Fréttablaðið - 11.04.2015, Síða 8

Fréttablaðið - 11.04.2015, Síða 8
11. apríl 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 Eyðsla frá 3,8 l/100 km 2CO frá 99g/km 5 stjörnur í árekstrarprófi EuroNcap VITA - Skógarhlíð 12 - Sími 570 4444Flogið með Icelandair Ævintýri í Istanbul 1. - 5. október Verð frá 232.900 kr.* og 12.500 Vildarpunktar *Verð án Vildarpunkta 242.900 kr. Á mann í tvíbýli. Innifalið er flug, gisting með morgunverði í 4 nætur, skoðunarferðir, 2 hádegisverðir og 1 kvöldverður. Fararstjóri er Þórhallur Heimisson BRETLAND Allt bendir til þess að minnihlutastjórn verði áfram við völd í Bretlandi á næsta kjörtíma- bili, annað kjörtímabilið í röð. Íhaldsflokkur Davids Cameron virðist þó ekki líklegur til að vera í forystu áfram, en Verkamanna- flokkurinn er ekki mikið betur staddur. Þar munar ekki síst um að fylgi Verkamannaflokksins í Skotlandi er hrunið, með þeim afleiðing- um að Nicola Sturgeon, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, gæti kom- ist í lykil stöðu við stjórnarmyndun eftir kosningar. Nærri helmingur Skota seg- ist ætla að kjósa flokk hennar, en aðeins 25 prósent Verkamanna- flokkinn, sem er snautlegt miðað við yfirburðastöðu Verkamanna- flokksins í Skotlandi allt fram á síðustu mánuði. Hún hefur hins vegar harðlega gagnrýnt áform Eds Miliband um frekari niðurskurð, einkum á heil- brigðisþjónustu og heitir kjósend- um því að tryggja að ekkert verði úr þeim áformum verði hún kölluð til liðsinnis við stjórnarmyndun. Bretar virðast svo almennt ekk- ert sérlega spenntir fyrir loforði Camerons um að efna til þjóðar- atkvæðagreiðslu á fyrri helmingi næsta kjörtímabils um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Mjótt á mununum Tæpur mánuður er nú til þingkosninga í Bretlandi. Hvorki Íhaldsflokkurinn né Verka- mannaflokkurinn virðast eiga minnstu möguleika á hreinum meirihluta. NICK CLEGG Leiðtogi Frjálslynda flokksins virðist ekki ætla að ríða feitum hesti frá kosningunum, eftir eitt kjörtímabil í stjórn með Íhaldsflokki Davids Cameron. NORDICPHOTOS/AFP LEIÐTOGAR ÍHALDSFLOKKSINS David Cameron forsætisráðherra og George Osborne fjármálaráðherra virðast eiga afar takmarkaða möguleika á því að halda ráðherrasætum sínum eftir kosningarnar. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 4 1 -8 D 4 C 1 6 4 1 -8 C 1 0 1 6 4 1 -8 A D 4 1 6 4 1 -8 9 9 8 2 8 0 X 4 0 0 7 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.