Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Side 43
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 37 einum og sömu lögum liáður. Myndlist er allt annars eðlis en skáldskapur og sagnritun, og þó að ýmis skáld okkar hafi gert ágæt verk, þrátt fyrir erfiða aðstöðu og annir við önnur störf, þá mun erfitt að benda á úlendan eða íslenzkan listmálara, sem hefur bæði verið tómstunda- málari og góður listamaður. Annars er það áreiðanlegt, að fátækt og annir við dagleg störf hafa bæði fyrr og siðar verið skáldum okkar til mikillar hindrunar á listabraut- inni. Til þess að ná góðum árangri í einhverri listgrein er ekki aðeins nauðsynlegt að hafa liæfileika, heldur og áhuga og vilja til þess að þroska þá sem bezt. Þess eru fjöldamörg dæmá úr hinu daglega lífi, að atorlcusamir dugnaðarmenn með svonefnda „litla hæfileika“ ná meiri og betri árangri i starfi sínu, á hvaða sviði sem er, en duglausir „gáfumenn“. Sú skoðun er víða til, að listin sé einhver gjöf, sem guð- irnir útdeila af náð sinni og duttlungum, og þeir menn, sem, eru svo heppnir (eða óheppnir) að verða hinir út- völdu, þurfi lítið sem ekkert að gera til þess að þroska listhæfileika sína. Þetta er þó ekki svo, þvi að það, sem fyrst og síðast einkennir liinn sanna listamann — fyrir utan meðfæddar gáfur hans — er einbeittur og fastur vilji til þess að þroska þessar gáfur. Þess vegna sparar hann hvorki tíma, erfiði né fjármuni til þess að læra, vinna og reyna fyrir sér með það fyrir augum að þroska hæfi- leika sína. Þessari mikilvægu staðreynd gleyma menn oft. Langt nám í framandi löndum, erfiði og ýmsar þreng- ingar, svo sem skortur og fátækt, eru að vísu ekki full- komin sönnun þess, að sá, sem þetta leggur á sig, sé listamaður. En eru ekki allar líkur, sem benda til þess, að sá maður, sem ekkert til sparar og leggur allt fram, nái lengra en hinn, sem eklci tekur listina öðruvísi en leik eða tómstundagaman og leggur ekkert á sig til þess að ná einhverjum árangri? Það er %dst, að þeir menn vinna listinni mikið tjón og sýna alvarlegri listviðleitni bæði rangsleitni og fyrirlitn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.