Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 50

Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 50
| ATVINNA | Þekkingarmiðstöð Sjálfabjargar leitar að öflugum liðsmönnum í ráðgjafateymi sitt. Um er að ræða tvær 80% stöður og er önnur þeirra til afleys- ingar vegna barnsburðarleyfis. Annað starfshlutfall kemur til greina. Miðstöðin veitir ráðgjöf, upplýsingar og fræðslu sem nýtist fötluðu fólki sem og öðrum t.d. aðstandendum, þjónustuaðilum, stofnunum, fyrirtækjum og erlendum aðilum. Starfssvið: • Söfnun og miðlun hagnýtra upplýsinga til fatlaðs fólks • Ráðgjöf til viðskiptavina á staðnum • Afgreiðsla fyrirspurna í síma, í tölvupósti og á netspjalli • Textagerð og innsetning efnis á vef • Mörg önnur skemmtileg verkefni Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Góð þjónustulund og færni í samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði • Góð almenn tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta • Æskilegt að hafa þekkingu á málefnum fatlaðra Hreyfihamlaðir einstaklingar eru hvattir til að sækja um. Áhugasamir hafi samband við Rannveigu Bjarnadóttur forstöðumann í síma 5 500 118 eða á rannveig@thekkingarmidstod.is. Umsóknum ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal skilað á framangreint netfang. Umsóknarfrestur er til 26. apríl 2015. Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar • Hátúni 12,105 Reykjavík Ráðgjafi óskast www.thekkingarmidstod.is geymir mikið magn upplýsinga. Hvetjum við þig til að skoða hana ásamt facebook síðu okkar https://www.facebook.com/thekkingarmidstod. Þekking – fræðsla – aðgengi FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Spennandi starf hjá Fjarðabyggð Fjölskyldusvið Deildarstjóri búsetuþjónustu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Um fjölbreytt starf er að ræða á vettvangi félagsþjónustu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps, með 5.000 íbúa þjónustusvæði. Upplýsingar um starfið eru á fjardabyggd.is. Frekari upplýsingar veitir Sigrún Þórarinsdóttir, félagsmálastjóri, 470 9000, sigrun.thorarinsdottir@fjardabyggd.is. Umsóknir skulu berast bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð fyrir 23. apríl nk. Umsóknareyðublöð má nálgast á vef Fjarðabyggðar, fjardabyggd.is, á bæjarskrifstofu eða þjónustumiðstöðvum bókasafna. Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Norðfjörður Umsóknarfrestur fyrir ofangreind störf er 18. apríl. Umsóknir skulu berast á netfangið sigurdur@hotelklettur.is Umsjónarmaður morgunverðar Starfslýsing Ber ábyrgð á framsetningu og þjónustu við morgunverð Sér um vaktaskipulag, innkaup og verkstjórn Önnur verkefni í samráði við hótelstjóra Hæfniskröfur Hæfni í mannlegum samskiptum Stundvísi Samviskusemi Rík þjónustulund Góð íslensku og enskukunnátta Starfsmaður í TourDesk Leitum að þjónustulunduðum starfsmönnum í verslun og Tour Desk. Vinnutími er frá 08 – 20. Starfslýsing Þjónusta við gesti hótelsins Ráðgjöf og sala á skipulögðum ferðum til gesta Sala á vörum verslunar Innkaup á vörum verslunar Samskipti við ferðaþjónustuaðila Hæfniskröfur Ensku og íslenskukunnátta skilyrði Góð almenn tölvukunnátta Stundvísi, heiðarleiki og þjónustulund á háu stigi Þekking á ferðaþjónustu kostur Söluhæfiliekar og færni í mannlegum samskiptum Starfsmaður í herbergisþrif Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að aðstoða í morgunverðarsal, þarf að hafa kennitölu og leyfi til að starfa á Íslandi. Um vaktavinnu er að ræða og þarf viðkomandi að geta unnið um helgar og á frídögum þegar þess þarf. Starfslýsing Hæfni í mannlegum samskiptum Gott skipulag og stundvísi Rík þjónustulund Enskukunnátta skilyrði Við stækkum Hótel Klettur er glæsilegt hótel aðeins steinsnar frá miðbæ Reykjavíkur. Nú erum við að stækka hótelið og því vantar okkur þjónustulundað starfsfólk í hópinn. Rafvirkjar óskast til starfa! Vegna aukinna verkefna óskast rafvirkjar til starfa sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að sækja um starf með því að senda tölvupóst á netfangið fagtaekni@fagtaekni.is eða hafa samband í síma 660 6904 (Eiríkur) Fiskifræðingur / Líffræðingur BioPol ehf., Sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd auglýsir stöðu sérfræðings á sviði fiskifræði eða líffræði lausa til umsóknar. Markmið verkefnisins Umsækjanda er ætlað að halda utan um vöktunarverk- efni sem snýr að lífríki Húnaflóa með sérstaka áherslu á sýnatöku úr lönduðum afla. Starfsstöð umsækjanda verður á Skagaströnd. Hæfniskröfur Umsækjendur skulu hafa masters- eða doktorsgráðu í fiskifræði, líffræði eða skildum greinum náttúruvísinda. Viðkomandi þarf að geta starfað sjáfstætt en jafnframt hafa yfirburða hæfileika til samstarfs með öðrum. Öguð og skipuleg vinnubrögð eru jafnframt skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl nk. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um menntun, starfsreynslu og meðmælendur berist BioPol ehf., Einbúastíg 2, 545 Skagaströnd eða á eftirfarandi netfang: halldor@biopol.is Nánari upplýsingar veitir: Halldór G. Ólafsson, BioPol ehf. (halldor@biopol.is), símar 452-2977 eða 896-7977. 11. apríl 2015 LAUGARDAGUR8 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 4 3 -1 3 5 C 1 6 4 3 -1 2 2 0 1 6 4 3 -1 0 E 4 1 6 4 3 -0 F A 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.