Fréttablaðið - 11.04.2015, Síða 8
11. apríl 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8
Eyðsla frá
3,8 l/100 km
2CO frá
99g/km 5 stjörnur í árekstrarprófi EuroNcap
VITA - Skógarhlíð 12 - Sími 570 4444Flogið með Icelandair
Ævintýri í Istanbul
1. - 5. október
Verð frá 232.900 kr.*
og 12.500 Vildarpunktar
*Verð án Vildarpunkta 242.900 kr.
Á mann í tvíbýli. Innifalið er flug, gisting með morgunverði í 4
nætur, skoðunarferðir, 2 hádegisverðir og 1 kvöldverður.
Fararstjóri er Þórhallur Heimisson
BRETLAND Allt bendir til þess að
minnihlutastjórn verði áfram við
völd í Bretlandi á næsta kjörtíma-
bili, annað kjörtímabilið í röð.
Íhaldsflokkur Davids Cameron
virðist þó ekki líklegur til að vera
í forystu áfram, en Verkamanna-
flokkurinn er ekki mikið betur
staddur.
Þar munar ekki síst um að fylgi
Verkamannaflokksins í Skotlandi
er hrunið, með þeim afleiðing-
um að Nicola Sturgeon, leiðtogi
Skoska þjóðarflokksins, gæti kom-
ist í lykil stöðu við stjórnarmyndun
eftir kosningar.
Nærri helmingur Skota seg-
ist ætla að kjósa flokk hennar, en
aðeins 25 prósent Verkamanna-
flokkinn, sem er snautlegt miðað
við yfirburðastöðu Verkamanna-
flokksins í Skotlandi allt fram á
síðustu mánuði.
Hún hefur hins vegar harðlega
gagnrýnt áform Eds Miliband um
frekari niðurskurð, einkum á heil-
brigðisþjónustu og heitir kjósend-
um því að tryggja að ekkert verði
úr þeim áformum verði hún kölluð
til liðsinnis við stjórnarmyndun.
Bretar virðast svo almennt ekk-
ert sérlega spenntir fyrir loforði
Camerons um að efna til þjóðar-
atkvæðagreiðslu á fyrri helmingi
næsta kjörtímabils um úrsögn
Bretlands úr Evrópusambandinu.
Mjótt á mununum
Tæpur mánuður er nú til þingkosninga í Bretlandi. Hvorki Íhaldsflokkurinn né Verka-
mannaflokkurinn virðast eiga minnstu möguleika á hreinum meirihluta.
NICK CLEGG Leiðtogi Frjálslynda flokksins virðist ekki ætla að
ríða feitum hesti frá kosningunum, eftir eitt kjörtímabil í stjórn
með Íhaldsflokki Davids Cameron. NORDICPHOTOS/AFP
LEIÐTOGAR ÍHALDSFLOKKSINS David Cameron forsætisráðherra
og George Osborne fjármálaráðherra virðast eiga afar takmarkaða
möguleika á því að halda ráðherrasætum sínum eftir kosningarnar.
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
4
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
4
1
-8
D
4
C
1
6
4
1
-8
C
1
0
1
6
4
1
-8
A
D
4
1
6
4
1
-8
9
9
8
2
8
0
X
4
0
0
7
B
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K