Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.04.2015, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 11.04.2015, Qupperneq 16
11. apríl 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | Vera má hins vegar að tískusveiflur í átt til aukinnar kanna bisneyslu hafi aukið á framleiðslu þessara efna hér á landi á sama tíma og erfiðara varð að fjármagna efni erlendis frá. 16 SAKAMÁL Aldís Hilmarsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn segir erfitt að svara til um það hvers vegna minna er tekið af amfeta- míni og kókaíni nú en síðustu ár. Fréttablaðið hefur síðustu daga greint frá því að minna er tekið af sterkum fíkniefnum en áður hefur þekkst. „Þegar tölur eru skoðaðar yfir lengri tíma má sjá að almennt eru miklar sveiflur í því magni efna sem tekið er á hverjum tíma. Þarna hafa tískusveiflur nokk- ur áhrif en einnig áherslur í lög- gæslu á hverjum tíma. Þannig er alla jafna minna tekið af efnum ef áhersla er lögð á svokölluð götu- mál en ef áherslan er meiri á inn- flutning, eða framleiðslu fíkni- efna.“ Aðspurð hvort minna haldlagt efni þýði að efnin séu framleidd hér heima segir hún það ekki þurfa að vera svo. „Ekkert endi- lega, þar sem áhersla er einnig á að finna framleiðslu jafnt sem innflutning. Vera má hins vegar að tískusveiflur í átt til aukinnar kannabisneyslu hafi aukið á fram- leiðslu þessara efna hér á landi á sama tíma og erfiðara varð að fjármagna efni erlendis frá.“ Á sama tíma og minna er tekið af harðari fíkniefnum er þeim mun meira tekið af marijúana og kannabis. Aldís segir ekki ólíklegt að neyslan hér á landi sé að aukast líkt og í Evrópu. „Fram hefur komið hjá Europol að kannabis- neysla er almennt að aukast í Evr- ópu og ekki ólíklegt að slíkt hið sama eigi við hér á landi. Erfitt er hins vegar að meta þetta út frá gögnum.“ Áhrif stórra mála eru gríðar- leg á haldlagningartölur og þar af leiðandi eru sveiflur mikl- ar og því erftt að túlka gögn til skemmri tíma að sögn Aldísar. Nú er í gangi viðamikil rann- sókn sem hún vill lítið gefa uppi um, en á dögunum lagði lögregl- an á höfuðborgarsvæðinu hald á tæpt kíló af sterkum fíkniefn- um í umfangsmiklum aðgerðum. Um var að ræða um 650 grömm af amfetamíni og 250 grömm af ecstasy (MDMA). Leitað var í fimm húsum á höfuðborgarsvæð- Tískusveiflur ráða fíkniefnaneyslunni Tískusveiflur geta valdið því að lagt er hald á minna magn harðra fíkniefna á landinu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir áherslur lögreglu líka geta ráðið því hversu mikið magn er haldlagt. Mikið magn var haldlagt á föstudaginn langa. 60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000 0 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 Leit að mar íjúana virðist ganga vel hjá lögreglu og þá sérstaklega á höfuðborgarsvæð- inu þar sem hún náði á síðasta ári 56,2 kílóum. Það er metmagn í áraraðir. Svo virðist sem maríjúana neysla landans sé að aukast allverulega. Algjört met í maríjúana grömm MINNI FJÁR- RÁЖ MEIRA KANNABIS Aldís Hilmarsdóttir segir tískusveifl- ur í neyslu geta ráðið því hversu lítið er haldlagt af sterkum fíkni- efnum eftir hrun. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA inu vegna málsins, en auk fíkni- efna var lagt hald á fjármuni sem grunur leikur á að séu tilkomnir vegna fíkniefnasölu. Þá tók lög- reglan einnig í sína vörslu riffil með hljóðdeyfi, en vopnið fannst í fyrrnefndum aðgerðum. Tveir karlar, annar á fertugsaldri og hinn á fimmtugsaldri, voru hand- teknir í þágu rannsóknarinnar, en þeir hafa áður komið við sögu hjá lögreglu. Við aðgerðirnar naut lögreglan á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar sérsveitar ríkislögreglu- stjóra og fíkniefnaleitarhunds frá tollinum. Rannsókn málsins hefur staðið yfir í nokkurn tíma og er henni ekki lokið. Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjanabjorg@frettabladid.is Hollenskar mæðgur voru gripnar með tæp 20 kíló af fíkniefnum í töskum sínum í tollinum á Keflavíkurflugvelli á föstudaginn langa. Um er að ræða amfetamín, kókaín og MDMA, sem tollverðir fundu í ferðatöskum þeirra. Málið er eitt stærsta fíkniefnamál sem hér hefur lengi komið upp. Mæðgurnar komu til landsins með flugi frá Amsterdam og áttu pantað flugfar til baka á mánudagsmorgun. Eftir að lögreglan á Suðurnesjum hafði handtekið þær handtók lögreglan á höfuðborgarsvæðinu íslenskan karlmann vegna málsins og sætir hann einnig gæsluvarðhaldi. Fólkið verður í gæslu- varðhaldi fram á miðvikdag, 15. apríl. Í tilkynningu frá lögreglu segir að málið hafi verið unnið í náinni samvinnu Tollstjóra, lögreglustjóranna á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol. Talið er að mæðgurnar séu burðardýr. Lögregla segir móðurina nálægt fertugu og dótturina um tvítugt. ➜ Gripnar með 20 kíló í tollinum í Leifsstöð Í LEIFSSTÖÐ Konurnar tvær sem hand- teknar voru á Keflavíkurflug- velli eru um tvítugt önnur og fertugt hin. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 F -D F B C 1 6 3 F -D E 8 0 1 6 3 F -D D 4 4 1 6 3 F -D C 0 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.