Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 94

Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 94
11. apríl 2015 LAUGARDAGUR| MENNING | 54 Við erum með einhver landamæri í hausnum þar sem við virðumst ósjálf- rátt taka til við að skipa í flokka og skúffur. Háskólatorgi www.boksala.is s. 5 700 777 www.facebook.com/boksala Útsala 30-70% afsláttur „Sýningin var opnuð um miðjan janú- ar en það gekk svo vel að fá grein- ingu á myndunum að ekki var rétt- lætanlegt að láta hana standa fram í maí svo við erum búin að setja upp nýjar myndir. Fólk hefur gaman af að leysa þraut,“ segir Inga Lára Baldvinsdóttir, safnstjóri ljósmynda- safns Þjóðminjasafnsins. Hún ætlar að vera með leiðsögn um sýninguna Hvar, hver hvað? á sunnudaginn klukkan 14. Þar er óþekkt myndefni og leitað eftir skýringum frá almenn- ingi. - gun Gaman að leysa þraut Nýjar myndir hafa verið settar upp á greiningar- sýningunni Hvar, hver, hvað? á Þjóðminjasafninu. HVAÐA BÖRN? Sýningin stendur til 17. maí og aðgangur er ókeypis. MYND/GUÐNI ÞÓRÐARSON Framkvæmdastjóri hátíðarinnar er Íris Stefanía Skúladóttir og hún segir hátíðina hafa vaxið og dafn- að nokkuð jafnt og þétt frá upphafi. „Hátíðin var fyrst haldin árið 2003 á Evrópuári fatlaðra og það var Friðrik Sigurðsson hjá Þroskahjálp sem skellti í þessa glæsilegu hátíð sem hefur verið haldin árlega síðan með einni undantekningu. List án landamæra er í dag sjálfstæð eining með aðild sex félaga og eina manneskju í fullu starfi allt árið og fleira starfsfólk á álagstímum.“ List án landamæra 2015 var sett í gær með opnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Í dag verður sýningin Kirkjur og hús opnuð í Týsgalleríi. Á sunnudag verður svo samsýningin Allt og alls konar opnuð í Norræna hús- inu en þar gefst gestum meðal annars kostur á að taka þátt í listsköpuninni en hátíðin stendur til 13. maí og er mikil að umsvifum. „Við erum ákaflega stolt af því að í dag er þetta ein af stærstu hátíðum sinnar tegundar í Evrópu. Það er dálítið sérstakt vegna þess að konseptið utangarðslist er fyrir löngu orðið mjög vel þekkt í Evrópu en við virðumst ennþá vera bundnari af ýmsum ósýnileg- um landamærum manna á milli hérna heima. List án landamæra er ekki aðeins fyrir alla þá listamenn sem eru innan okkar vébanda, heldur einnig þann fjölda listunnenda sem er að finna á Íslandi. Við erum með einhver landamæri í hausnum þar sem við virðumst ósjálfrátt taka til við að skipa í flokka og skúffur. Það sem sýnir okkur hvað best fáránleikann í þessu er sá árangur sem listamenn innan okkar vébanda hafa verið að ná í menningar- lífinu. Hjá okkur eru listamenn sem eru komnir á samning hjá galleríum, sýna erlendis og verk þeirra eru víða eftirsótt. Hjá okkur kemur saman fólk með ólíkan bak- grunn og vinnur að list á jafningjagrunni. Við verð- um einnig með uppboð á 40 verkum, fatlaðra sem ófatlaðra listamanna, og það er dæmi um spennandi plattform fyrir alla sem að þessu koma að ógleymdu frábæru tækifæri fyrir listunnendur til þess að koma og láta á það reyna að gera góð kaup.“ magnus@frettabladid.is Hátíð án landamæra Um helgina hefst listahátíðin List án landamæra. Hátíðin sem er ein sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu fagnar fj ölbreytileikanum og stuðlar að jafnrétti í menningarlífi nu. Í dag kl. 13 verður nokkuð óvenju- leg opnun á sýningunni Kirkjur og hús í Týsgalleríi að Týsgötu 3 en Birna Þórðardóttir og Ingi Hrafn Stefánsson ætla að leiða opnunargöngu frá anddyri Hall- grímskirkju að safninu kl. 13. Sýningin er hluti af dagskrá hátíðarinnar List án landamæra og þar sýna þau Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Ingi Hrafn Stef- ánsson saman verk sín. Hugðar- efni Inga Hrafns í listinni eru einkum kirkjur en Sigrún Huld vinnur með hús. „Mér finnst ákaflega gaman að taka þátt í þessari hátíð,“ segir Sigrún Huld og heldur áfram: „Það er líka svo gaman að fólk komi og sjái það sem ég hef verið að gera.“ En þess má geta að frami Sigrúnar Huldar á mynd- listarbrautinni hefur verið skjót- ur og njóta myndir hennar mikilla vinsælda. „Núna er ég búin að vera að mála mikið af húsum og dýrum. Svo mála ég líka kisur sem eru að labba á húsunum. Auk þess þá málaði ég sérstaka mynd af Hall- grímskirkju fyrir þessa sýningu.“ Sýning Sigrúnar Huldar og Inga Hrafns stendur til 25. apríl næst- komandi. -mg Kirkjur, hús og kisur Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Ingi Hrafn Stefánsson opna sýningu sem er hluti af hátíðinni List án landamæra. LISTAMENN Sigrún Huld og Ingi Hrafn eru á meðal vinsælli listamanna innan Listar án landamæra. Það er líka svo gaman að fólk komi og sjái það sem ég hef verið að gera. Save the Children á Íslandi FRAMKVÆMDASTJÓRINN Íris Stefanía Skúladóttir fram- kvæmdastjóri er stolt af fjölbreyttri og glæsilegri hátíð. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 0 -B D E C 1 6 4 0 -B C B 0 1 6 4 0 -B B 7 4 1 6 4 0 -B A 3 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.