Fréttablaðið - 11.04.2015, Page 84

Fréttablaðið - 11.04.2015, Page 84
11. apríl 2015 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 44TÍMAMÓT Innilegar þakkir fyrir samúð, virðingu og hlýhug við fráfall eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KRISTJÖNU JÓNSDÓTTUR (NÖNNU) Bræðratungu 8, Kópavogi, sem lést 25. febrúar síðastliðinn. Sigurjón Hrólfsson Jón Hrólfur Sigurjónsson G. Erla Sigurbjarnadóttir Hörður Sigurjónsson Anna Rósa Sigurjónsdóttir Jens Ágúst Jóhannesson Helga Sigurjónsdóttir Steinar Sigurðsson Heiðar Sigurjónsson Sólveig Jörgensdóttir Sveinn Sigurjónsson Erla Skaftadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞÓRÐUR EIRÍKSSON Hlíðargerði 4, Reykjavík, lést á Sóltúni að kvöldi skírdags. Útförin hefur farið fram í kyrrþey en þeim sem vilja minnast hans er bent á Flugbjörgunarsveitina í Reykjavík. Fjölskyldan þakkar starfsfólki á deild L3 á Landakotsspítala og á Sóltúni fyrir góða umönnun og hlýhug. Jóna Þorvarðardóttir Fríða Rún Þórðardóttir Tómas Hilmar Ragnars Eiríkur Þórðarson Jóna Dögg Jóhannesdóttir Auður Þórðardóttir Sturla Geir Friðriksson og barnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, dóttir og amma, KRISTRÚN INGA GEIRSDÓTTIR Skálatúni 1, Akureyri, lést fimmtudaginn 2. apríl á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 14. apríl kl. 13.30. Ómar Svanlaugsson Herborg Rósa Árnadóttir Guðrún Petra Árnadóttir Davíð Kr. Hreiðarsson Rannveig Inga Ómarsdóttir Þórir Rafn Hólmgeirsson Katrín Ósk Ómarsdóttir Ómar Svan Ómarsson Harpa Hrönn Önnudóttir Geir Örn Ingimarsson Herborg Káradóttir og barnabörn. Útfararþjónusta í 20 ár Hinrik Valsson Svanhildur Eiríksdóttir Gísli G. Guðmundsson Vistvænar íslenskar kistur, krossar og duftker Hinrik: Sími 892 0748 / Gísli: Sími 482 4300 Þjónusta allan sólarhringinn Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞORSTEINA SIGURÐARDÓTTIR Hrafnistu, Reykjavík, áður Njörvasundi 6, Reykjavík, andaðist á Hrafnistu í Reykjavík föstudaginn 27. mars. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. apríl kl. 15.00. Hafliði Benediktsson Ingibjörg Skarphéðinsdóttir Helga Benediktsdóttir Jónas R. Jónsson Ingibjörg Benediktsdóttir Haukur Hauksson Erna Benediktsdóttir Steindór Gunnarsson Birna Benediktsdóttir Daníel Guðbrandsson barnabörn og barnabarnabörn. Útfararþjónusta síðan 1996 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, HALLDÓRS R. HALLDÓRSSONAR Þverási 27, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks taugalækningadeildar B2 og heimahjúkrunar Reykjavíkurborgar. Kærar þakkir til félaga í Lions-klúbbnum Víðarri. Bryndís Eiríksdóttir Sigríður G. Halldórsdóttir Marteinn S. Sigurðsson Kristín H. Halldórsdóttir Brynjar H. Ingólfsson Birna M. Halldórsdóttir Hjálmar Arnar, Sigurður, Agnes Dís, Halldór Bjarki og Ingunn María Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÐUR RAFNAR HALLDÓRSSON tæknifræðingur, Heiðarbæ 16, verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju mánudaginn 13. apríl kl. 15.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Kristín Sigurbjarnardóttir Sigurbjörn Búi Sigurðsson Helga Ásgeirsdóttir Guðmundur Tryggvi Sigurðsson Auður Ólafsdóttir Hlíf Sigurðardóttir Ámundi V. Brynjólfsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, GUÐRÚNAR (DÚNNU) JÓNASDÓTTUR frá Múla, Línakradal. Við færum starfsfólkinu að Furugerði 1, Reykjavík, og starfsfólki hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar sérstakar þakkir fyrir góða umönnun. Börn, tengdabörn, ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Mágur minn, GUÐMUNDUR HEIMIR PÁLMASON áður til heimilis að Maríubakka 2, lést á Sólvangi, 5. apríl. Útför verður auglýst síðar. Guðrún Árnadóttir og fjölskylda. Söngvarinn ástsæli Vilhjálmur Vil- hjálmsson hefði orðið sjötugur í dag en hann var fæddur 11. apríl árið 1945. Vil- hjálmur hóf söngferil sinn með hljóm- sveitinni Busabandinu árið 1961 þegar hann var við nám við Menntaskólann á Akureyri. Fram að þeim tíma hafði hann ekki mikla trú á tónlistarhæfi- leikum sínum og stefndi ekki á frama á því sviði. Vilhjálmur kom þó úr mikilli tónlistarfjölskyldu. Hann var yngstur fimm systkina og ólst upp á Merkinesi í Höfnum á Suðurnesjum. Faðir hans, Vilhjálmur Hinrik Ívarsson, var þekkt- ur harmonikuleikari og söngmaður en eldri systir hans var, eins og alþjóð veit, söngkonan Ellý Vilhjálmsdóttir. Vilhjálmur fylgdi fyrrverandi með- limi úr Busabandinu, Þorvaldi Hall- dórssyni, og fór að syngja með Hljóm- sveit Ingimars Eydal árið 1965, um svipað leyti og hann lauk námi við menntaskólann. Hann söng inn á tvær plötur með hljómsveit- inni og vann strax hylli þjóð- arinnar með lögum eins og Litla sæta ljúfan góða og Vor í Vaglaskógi. Vilhjálmur hætti í hljómsveit Ingimars Eydal og fluttist til Reykjavíkur til að hefja tannlækna- nám. Hann sagði þó ekki skilið við tónlistina og vann fyrir sér með því að syngja með Hljómsveit Magnús- ar Ingimarssonar sem lék á veitingahúsinu Röðli öll kvöld vikunnar. Vilhjálmur hætti tannlæknanáminu eftir tvö ár og helgaði sig alfarið tón- listinni. Vilhjálmur söng inn á fjórar plötur með systur sinni Ellý, sú fyrsta, Systk- inin Vilhjálmur og Ellý syngja saman, kom út árið 1969. Allar plöturnar nutu mikilla vinsælda og varla er til sá Íslendingur sem ekki getur raulað með jólaplötu þeirra systkina. Eftir að hafa lokið flugnámi árið 1970 flutti Vilhjálmur til Lúxemborg- ar en kom þó reglulega heim í frí og söng inn á plötur. Hann gaf út sólóplötu árið 1972 sem sló rækilega í gegn, plat- an innihélt vinsæl lög eins og Bíddu pabbi og Ó mín kæra vina. Árið 1976 kom svo út platan Með sínu nefi þar sem Vilhjálm- ur söng lög sem hann lét semja við ljóð Kristjáns frá Djúpalæk. Söngfer- ill Vilhjálms spannaði þó ekki langan tíma, en hann lést sem kunnugt er langt fyrir aldur fram í bílslysi í Lúxemborg árið 1978. Vilhjálmur lét eftir sig þrjú börn. Friðrik Ómar hefur undanfarin ár komið víða við og sungið lög Vilhjálms. „Ég kynnt- ist honum gegnum útvarp sem barn og hef haldið upp á hann síðan,“ segir Friðrik. „Ég er með svona skemmtilega gamal- dags tónlistarsmekk, það mætti eigin- lega segja að Villi Vill sé svona Elvis Íslands fyrir mér.“ Í tilefni af afmæl- inu verða haldnir tónleikar í Eldborgar- sal Hörpu í kvöld þar sem Friðrik Ómar flytur ásamt góðum gestum fjölda laga sem Vilhjálmur gerði ódauðleg á ferli sínum. Tónleikarnir verða síðan haldn- ir í Íþróttahúsinu í Neskaupstað 17. apríl og í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þann átjánda. - sgg Villi Vill er svona Elvis Íslands fyrir mér Vilhjálmur Vilhjálmsson hefði orðið sjötugur í dag. Minningartónleikar verða í Hörpu í kvöld. FRIÐRIK ÓMAR HJÖRLEIFSSON RÚM 50 ÁR SÍÐAN HANN SÖNG FYRST Vilhjálmur Vilhjálms- son fór að syngja með Busabandinu árið 1961. SÓLÓFERILLINN STUTTUR EN FARSÆLL Villi Vill gaf út sólóplötu árið 1972 sem sló rækilega í gegn. Sex árum síðar lést hann í bílslysi. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 0 -E 0 7 C 1 6 4 0 -D F 4 0 1 6 4 0 -D E 0 4 1 6 4 0 -D C C 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.