Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 60

Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 60
| ATVINNA | 11. apríl 2015 LAUGARDAGUR18 Óskum eftir Bílamálara eða vönum manni í bílamálun. Verður að geta starfað sjálfstætt Upplýsingar í síma 564 0606 eða bilastod@simnet.is RAFVIRKJAR og VÉLVIRKJAR KONE ehf. óskar eftir rafvirkja eða vélvirkja til starfa. Helstu verkefni eru þjónustueftirlit og viðgerðir á lyftum og rennistigum Sveinspróf í rafvirkjun eða vélvirkjun er skilyrði. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda á koneisland@kone.com Stöður sérfræðinga Hafrannsóknastofnun auglýsir þrjár stöður sérfræðinga. Um er að ræða eina stöðu sérfræðings í uppsjávarfiskum með áherslu á bergmálsmælingar og stofnmat, og tvær stöður sérfræðinga í botnfiskum með áherslu á líffræði og stofnmat. Störfin eru fjölbreytt og krefjandi framtíðarstörf þar sem umsækjendum er ætlað að stýra rannsóknum á ofangreindum sviðum. Starfsstöð er í Reykjavík. Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistara- eða doktorspróf í fiskifræði/sjávarlíffræði • Reynsla af rannsóknavinnu og stofnstærðarútreikningum • Reynsla af notkun gagnagrunna og gagnaúrvinnslu • Góð þekking í tölfræði og stærðfræði • Skipulögð og fagleg vinnubrögð í starfi • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu • Gott vald á íslensku og ensku og hæfni til að miðla upplýsingum Um er að ræða fullt starf og eru laun samkvæmt kjara- samningi fjármálaráðuneytis og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl n.k. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun, starfsreynslu og nöfnum tveggja meðmælenda skal senda á póstfangið hafro@hafro.is. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um störfin. Nánari upplýsingar veitir Ólafur S. Ástþórsson (osa@hafro.is, sími 5752000), aðstoðarforstjóri rannsókna. Hafrannsóknastofnun er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsam- lega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar teng- ist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, tvö rannsókna skip og hefur að jafnaði um 140-150 starfsmenn í þjónustu sinni. Haf- og fiskirannsóknir í þágu þjóðar Hjúkrunarheimili Eir og Skjól hjúkrunarheimili og dótturfélög þess óska eftir að ráða framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Staðan heyrir undir forstjóra. Starfssvið • Yfirumsjón og ábyrgð á fjármálastjórn fyrirtækisins • Dagleg stjórnun sviðsins • Undirbúningur og gerð fjárhags- og greiðsluáætlana • Ábyrgð á færslu bókhalds og gerð ársreiknings • Umsjón með launamálum, reikningagerð og innheimtumálum • Samvinna og samskipti við stjórnvöld og stofnanir • Aðkoma að verklegum framkvæmdum • Sæti í framkvæmdastjórn Menntunar – hæfniskröfur • Reynsla af rekstri og fjármálastjórn • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking á stefnumótandi áætlanagerð og gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana • Þekking á bygginga- og fasteignamarkaði • Frumkvæði og öguð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknafrestur er 20. apríl 2015. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Rúnar Sigurjónsson srs@eir.is. Umsóknum má skila rafrænt á edda@eir.is eða á skrifstofu Eirar, Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík. Steypumót fyrir krana Mjög lítið notuð PREFORM kranamót til sölu ásamt I bitum, steypusílói, stoðum fyrir undirslátt ofl. Skipting mótana er í aðalatriðum þannig: 20 stk. flekar 300x240, 14 stk. flekar 300x48, 2 stk. 300x30 flekar, út- og innhorn, vinnupallafestingar og fleira. Mótin hafa aðeins verið notuð við steypu á þremur einbýlishúsum. Upplýsingar í síma 896 1012 og 898 1014 ÓSKAST TIL LEIGU Varðveislu- og rannsóknarsetur þjóðminja Fullbúnar öryggisgeymslur óskast til leigu fyrir Þjóðminjasafn Íslands 15858 – Ríkiskaup f.h. ríkissjóðs óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir öryggisgeymslur Þjóðminjasafns Íslands. Umsjónaraðili er Framkvæmdasýsla ríkisins. Miðað er við að húsnæðið verði tekið á langtímaleigu til 20 ára með möguleika á áframhaldandi leigu, fullbúið til notkunar, með öryggis- og tæknikerfum, föstum innréttingum og hillu- kerfum samkvæmt kröfum húslýsingar. Einnig verði búið að ganga frá lóð. Um er að ræða öryggisgeymslur fyrir verðmætan og viðkvæman safnkost, einnig skilgreindar sem varðveisluhús – öryggisgeymslur. Gerð er krafa um gott aðgengi fyrir flutninga- og gámabíla, að lágmarki 10 bílastæði á lóð og geymslusvæði fyrir 4 gáma. Staðsetning skal vera sem næst þjónustu- og varð- veisluhúsi að Vesturvör 16-20 Kópavogi, að hámarki 20 km fjarlægð í loftlínu. Húsrýmisþörf er áætluð um 4.500 m² brúttó miðað við 4,5 m lofthæð. Í húsnæðinu verður geymslurými, skrifstofur, hleðslurými fyrir flutninga- og gámabíla, verkstæði, vinnu- aðstaða fyrir móttöku, hreinsun, pökkun gripa, rannsóknir o.fl. Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið verður að uppfylla verða aðgengilegar á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is, Húslýsing fyrir öryggisgeymslur Þjóð- minja safns Íslands, janúar 2015. Við mat á hagkvæmni tilboða verður m.a. tekið tillit til leigu- verðs, stærð húss og skipulag þess út frá fyrirhugaðri starf- semi, öryggis safnkosts, afhendingatíma, staðsetningu, aðkomu og bílastæðum. Kynningarfundur um fyrirkomulag og varðveislu safnkosts verður haldinn miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 11.00 - 12.00 í sal Þjóðminjasafns Íslands að Suðurgötu 41, Reykjavík. Að kynningarfundi loknum verður áhugasömum aðilum gefinn kostur á að kynna sér safnkost sem flytja á í hið nýja hús- næði. Sérfræðingar Þjóðminjasafns Íslands veita leiðsögn á eftirtöldum stöðum sama dag: - Bygggörðum 7, Seltjarnarnesi, kl. 12:30 - 13:00 - Dugguvogi 12, Reykjavík, kl. 13:15 - 13:45 - Vesturvör 14, Kópavogi, kl. 14:00 - 14:30 - Vesturvör 16-20, Kópavogi, kl. 14:30 - 15:00 Fyrirspurnir varðandi verkefni nr. 15858 skulu sendar á netfangið www.utbod@rikiskaup.is og verða svör birt á vef Ríkiskaupa. Fyrirspurnarfrestur rennur út mánudaginn 4. maí 2015, en svarfrestur er til og með föstudagsins 8. maí 2015. Leigutilboðum þar sem fram kemur stærð, ástand og stað- setning húsnæðis, ásamt leiguverði, skal skila til Ríkis- kaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 15:00 miðvikudaginn 13. maí 2015. Merkja skal tilboðin; nr. 15858 – Leiga á húsnæði fyrir örygg isgreymslur Þjóðminjasafns Íslands Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undanskilin lögum um opinber innkaup nr. 84/2007, sbr. a. lið 1. mgr. 6. gr. Gögn sem fylgja skulu tilboði þurfa m.a. að innihalda eftir- farandi upplýsingar um: • Afhendingartíma húsnæðis • Staðsetningu, stærð húsnæðis og tillöguteikningar • Fjölda bílastæða, aðkomu að lóð og byggingu, • Leiguverð per/m2 og heildarleiguverð • Húsgjöld • Gildandi deiliskipulag svæðis þ.e. lóðar og aðlægra lóða • Tilvísun í gildandi aðalskipulag • Upplýsingar um aðra starfsemi í byggingunni ef við á með tilliti til öryggissjónarmiða og um starfsemi í nálægum byggingum - með tilliti til öryggissjónarmiða. Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 2 -B A 7 C 1 6 4 2 -B 9 4 0 1 6 4 2 -B 8 0 4 1 6 4 2 -B 6 C 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.