Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Page 67

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Page 67
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 61 orðin var sjaldgæf meðal evrópskra stallbræðra hans. Maður lokar bókinni að lestri loknum með þeirri til- finningu, að hér tali kynborinn Aineríkumaður, sem að vísu er ekki laus við takmarkanir landa sinna, en er gæddur karlmannlegri mannúð Franklíns og póli- tísku raunsæi hins ameríska landnámsmanns og braut- ryðjanda. Fyrir þá sök hefur hann skilið betur hina rússnesku ruðningsmenn, viðfangsefni þeirra og sjónar- mið, en margir erindrekar hinna ellihrumu og fóta- fúnu Evrópurikja. Bók Josephs E. Davies fjallar um tímabilið frá 16. nóv. 1936 til 28. október 1941. Þessi fimm ár eru þættir í sögulegu drama, þar sem hver stórviðburðurinn rek- ur annan með miskunnarlausri samkvæmni. Á þessum árum molar Hitler millilandaskipulag meginlandsins og glepur liin vestrænu lýðræðisríki til að ganga að naz- ískum friði. Tæpu ári siðar gefur hann Evrópu for- smekk af nazískri styrjöld. Sigurför hinna naz- islcu herja er hafin. Ekkert land virðist fá staðizt þessa vígvél, er treður smáþjóðir og stórveldi undir járnhæl sínum. Hitler þarf ekki annað en stappa fótum í jörð- ina: alls staðar spretta upp lierskarar svikaranna og þjóðniðinganna. Það verður nú bert öllum heimi, að staðhæfingar andfasistanna um moldvörpustarfsemi Hitlers hafa verið sannar. Hinn dulbúni lier fasism- ans, „fimmta herdeildin“, gengur fram á vígvöll heima- landsins og vinnur myrkraverk sín. Um jónsmessuleyt- ið 1941 liggur allt meginland Evrópu frá Ermarsundi austur að Rússlandi, frá Norðurhöfða suður á Krít, flakandi í sárum, svívirt og varnarlaust fyrir fótum nazismans. Allur heimurinn velti fyrir sér þessari spurn- ingu: hvert beinir Hitler næst geiri sínum? Það stóð ekki lengi á svarinu. 22. júní lagði þýzki herinn til at- lögu gegn Rússlandi. Eitt íslenzkt blað orðaði þetta svo: Þjóðverjar vaða inn í Rússland frá Norðuríshafi til Svartahafs! Minna mátti ekki gagn gera. Sama blað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.