Fréttablaðið - 11.04.2015, Page 44

Fréttablaðið - 11.04.2015, Page 44
RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is RARIK ohf. auglýsir laust til umsóknar starf tæknimanns við hönnun, áætlanagerð ofl. á rekstrarsviði fyrirtækisins með aðsetur á Egilsstöðum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hér er um fjölbreytt starf að ræða við dreifikerfi fyrirtækisins. Rekstrarsvið ber ábyrgð á rekstri og viðhaldi á dreifikerfi RARIK. Meginverkefni sviðsins eru hönnun, nýframkvæmdir, breytingar, viðhald og rekstur dreifikerfis fyrirtækisins. Starfssvið Áætlanagerð. Hönnun dreifikerfa Verkbeiðnaútgáfa Verkundirbúningur Samskipti við viðskiptavini Hæfniskröfur Rafmagnstæknifræði, rafmagnsiðnfræði. Þekking og reynsla af háspennukerfum er kostur. Góð almenn tölvukunnátta Þekking á Microstation og/eða AutoCad æskileg Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt Nánari upplýsingar veita deildarstjóri rekstrarsviðs á Austurlandi eða starfsmannastjóri RARIK ohf. í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 20. apríl n.k. og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að flytja og dreifa raforku, afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breytt um landið. Hönnun og áætlanagerð Austurlandi H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5 - 0 7 0 6 Meiriháttar góð sumarvinna! Rauði krossinn á Íslandi leitar að góðu fólki á aldrinum 20-30 ára til að starfa með félaginu í sumar. Um er að ræða vinnu hálfan daginn sem felur í sér söfnun MANNVINA – sem eru styrktarfélagar Rauða krossins. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á mannúðar- málum, hafa góða framkomu, vera jákvæður og geta unnið sjálfstætt. Þekking og reynsla af störfum Rauða krossins er kostur. Vinsamlega sendið umsókn með ferilskrá og meðmælum á helga@redcross.is fyrir 20. apríl. Fyrirspurnir sendist á sama netfang. Af mannúð í ár Sérkennslustjóri og staðgengill leikskólastjóra Leikskólinn Brimver-Æskukot á Eyrarbakka og Stokks- eyri auglýsir eftir sérkennslustjóra, sem einnig verður staðgengill leikskólastjóra, frá og með 1. ágúst 2015 eða eftir nánara samkomulagi. Sérkennslustjóri sér m.a. um skipulagningu sérkennslu og viðkomandi verður hluti af þriggja manna stjórnendateymi skólans. Leikskólinn er heilsuleikskóli og þar eru m.a. starfandi íþróttakennari/ barnajógakennari og tónlistarkennari. Leikskólinn er í góðu samstarfi við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri og eru leikskólabörnin meðal annars þátttakendur í verkefninu Barnabæ sem vakið hefur mikla athygli og hlotið viðurkenn- ingu Heimilis og skóla. Leitað er að áhugasömum og metn- aðarfullum sérkennara/leikskólakennara sem er fær um að taka að sér umsjón með sérkennslu, stjórnunarlega ábyrgð og þátttöku í stjórnunarteymi. Meginverkefni: • Faglegur umsjónarmaður sérkennslu sem einnig veitir öðrum starfsmönnum ráðgjöf • Staðgengill leikskólastjóra og dagleg stjórnun að höfðu samráði við hann • Uppeldi og menntun leikskólabarna • Veita foreldrum/forráðamönnum barna stuðning, fræðslu og ráðgjöf • Þátttaka í stefnumörkun skólans ásamt stjórnunarteymi og öðru samstarfsfólki Menntun, reynsla og hæfni: • Leikskólakennararéttindi áskilin • Framhaldsmenntun í sérkennslufræðum æskileg • Reynsla af starfi með börnum • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta Frekari upplýsingar veitir M. Sigríður Jakobsdóttir, leikskólastjóri, sími 867-3999 og brimver@arborg.is. Áhugasamir geta sent umsóknir á brimver@arborg.is eða í pósti merktum leikskólanum Brimveri-Æskukoti, Túngötu 39, 820 Eyrarbakka. Umsóknarfrestur er til 22. maí 2015. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Laun fara eftir kjara- samningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttar- félags. Hægt er að kynna sér leikskólastarfið á heimasíðu Brimvers/Æskukots: strondin.arborg.is Við óskum einnig eftir fólki í sumarafleysingar í Vínbúðir um allt land. Nánari upplýsingar á vinbudin.is ÁTVR rekur 49 Vínbúðir um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Verslunarstjóri – Vínbúðin Blönduósi Við óskum eftir að ráða öflugan verslunarstjóra í 62-65% starf Helstu verkefni og ábyrgð • Þjónusta við viðskiptavini • Sala, birgðahald og umhirða búðar • Dagleg stjórnun og eftirfylgni árangursmælikvarða • Að fylgja eftir gæða- og þjónustustefnu fyrirtækisins Hæfniskröfur • Jákvæðni og rík þjónustulund • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður í starfi • Reynsla af verslunarstörfum er nauðsynleg • Reynsla af verkstjórn • Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg og þekking á Navision kostur Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. Nánari upplýsingar veita: Guðrún Símonardóttir og Emma Á. Árnadóttir starf@vinbudin.is – 560 7700 Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Vínbúðanna, vinbudin.is 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 4 1 -E B 1 C 1 6 4 1 -E 9 E 0 1 6 4 1 -E 8 A 4 1 6 4 1 -E 7 6 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.