Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 20

Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 20
11. apríl 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN | 20 Sandra Guðrún Guðmundsdóttir HINA FRUMLEGU OG MÖGN- UÐU SÖGU UM STÚLKUNA með náðargjafirnar sem er nýkomin út í kilju. HELGIN 11. apríl 2015 LAUGARDAGUR FARÐU HLUSTAÐU LESTU HORFÐU... Sigurjón Jónsson, varabæjar- fulltrúi og knattspyrnumógúll Mið-Ísland og fl okksþing „Ég mun byrja á því að leggja liðið Hörð frá Ísafirði að velli. Einnig mun ég kíkja með konunni á Mið-Ísland. Svo mun ég að sjálfsögðu kíkja inn á flokksþing framsóknarmanna sem er í fullum gangi.“ Anna Rún Tryggvadóttir, myndlistakona. Opnar sýningu og út að borða Ég er að opna myndlistarsýningu í Listasafni ASÍ á Freyjugötu í dag og fagna því í kvöld með því að fara út að borða. Svo ætla ég að reyna að komast á eins margar sýningar og ég get á Seaquences-hátíðinni. Orðaleikarnir verða haldnir í Háskólanum í Reykjavík í dag. Á Orðaleikunum býðst börnum og foreldrum að fara í leiki þar sem áhersla er lögð á lestur og hreyf- ingu. Boðið verður upp á fjölbreytt- ar smiðjur með mismundandi áherslum. Meðal annars Andrésar- andarsmiðju þar sem börnin hitta þýðanda Andrésar-blaðanna og fá að spreyta sig á að semja texta við myndasögur um Andrés og félaga. „Hugmyndin að Orðaleikunum kom upp í tengslum við MPM-nám í verkefnastjórnun,“ segir Björn Freyr Ingólfsson, einn aðstandenda leikanna. „Það hefur mikið verið í umræðunni að færni í lestri hjá börnum hafi farið minnkandi, við vildum vekja áhuga krakka og sýna foreldrum fjölbreyttari aðferðir við lestrarkennslu.“ Sérstakir gestir á orðaleikunum eru Ævar Þór Benediktsson, betur þekktur sem Ævar vísindamaður, og Ólafur Stefánsson, fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik. Ævar hefur framleitt barnaefni og staðið fyrir lestrarátaki á lands- vísu. Ólafur mun setja leikana en hann hefur verið að vinna að for- riti fyrir börn sem er ætlað að auka gleði og skilning þeirra á námsbók- um og bókmenntum. „Við höfðum uppi á fólki sem var að beita öðruvísi aðferðum til að fá krakka til að lesa, allir tóku vel í það og voru tilbúnir til að taka þátt,“ segir Björn Freyr. Leikandi lestrarhestar Nemendur í HR vilja auka áhuga barna á lestri og blása til Orðaleika með fjölbreyttum smiðjum. LESTRARLEIKAR Það er leikur að lesa í Háskólanum í Reykjavík í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Það hefur mikið verið í umræðunni að færni í lestri hjá börnum hafi farið minnkandi, við vildum vekja áhuga krakka og sýna foreldrum fjölbreyttari aðferðir við lestrarkennslu. Björn Freyr Ingólfsson, einn aðstandenda Orðaleikanna. Ragnheiður Ragnarsdóttir leiklistarnemi Hvíld fyrir Coachella „Ég að fara í skólann á morgun og slappa af í Santa Barbara á sunnu- daginn og labba um, fara á Farmers Market og kaupa ferskt grænmeti og ávexti. Ég ætla að slaka vel á um þessa helgi af því að um næstu helgi ætla ég að skella mér á Coachella- útihátíðina hérna í Kaliforníu.“ Svavar Knútur Kristinsson, tónlistarmaður Tónleikar á Skype „Í dag ætla ég að bruna upp á Drangs- nes og spila með vini mínum honum Borkó. Ég ætla að gera mér sérstakt far um að komast á Kaffi Galdur og fá mér kræklinginn. Á morgun mun ég taka þátt í Skype-tónleikum með ítölskum vini mínum.“ Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Glæsilegar eldhúsinnréttingar ÞÝSKTÍSLENSKT Eirvík Innréttingar eru sérsmíðaðar í Þýskalandi. Einingarnar koma samsettar til landsins sem sparar tíma í uppsetningu og tryggir meiri gæði. Sérstaða okkar fellst í því að bjóða heildarlausn fyrir eldhúsið. Við höfum næmt auga fyrir smáatriðum og bjóðum persónulega þjónustu. Höfuðáhersla er lögð á lausnir sem falla að þörfum og lífsstíl hvers og eins. Líttu við hjá okkur og fáðu tilboð í innréttinguna og eldhústækin og tryggðu þér raunveruleg gæði á réttu verði. Hönnun og ráðgjöf á staðnum. EIRVÍK Innréttingar Á REPEAT- ING PATT- ERNS, nýja plötu Mána Orrasonar, sem hefur getið sér gott orð þrátt fyrir ungan aldur. Á FÚSA Í BÍÓ. Falleg saga, vel gerð kvikmynd og frábær leikur. Á TÓNLEIKA með þjóð- lagaskotnu poppsveitinni Ylju í Gym & Tonic á morgun klukkan 21.00. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 4 0 -E 0 7 C 1 6 4 0 -D F 4 0 1 6 4 0 -D E 0 4 1 6 4 0 -D C C 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.