Fréttablaðið - 11.04.2015, Síða 58

Fréttablaðið - 11.04.2015, Síða 58
| ATVINNA | Sími 575 0000 ¬ www.sindri.is Byggingadeild Verslanir Véladeild Þjónustudeild PIPA R\TBW A • SÍA • 1516 47 Við leitum að sölumanni og verslunarstjóra í verslanir Sindra á höfuðborgarsvæðinu við sölu á verkfærum og tengdum búnaði. Starfið felur í sér tækniráðgjöf og tilboðsgerð fyrir viðskiptavini. Sindri er verslunar- og þjónustu- fyrirtæki á sviði byggingalausna, festingarvara, véla og verkfæra. Fyrirtækið var stofnað árið 1933 og er hluti af Johan Rönning sem rekur, auk Sindra, verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning og Hebron. Hjá félaginu starfa 72 starfsmenn í Reykjavík, Fjarðabyggð, Reykja- nesbæ, á Akureyri og Selfossi. Johan Rönning hf. er góður og eftirsóttur vinnustaður. Hæfniskröfur ¬ Reynsla af sölustörfum ¬ Rík þjónustulund ¬ Frumkvæði ¬ Öguð vinnubrögð Sölumaður og verslunarstjóri Upplýsingar um starfið veitir Kristján Páll Hrafnkelsson í síma 575 0000 eða kph@sindri.is. Starfslýsing ¬ Sala og þjónusta við viðskiptavini ¬ Tilboðsgerð og ráðgjöf Umsóknum skal skilað fyrir 13. apríl. SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDS LAUGAVEGI 114 150 REYKJAVÍK Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Sjúkratrygginga: www.sjukra.is/starf. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi. Öllum umsóknum verður svarað þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir. Bæði karlar og konur eru hvött til þess að sækja um starfið. Umsókn gildir í 6 mánuði frá lokum umsóknarfrests.. Nánari upplýsingar um starfið veitir Benedikt Benediktsson, deildarstjóri rekstrar og upplýsingatækni í síma 515-0000 eða í tölvupósti: benedikt.benediktsson@sjukra.is. Upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.sjukra.is. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi viðkomandi stéttar- félags og fjármálaráðherra. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2015 Helstu verkefni: • Samskipti við þjónustu- og hýsingaraðila upplýsinga- tæknirekstrar SÍ, vegna reksturs tölvukerfa og tækniumhverfis, notendaþjónustu og annarra verkefna • Umsjón með kerfum sem snúa að rekstri stofnunarinnar • Umsjón með notendabúnaði, bæði vél- og hugbúnaði • Aðgangsstjórnun • Kostnaðareftirlit og áætlanagerð • Ýmis önnur verkefni sem snúa að upplýsingatækni- rekstri stofnunarinnar Menntun og hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegu starfi • Tæknimenntun sem nýtist í starfi er kostur • Jákvætt viðmót, þjónustulund og samskiptahæfni • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Starfsmaður óskast í upplýsingatæknideild www.sjukra.is Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða starfsmann í fullt starf í upplýsingatæknideild stofnunarinnar. Upplýsingatæknideild tilheyrir Fjármála- og rekstrarsviði Sjúkratrygginga. Hlutverk deildarinnar er að sjá um upplýsingatæknirekstur stofnunarinnar auk almenns rekstrar. Öll tölvukerfi stofnunarinnar eru rekin hjá þjónustuaðilum en breytingar á rekstrarfyrirkomulagi standa nú yfir. sími: 511 1144 Smíðavinna og hellulagnir Óskum ef tir að ráða duglegan og vandvirkan starfsmann í hellulagnir, smíðavinnu og fleira. Umsóknir ásamt ferilskrám sendist á gardasmidi@gardasmidi.is. www.gardasmidi.is 101 Hótel auglýsir eftir starfsmanni í gestamóttöku hótelsins Helstu verkefni • Móttöku gesta og önnur verkefni sem tilheyra móttöku hótelsins Þarf að geta hafið störf sem fyrst Hæfniskröfur • Reynsla af störfum í gestamóttöku er skilyrði • Reynsla af Navision • Góð tölvukunnátta • Íslenska/enska skilyrði, önnur tungumálakunnátta kostur • Snyrtimennska og stundvísi • Sveigjanleiki í starfi • Reyklaus Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá á job@101hotel.is merkt „101 Hótel Gestamóttaka“ Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl 2015 Gestamóttka á dag- og næturvöktum 101 Hotel - Hverfisgata 10, - 101 Reykjavik – Iceland Tel: +354 580-0101 | 101hotel@101hotel.is Ölduselsskóli – Deildarstjóri sérkennslu Ölduselsskóli óskar eftir að ráða deildastjóra sérkennslu frá og með hausti 2015 Um er að ræða 100% starf. Deildarstjóri sérkennslu er faglegur verkstjóri í sér- og stuðningskennslu í skólanum og sinnir öðrum verkefnum er varða sérkennslu í samráði við skólastjóra. Hæfniskröfur: • Sérkennaramenntun • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum í grunnskóla • Framúrskarandi lipurð og sveigjanleiki í samskiptum • Frumkvæði í starfi • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta • Stundvísi Nánari upplýsingar gefur Börkur Vígþórsson skólastjóri borkur.vigthorsson@reykjavik.is og/eða í síma 664 8366. Umsóknum skal skilað á vef Reykjavíkurborgar http://reykjavik.is/laus-storf í síðasta lagi 20. apríl. Ölduselsskóli er heildstæður grunnskóli og eru nemendur skólans um 460 talsins Einkunnarorð Ölduselsskóla eru færni, virðing og metnaður, þar sem lagt er upp með að starfsmenn og nemendur sýni metnað í námi og starfi, leitist við að bæta færni sína og beri virðingu fyrir sér, öðrum og umhverfinu. Skólinn státar af öflugri kennslu í bóklegum og verklegum greinum. Mikil áhersla er lögð á samvinnu kennara með það að markmiði að halda úti öflugu skólastarfi án aðgreiningar. Skólinn starfar eftir eineltisáætlun Olweusar. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. 11. apríl 2015 LAUGARDAGUR16 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 2 -4 8 E C 1 6 4 2 -4 7 B 0 1 6 4 2 -4 6 7 4 1 6 4 2 -4 5 3 8 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.