Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 88
82 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fellt betur með hverjuiári. Við hugsum ekki um að gefa út bæk- ur, sem eru dægurflugur, geta verið vinsælar í svip, en eru ekki lesnar nema einu sinni. Við viljum, að sem flest af hókunum geti orðið félagsmönnum verðmæt varanleg eign. Við höfum á- kveðið alhliða menningartakmark með útgáfu okkar. Við viljum, að skáldskapurinn, sem við gefum út, hafi listrænt og bókmennta- legt gildi, fræðibækurnar séu i þeim greinum, sem mest varða lif almennings. Okkur langar siðan til með hverju ári að fjölga bókategundunum, svo félagsmenn geti eignazt með tímanum fjöl- breytt og skipulegt bókasafn. Sérstaka áherzlu viljum við leggja á það, að alþýðan geti fengið að njóta þjóðlegustu bókmennta sinna, en glæða þó jafnframt smekk hennar fyrir góðum erlend- um skáldskap. Fræðibækurnar viljum við helzt, að séu skrifað- ar af íslenzkum sérfræðingum. Af útgáfu síðasta árs voru tvær skáldsögur, önnur klassisk, hin ný Nobelsverðlaunasaga. Með Húsa- kosti og hibýlaprýði var farið inn á nýtt svið. Það er fyrsta alþýðlega fræðiritið í þeirri grein á islenzku. Það vekur áhuga á nýju efni, sem vanrækt hefur verið, en allan almenning varðar. Það snertir sjálft heimili manns að gera það sem vistlegast. Hver sem áhrif þessarar fyrstu bókar verða, hlýtur hún að greiða leið- ina fyrir þeirri næstu. Henni er ætlað að ryðja brautina i nýrri grein, vera menntandi á nýju sviði. Jafnframt gefur liún islenzk- um sérfræðingum í hagnýtri grein tækifæri til að kynna hug- myndir sinar almenningi og almenningi tækifæri til að njóta þeirra: hún er eitt af þeim verkum Máls og menningar, er skap- ar ný tengsl milli alþýðunnar og menntamannanna. Með And- vökum Stephans G. Stephanssonar vildum við koma i eigu ís- lenzku alþýðunnar einu af því verðmætasta i nútímabókmennt- um hennar. Og til þess að gera henni þetta þjóðlega verk ennþá skiljanlegra og verðmætara, fengum við mesta hæfileikamanninn á sviði íslenzkra bókmennta til þess að skýra efni þesá og anda. Af öllu þessu má almenningi í landinu, sem les bækur Máls og menningar, vera það augljóst, að það, sem fyrir okkur vakir er ekki fyrst og fremst að geta talið fram sem mest af bókum, þó að við höfum komizt tiltölulega langt i þvi efni, heldur leggjum við á það alla áherzlu, að stuðla að sannri menntun þjóðarinnar. Við eigum menningarlegt takmark með útgáfu félagsins og setj- um það öllu ofar. Árið 1939 mun lengi verða minnisstætt í sögu Máls og menn- ingar. Ég á þar ekki fyrst og fremst við útgáfuna, þó að hún liafi lilotið mestu vinsældirnar og sé vafalaust sú bezta, enn sem lcomið er. Annað verður ennþá söguríkara. Það ár kom fram hugmyndin um Arf íslendinga, hið mikla rit um Island og íslend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.