Fréttablaðið - 11.04.2015, Síða 86

Fréttablaðið - 11.04.2015, Síða 86
11. apríl 2015 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 46 Okkar ástkæri bróðir, mágur og frændi, HELGI ARENT PÁLSSON varð bráðkvaddur á heimili sínu Skjólbraut 1A á páskadag 5. apríl. Jarðarförin fer fram frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 16. apríl kl. 15. Hrönn Pálsdóttir Egill Helgi Kristinsson Helga Pálsdóttir Guðlaugur Valgeirsson og frændsystkini. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, NANNA GUÐMUNDSDÓTTIR Huldubraut 29, Kópavogi, lést sunnudaginn 29. mars sl. á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sigurður Flosason Erna Sigurðardóttir Haraldur Árnason Einar Hörður Sigurðsson Flosi Sigurðsson Joanna Czizmowska barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, SIGURVEIG ANNA STEFÁNSDÓTTIR Gunnólfsgötu 8, Ólafsfirði, lést á dvalarheimilinu Hornbrekku miðviku- daginn 8. apríl. Útförin verður auglýst síðar. Aðalsteinn Stefán Gíslason Júlía Vorontsova Valdimarsdóttir Gísli Gíslason Anna S. Einarsdóttir Björn Valur Gíslason Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Kristín Jónína Gísladóttir Steingrímur Bjarni Erlingsson barnabörn, barnabarnabörn, barnabarnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON skipasmíðameistari, Sólarvegi 14, Skagaströnd, lést að kvöldi 7 apríl sl. á gjörgæsludeild FSA. Útförin fer fram frá Hólaneskirkju Skagaströnd þann 18. apríl kl. 14.00. Guðmunda Sigurbrandsdóttir Kristján Ólafsson Fjóla Lýðsdóttir Guðrún Margrét Ólafsdóttir Hjálmar A. Sigurþórsson Víðir Ólafsson Sigurbjörg Bjarnfinnsdóttir Guðmunda Ólafsdóttir Sigurður Berntsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til ykkar allra fyrir sýndan hlýhug og fallegar kveðjur við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Borgarnesi. Bestu þakkir færum við starfsfólkinu á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð fyrir einstaka umönnun og hlýju í garð móður okkar. Guð og englarnir veri með ykkur. Ágústa Jóna Þorsteinsdóttir Birna Þorsteinsdóttir Theodóra Þorsteinsdóttir Olgeir Helgi Ragnarsson Þorsteinn Þ. Þorsteinsson Guðrún I. Rúnarsdóttir ömmubörn og langömmudrengir. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, VALUR MARGEIRSSON Vatnsholti 1a, Keflavík, lést, miðvikudaginn 8. apríl. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 17. apríl kl. 13.00. Birna Sigurðardóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, bróðir, tengdafaðir, afi og langafi, AXEL KRISTJÁNSSON tónlistarmaður og loftskeytamaður, Lækjarkinn 8, Hafnarfirði, lést þriðjudaginn 7. apríl sl. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 17. apríl kl. 13.00. Helga Birna Gunnarsdóttir Elis Omar Anderson Gunnhildur Halldóra Axelsdóttir Helga Björg Axelsdóttir Kristján Axelsson Gunnar Axel Axelsson Emil Kristjánsson tengdabörn, börn, barnabörn og aðrir aðstandendur. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HJALTI JÓNASSON fyrrverandi skólastjóri, til heimilis á dvalarheimilinu Hrafnistu, verður jarðsunginn frá Seljakirkju miðvikudaginn 15. apríl, klukkan 13.00. Þorgeir Hjaltason Svanfríður Hjaltadóttir Þórgunnur Hjaltadóttir Sigurjón Grétarsson Guðmundur Hjaltason Bogey Sigfúsdóttir Þorsteinn Hjaltason Berglind Jóhannsdóttir tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, sonur, tengdasonur, afi og langafi, JÓN VILHJÁLMSSON málarameistari, sem lést laugardaginn 4. apríl sl. verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju þriðjudaginn 14. apríl kl. 15.00. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningargjafasjóð Landspítalans. Guðrún Jóna Þorbjörnsdóttir Erla Þorbjörg Jónsdóttir Kristmundur Gylfason Vilhjálmur Jónsson Kristín Sigurfljóð Konráðsdóttir María Rós Jónsdóttir Karl Georg Ragnarsson Jóhannes Oddur Jónsson Guðrún Lína Thoroddsen barnabörn, barnabarnabörn og aðrir aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför FRIÐRIKS RAGNARS EGGERTSSONAR Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru SIGURLÍNU INGIMUNDARDÓTTUR Grund, áður Rauðalæk 11. Starfsfólki Grundar er þakkað sérstaklega fyrir góða umönnun. Sigrún Skarphéðinsdóttir Hilmar Skarphéðinsson Helga Ólafsdóttir Ann Sigurlín Lönnblad Sunneva, Íris og Bjarki Skarphéðinn Sæmundsson Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móðir okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og systur, AÐALHEIÐAR ÓLAFSDÓTTUR Logafold 61, Reykjavík. Bjarni Sigurðsson Helga Arnþórsdóttir Gunnar Sigurðsson Anne Uimonen Ian Graham Jóna Lárusdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Í dag er alþjóðlegi borðspiladagurinn haldinn um allan heim í þriðja sinn. Í tilefni af deginum blása Spilavinir til allsherjar veislu í húsakynnum sínum á Suðurlandsbraut. Þar verður spilað á tveimur hæðum á öllum borðum og starfsfólk verslunarinnar kennir gest- um að spila allt milli himins og jarðar. Þá mætir einnig á staðinn kaffibarþjónn frá Reykjavík Roasters og býr til kaffi fyrir gesti. „Við vorum með þetta í fyrra líka,“ segir Svanhildur Eva Stefánsdóttir, annar eigenda Spilavina. „Þá mættu fleiri hundruð manns á öllum aldri, ömmur, afar, ungt fólk, krakkar og alveg heilu fjölskyldurnar saman.“ Svanhildur segir að að alþjóðlegi borðspiladagurinn hafi orðið til í fram- haldi af því að borðspilamenning fer vaknandi í heiminum. Leikarinn Wil Wheaton úr Star Trek og Big Bang Theory er einn þeirra sem áttu þátt í að koma alþjóðlegum borðspiladegi á lagg- irnar. Hann heldur úti þáttaröð á netinu þar sem hann fær frægt fólk til að koma og kenna spil. Í fyrra voru haldnir þrjú þúsund við- burðir í áttatíu löndum í öllum heimsálf- um. Viðburðirnir fara fram í spilabúð- um, kaffihúsum, fyrirtækjum og jafnvel í heimahúsum en hægt er að skrá við- burði á vefsíðu borðspiladagsins table- topday.com. Enn sem komið eru þrír viðburðir skráðir hér á landi en fyrir utan Spila- vini, heldur Nexus einnig upp á daginn í annað sinn en þar verður einnig boðið upp á spilakennslu. Eins heldur Ísafold, Félag ungs fólks gegn ESB-aðild, upp á daginn með spilakvöldi sem hefst klukk- an 20.00 og heldur áfram eins lengi og menn þola. Veisla borðspilaáhuga- mannsins í Spilavinum Haldið er upp á Alþjóðlega borðspiladaginn í dag með spilaviðburðum um allan heim. Í fyrra voru haldnir 3.000 viðburðir í 80 löndum og stefnan er að þeir verði enn fl eiri í ár. SPILADAGUR Svanhildur Eva Stefánsdót- tir, eigandi Spilavina, á von á fjölda gesta í dag. Hér tekur hún í spil ásamt Lindu Rós Ragnarsdóttur, meðeiganda sínum, og Andra Þór Sturlusyni, starfsmanni í búðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR ➜ 3.000 viðburðir voru haldnir í 80 löndum í öllum heimsálfum á alþjóðlegum borðspiladegi í fyrra. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 1 -5 6 F C 1 6 4 1 -5 5 C 0 1 6 4 1 -5 4 8 4 1 6 4 1 -5 3 4 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.