Fréttablaðið - 11.04.2015, Page 42

Fréttablaðið - 11.04.2015, Page 42
FÓLK|TÍSKA Fimmta þáttaröð Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 á mánudaginn. Emilia Clarkson hefur leikið stórt hlutverk í öllum syrp- unum og ekki verður breyting á því í þeirri fimmtu. Má telja þetta nokkuð vel af sér vikið enda hafa aðalpersónur þáttanna týnt tölunni hver af annarri. Hlutverkið hefur komið ferli hinnar 28 ára leikkonu á flug. Hún lék Holly Go- lightly í Broadway-uppsetn- ingu á leikritinu Breakfast at Tiffany‘s árið 2013. Hún hefur leikið í myndinni Dom Hemingway ásamt Jude Law, hún leikur Söruh Connor á móti Arnold Schwarz en egger í Terminator Genisys og aðalhlutverkið í mynd- inni Voice from the Stone sem er væntanleg. Nýverið sat hún í fyrsta sinn fyrir hjá breska Vogue. Í við- talinu í blaðinu segir hún frá reynslu sinni af Game of Thrones og hvernig hún reyndi að sannfæra foreldra sína um að horfa ekki á fyrstu þáttaröðina þar sem það gæti sært blygðunar- kennd þeirra. DREKAPRINSESSAN TÍSKA Breska leikkonan Emilia Clarke er þekktust fyrir hlutverk sitt sem prinsessan og drekamóðirin Daenerys Targaryen í þáttunum Game of Thrones. Hún prýðir forsíðu aprílútgáfu breska Vogue. CALVIN KLEINHALSTON HERITAGE ALBERTA FERRETTICHANEL CHRISTIAN DIOR VIVIENNE WESTWOOD Húðlæknar mæla með Pampers Pampers bleiur hafa fengið sérstaka viðurkenningu frá óháðum samtökum húðlækna, Skin Health Alliance. Pampers bleiur þykja sérstaklega góðar fyrir húð ungbarna, en þær eru nú með nýju og stærra yfirlagi sem dregur bleytu hraðar frá viðkvæmri húð barnsins. Húðin helst þurr og barnið getur sofið ótruflað lengur. Þess vegna mæla húðlæknar með Pampers. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 4 2 -6 6 8 C 1 6 4 2 -6 5 5 0 1 6 4 2 -6 4 1 4 1 6 4 2 -6 2 D 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.