Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.02.2005, Qupperneq 55
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 55 úkavirkjunar. M.a. sendi ASÍ greinargerð um málið í ársbyrjun til Árna Magnússonar félagsmálaráðherra, sem hann kynnti svo á ríkisstjórnar- fundinum 11. janúar sl. Upphaflega áttu 10 af 12 ráðuneytisstjórunum að skipa starfshópinn, en síðar var ákveðið að þeir yrðu allir, þar sem málið var talið snerta alla stjórnsýsluna. Aðkoma ráðuneytisstjóra sjávarútvegsráðuneytisins vakti þó talsverða eftirtekt vegna eðlis þess máls sem fjalla á um. All- mörg dæmi eru þess í seinni tíð að nokkrir ráðuneytisstjórar hafi verið skipaðir í sömu nefndina. Ráðuneytisstjórarnir munu koma saman eftir þörfum til að ræða málefni og skipulag Stjórnarráðs Íslands. Fagleg mál munu þó ekki hafa verið þar á dagskrá. Útlendingarnir á vinnumarkaðnum Bolli Þór Bollason, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, er í forsvari fyrir starfshópi ráðuneytisstjóranna. Hann segir að aðeins hafi verið haldinn einn fundur allra ráðuneytisstjór- anna og síðan hafi málið verið í áframhaldandi vinnslu hjá viðkomandi ráðuneytum. Verkefnum hafi ekki verið skipt milli allra ráðuneytisstjór- anna, heldur hafi nokkrir þeirra farið til baka með hugmyndir og jafnvel tillögur til úrlausnar eða til frekari skoðunar. Nokkrir ráðuneytisstjóranna hafi komið með tillögur á fund starfs- hópsins, en flestir verið með hreint borð. Ráðuneytisstjórar þeirra ráðu- neyta sem höfðu mál til meðferðar eða úrlausnar hittust svo skömmu síðar til að bera saman bækur sínar. „Til þessa hafa verið að koma hingað til lands 5 til 10 verkamenn á einu bretti, en nú eru þeir margfalt fleiri, og allnokkrir bíða leyfis. Það gefur fullt tilefni til þess að endur- skoða þessar reglur allar.“ Frá fyrsta fundi starfshóps allra ráðuneytisstjóranna. Bolli Þór Bollason, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu, er formaður starfshópsins. Guðmundur B. Helgason, land- búnaðarráðuneyti. Guðmundur Árna- son, menntamála- ráðuneyti. Ragnhildur Hjaltadóttir, sam- gönguráðuneyti. Vilhjálmur Egils- son, sjávarútvegs- ráðuneyti. Magnús Jóhannes- son, umhverfis- ráðuneyti. Gunnar Snorri Gunnarsson, utan- ríkisráðuneyti. - Á að skoða fleira en stöðu útlendinga á íslenskum vinnu- markaði? „Þetta verkefni starfshópsins er að mestu bundið við það, þ.e. starfsleyfi útlendinga á hérlendum vinnumarkaði sem teygir sig til ákvæða um starfsréttindi, kröfur af ýmsum toga og heil- brigðisvottorða. Skattamál koma einnig inn á borð okkar en segja má að þar sé tiltölulega hreint borð, því skattamálin snúast um mismunandi túlkun á gildandi reglum. Segja má að það mál sé í eðlilegum farvegi. Önnur mál eru meira á „gráu“ svæði, s.s. afstaða til þess þegar sótt er um atvinnuleyfi fyrir kannski 50 útlendinga á einu bretti. Það er svo stór „pakki“ að það er á mörkunum að kerfið ráði við það. Við þurfum að skoða hvaða lög og reglur gilda, og kannski skerpa svolítið á túlkun reglnanna, svo að þegar hliðstæð mál koma upp í framtíðinni sé ekki neinum vafa undirorpið hvaða eigi að gera, og hvernig. Séu miklir hnökrar á framkvæmdinni gæti það leitt til þess að það þurfi að breyta lögunum.“ -Er ykkur ráðuneytisstjórunum falið að móta einhverjar til- lögur til úrbóta? „Venjan er sú að svona vinnu sé stýrt af forsætisráðuneytinu en þau mál sem þarf að leysa verða leyst á vettvangi viðkomandi ráðuneytis. Það koma því ekki neinar tillögur frá þessum hópi sem heild, nema ef viðkomandi ráðuneyti, t.d. félagsmálaráðu- neytið, gerir grein fyrir afstöðu sinni og skýrir frá því hvort þörf sé á að grípa til einhverra aðgerða,“ segir Bolli Þór Bollason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.