vett vang ur inn ó lík ur, en margt sem hún lærði í sjáv ar út vegs nám inu nýt ist henni þó í starfi sínu sem mark aðs- og sölu stjóri: „Sjáv ar út vegs fræð in er mjög gott nám og teng ist mik ið inn á við skipta fræð ina. Mig lang aði hins veg ar til að bæta við mig þekk ingu og dreif mig því í MBA-nám ið. Ég sé ekki eft ir því þar sem nám ið var mjög krefj andi og snerti alla helstu þætti er lúta að stjórn un fyr ir tækja í al þjóð legu um hverfi. MBA-nám ið hef ur þannig opn að mér fleiri dyr og gert mig bet ur í stakk búna til að grípa þau tæki færi sem gef ast.“ Harpa er búin að vinna eitt ár hjá Þyrp ingu, var áður for stöðu mað ur kynn- inga- og mark aðs mála hjá Eim skip: „Mark- aðs mál in eiga af skap lega vel við mig. Þetta er skemmti legt starf þar sem eng inn dag ur er eins og alltaf eitt hvað á huga vert um að vera.“ Eig in mað ur Hörpu er Sturla Fann dal Birk- is son, fram kvæmda stjóri hjá Jarð bor un um. „Við eig um þrjú börn á aldr in um tveggja til níu ára þannig að það er í nógu að stúss ast hjá okk ur fyr ir utan vinn una, og á huga mál in snúa fyrst og fremst að fjöl skyld unni. Krakk- arn ir halda okk ur við efn ið og vissu lega þarf að skipu leggja tím ann vel svo að allt gangi upp. Við höf um á kaf lega gam an af að ferð ast, úti vera er of ar lega á blaði hjá okk ur og fór um við öll síð ast lið ið sum ar um land ið okk ar. Krakk arn ir una sér vel í slík um ferð um, jafn vel bet ur en í sól ar landa ferð um, hvað sem síð ar verð ur. Við búum í Kór a hverf inu í Kópa vogi, uppi í Vatns enda hæð, með frá- bært út sýni og stutt er í góð an göngutúr út í ó spillta nátt úr una.“ Nafn: Harpa Þor láks d­ótt ir. Fæð­ ing ar stað­ ur: reykja vík, 30. júlí 1973. For eldr ar: Huld­a Eygló Karls­ d­ótt ir og Benja mín Hans son. Maki: Sturla Fann d­al Birk is son. Börn: Birk ir, 9 ára, Eygló, 6 ára og Benja mín, 2ja ára. Mennt un: Sjáv ar út vegs fræð­ ing ur og MBA­próf frá Há skól­ an um í reykja vík. Harpa Þor lá­ks dótt ir: „Sjá­v ar út vegs fræð in er mjög gott ná­m og teng ist mik ið inn á­ við skipta- fræð ina. Mig lang aði hins veg ar til að bæta við mig þekk ingu og dreif mig því í MBA ná­m.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.