Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Síða 39

Frjáls verslun - 01.02.2005, Síða 39
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 39 M A T V Ö R U M A R K A Ð U R I N N Mestu stríðsátökin hafa verið á milli Bónus, Kaskó, Nettó og Krónunnar. Þær eru allar lágvöruverðsverslanir, þ.e. Krónan er komin í þann hóp eftir lækkunina. Engu að síður hafa verslanir eins og Hagkaup, Nóatún og Samkaup tekið þátt í leiknum með alls kyns, tímabundnum tilboðum. Sumir kalla þetta stríð „mjólkurstríðið“. Þegar átökin voru sem mest gáfu búðirnar mjólkina. Margar aðrar vörutegundir voru um skeið lækkaðar niður í „ekki neitt“ – og það í bókstaflegri merkingu. Furðuleg kaup- mennska? Já. En stundum verður ekki við neitt ráðið, þegar keppinautarnir eru komnir með vöruverð niður í eina krónu. Þá er næsti leikur að gefa vöruna eigi að bæta um betur. Afleiðingar stríðsins Þetta stríð hefur verið áróðursstríð. Það hefur snúist um að ná aukinni hlutdeild í markaðnum og verja vígi sitt. Öll stríð ganga út á að einhver sækir inn á annars land. En hverjar verða afleið- ingarnar? Kalt mat: Bónus, Krónan, Nettó og Kaskó munu allar bæta við sig og auka markaðshlutdeild sína á kostnað verslana sem eru um miðbik skalans sem og þeirra dýrustu. Frjáls verslun metur stærð matvöru- markaðarins um 57 milljarða kr. í veltu. Það er í ljósi þess mats sem við áætlum að 2 til 3 milljarðar í veltu færist varanlega yfir til lágvöruverðsmarkaðarins. Krónan, sem hóf stríðið, mun bæta við sig, þótt engan veginn sé víst að hún nái markmiði sínu um þá markaðshlutdeild sem hún lagði upp með. Stríðið bitnar jafnmikið á systur félögunum, Nóatúni og 11-11, eins og höfuðóvininum, Bónusi. Tap verslana af stríðinu er 400 til 500 milljónir kr., að mati okkar á Frjálsri versl un. Markaður upp á 57 milljarða króna þýðir vikusölu upp á 1,1 milljarð kr. Við gefum okkur að afslættir, gjafir og óvænt, sérstök tilboð hafi kostað allar verslanirnar um 110 til 120 milljónir á viku í hita leiksins. Það þýðir um 400 til 500 milljónir þær fjórar vikur sem átökin voru hvað hörðust. VERÐSKALINN FYRIR STRÍÐ (Ódýrustu verslanir efst) Bónus Kaskó Nettó Krónan, Fjarðarkaup Hagkaup/Nóatún/Samkaup 10-11/ 11-11 VERÐSKALINN EFTIR STRÍÐ (Ódýrustu verslanirnar efst) Bónus/Krónan Kaskó Nettó Fjarðarkaup Hagkaup/Nóatún/Samkaup 10-11/11-11 (* Stóra spurningin: Tekst Krónunni að vera við hliðina á Bónus í verði til lengdar?) Bónus 30% Hagkaup 11% Nóatún 12% 10-11 7% Krónan 9% Nettó 7% 11-11 3% Samkaup 7% Kaskó 2% Fjarðarkaup 4% Aðrir 8%MARKAÐSHLUTDEILD Á MATVÖRUMARKAÐI FÖLDI VERSLANA HAGAR Bónus ..................... 21 Hagkaup ..................... 7 11-11 ..................... 20 KAUPÁS Krónan ..................... 11 Nóatún ..................... 14 11-11 ..................... 13 SAMKAUP Samkaup .................. 25 Nettó ......................... 4 Kaskó ........................ 3 FJARÐARKAUP Fjarðarkaup ................ 1 AÐRIR Um 100 smáar verslanir Þegar allt fór að snúast um hversu marga lítra fólk fengi heim til sín af mjólk breyttist slagorðið „Mjólk er góð“ í „Mjólk er óð“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.