Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 73
TXMARIT MÁLS OG MENNINGAR 67 að lokum einn uppi sem persónugerfingur liinnar flekk- lausu smáborgaralegu dyggðar og æðstiprestur hinnar „guðdómlegu æðstu veru“. Fall þessa óvenjulega stjórn- málamanns stóð fyrir dyrum. Samsæri innan konvent- unnar kom honum blóðugum og liálfdauðum undir hina iðjusömu fallöxi byltingarinnar 10. júli 1794. Með falli Robespierre urðu hin mestu umskipti á byltingunni. Alræði liinnar fátæku alþýðu og smáborg- arastéttar hrundi í rústir. Borgarastéttin par excellence gekk aflur fram á sviðið og settist í hinn valta sess, sem nú var auður. Konventan bjó henni nýja stjórnar- slcrá með fjárbundnum kosningarrétti, eins og í tíð hinnar gömlu þjóðsamkomu. En eftir harða útivist for- stjóratímabilsins var hin franska borgarastétt orðin þreytt á pólitísku sjóvolki og leitaði lægis undir kon- súls- og keisaraveldi Napoleons. VII. Franska byltingin hefur skapað Frakkland nútímans og gert það að því, sem það er í andlegum, pólitísk- um og félagslegum efnum. En hún hefur líka skapað hinn borgaralega heim nútímans, þar sem lýðræði, laga- legt jafnrétti og persónufrelsi er enn ríkjandi. Á hin- um ærslafullu útbreiðsluárum sínum leysti hún bænd- ur nágrannalandanna úr ánauð og færði mönnum frelsisréttindi byltingarinnar í morgungjöf. Og þótt gjafir hennar væru oft með agnúum, þótt hún snerist yfir til landvinninga og þjóðakúgunar undir riki Napó- leons, þá leysti hún samt gamlar viðjar, hvar sem liún síakk niður marskálksstaf sínum. Þegar búið var að tjóðra bana innan landamæra Frakklands, flugu póli- tískar hugsjónir hennar heimsálfanna á milli og tóku sér bústað meðal mannanna. í 150 ár hefur hinn sið- menntaði heimur vermt krókloppna fingur sína við eld hinnar frönsku byltingar. Og á þessum síðustu og verstu 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.