Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 70
64 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR París 20.000 vopnaða sjálfboðaliða til landamæranna, til varnar föðurlandi og byltingu. 20. sept. var óvina- herinn stöðvaður við Valmjr, í fyrsta skipti hafði bylt- ingarherinn getað boðið berum hinnar gömlu Evrópu byrginn. Daginn eftir orustuna við Valmy settist hið nýja þing Frakklands, konventan, á rökstóla. Konventan varð lengsta og merkilegasta löggjafarsamkoma byltingar- innar. Undir stjórn konventunnar náði byltingin liæstu risi, en þar tók hún einnig að fjara út. Konventunni var upprunalega ætlað það hlutverk eitt, að gefa land- inu nýja stjórnarskrá, er væri í samræmi við pólitísk- ar þarfir liins unga lýðveldis. En aðstæðurnar bundu lienni það verkefni á herðar, að bjarga Frakklandi og byltingunni úr hinum mesta liáska innlendra og er- lendra óvina. Flokkaskipting konventunnar var hrein eftirmynd þeirrar skiptingar, sem orðin var í hinu franska þjóð- félagi. Enginn konungssinni hafði komizt inn á þetta þing, er kosið liafði verið almennum kosningarrétti. Konventan var lýðveldissinnuð og eitt hið fyrsta verk hennar var að lýsa Frakkland eitt og óskipt lýðveldi. Hægri menn konventunnar voru Girondínar, er mest áttu ítökin utan Parísar, meðal hinna borgaralegu um- dæmisstjórna. Vinstri flokkurinn var kallaður Fjaltið, og fjallbúar þessir voru Jakobínarnir, er áttu liöfuð- styrk sinn í Paris og umdæmi hennar. Á milli þessara flokka lá Fenið, sem veltist milli Gírondína og Fjall- búa, eftir því sem vindurinn blés. Viðburðir septembermánaðar höfðu klofið Jakóbína- klúbbinn. Gírondínar gengu úr klúbbnum, en eftir urðu fylgismenn Robespierres og Dantons, og Jakóbínar hreiðruðu nú um sig í bæjarráði Parísar, þar sem þeir réðu lögum og lofum. Átök Jakóbína og Gírondína, höf- uðborgarinnar og upplandsins, færðust nú inn á svið konventunnar. Mótsetningarnar voru þó yfirstíganlegar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.