Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 96

Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 96
11. apríl 2015 LAUGARDAGUR| MENNING | 56 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SUNNUDAGUR 12. APRÍL 2015 Tónleikar 15.00 Tónleikar með Duo Harpverk í Hafnarhúsi. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. Opnanir 14.00 David Kefford og Dagrún Aðal- steinsdóttir opna sýningu í Safni Ásgríms Jónssonar. Sýningin er hluti af myndlistarhátíðinni Sequences VII. 15.00 Samsýningin Allt og Allskonar opnuð í Norræna húsinu. Sýningin er hluti af List án landamæra. 15.00 Una Margrét Árnadóttir og Styrm- ir Örn Guðmundsson opna á Hótel Holti, Bergstaðastræti 37. Styrmir Örn flytur gjörning klukkan 16.00, 17.30 og 19.00. Sýningin er hluti af myndlistar hátíðinni Sequences VII. 16.00 Margrét H. Blöndal opnar sýn- inguna Felldur í Harbinger, Freyjugötu 1. Sýningin er hluti af myndlistarhátíðinni Sequences VII Síðustu forvöð 10.00 Sýningunni Margt smálegt eftir bandaríska listamanninn Cory Arcangel lýkur í Hafnarhúsi um helgina. Leiðsögn 14.00 Sunnudagsleiðsögn um grein- ingarsýninguna Hvar, hver, hvað? í myndasal Þjóðminjasafnsins. 14.00 Leiðsögn um sýninguna KONUR STÍGA FRAM sem stendur nú yfir í Listasafni Íslands. Listamannaspjall 14.00 Málstofa í Hafnarborg. Pétrún Pét- ursdóttir og Ólöf K. Sigurðardóttir ræða við listakonuna Jónínu Guðnadóttur. 17.00 Listamannaspjall Sequences VII í Mengi með Ed Atkins, Fraham Gussin, Anne Haaning og Ragnari Helga Ólafs- syni. Alfredo Cramerotti, sýningarstjóri Sequences VII, kynnir spjallið og Steven Boden leikstjóri stýrir því. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 11. APRÍL 2015 Tónleikar 17.00 Friðrik Ómar syngur lög Vil- hjálms Vilhjálmssonar á tvennum tónleikum í Eldborgarsal Hörpunnar í tilefni þess að Vilhjálmur hefði orðið sjötugur í dag. Miðaverð frá 5.990 krónum, seinni tónleikarnir hefjast klukkan 21.00. 19.30 Hljómsveitin Dúndurfréttir spilar í Hofi, Akureyri og flytur Pink Floyd- plötuna Wish You Were Here auk margra bestu laga sveitarinnar. Miðaverð er 7.990 krónur. 21.00 Hljómsveitin Ojba Rasta heldur tónleika á Húrra. Miðaverð er 1.500 krónur. 21.30 Tónleikaröðin Mölin á Drangs- nesi rúllar aftur af stað. Gestur að þessu sinni er Flateyringurinn Svavar Knútur. Tónleikarnir fara fram á Malarkaffi og miðaverð er 2.000 krónur. 22.30 Tónleikar á Sjallanum í kvöld með Gísla Pálma, Emmsjé Gauta, Úlfur Úlfur, Friðriki Dór og Herra Hnetusmjöri en tónleikarnir eru hluti af snjóbretta- og tónleikahátíðinni AK Extreme sem fer fram á Akureyri um helgina. 23.00 Hljómsveitin Toymachine heldur tónleika á Græna hattinum í kvöld. Miðaverð er 2.900 krónur. Leiklist 20.00 Gaflaraleikhúsið frumsýnir Ubba kóng– skrípaleik í mörgum atriðum í húsnæði sínu að Strandgötu 50. Miða- verð er 2.500 krónur. Opnanir 15.00 Ed Atkins, Margrét Helga Sesselju- dóttir, Sally O’Reilly, Selma Hreggviðs- dóttir og Jordan Baseman opna sýningu í Nýlistasafninu. Sýningin er hluti af myndlistarhátíðinni Sequences VII. 15.00 Ívar Brynjólfsson opnar sýningu sína Sýn á virkni þrívíðra rýma í tví- víðum miðli í Listasafni ASÍ. 15.00 Anna Rún Tryggvadóttir opnar sýningu sína Innbyrðis í Listasafni ASÍ. 15.00 Listaviðburðurinn Tropicalia: Listabonanza opnar á Eiðistorgi í dag og stendur til sunnudags. Viðburðurinn er á vegum Kunstschlager og er aðgangur ókeypis. 17.00 Raul Keller, Hekla Dögg Jónsdóttir, Beatrice Pediconi, Katarina Löfström, Kris Lemsalu, Finnbogi Pétursson, Franc- esca Grilli, Graham Gussin og Kolbeinn Hugi Höskuldsson opna sýningu á Lofts- son, Hringbraut 121. Sýningin er hluti af myndlistarhátíðinni Sequences VII. Sýningar 10.00 Sýningar á vídeóverkinu FRESH- BUZZ (subway.com) eftir bandaríska listamanninn Cory Arcangel í Hafnar- húsi. Aðgangur er ókeypis. Uppákomur 11.00 Æskulýðsfélag Neskirkju, prestur innflytjenda og félag múslima á Íslandi, Horizon efna til brennómóts í íþrótta- húsi KHÍ þar sem ýmsir hópar og starfs- stéttir úr samfélaginu koma saman í skemmtilegum leik. 15.00 Keppendur í úrslitaþætti Ísland Got Talent verða á Blómatorgi í Kringl- unni að árita plaköt. 17.30 Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle verður haldin í Norður- ljósasal Hörpunnar. Sérstakir gestir eru The Vintage Caravan en sex hljómsveitir taka þátt í keppninni. Miðaverð er 3.500 krónur. Listviðburðurinn Tropicalia: Lista- bonanza verður opnaður á Eiðis- torgi í dag en viðburðurinn er hald- inn af listamannarekna galleríinu Kunstschlager sem opnaði nýverið Kunstshlager-stofu í Hafnarhúsi. Hópurinn valdi staðsetninguna meðal annars vegna skrautlegra pálmatrjáa sem prýða verslunar- kjarnann. „Við vorum orðin svo- lítið óþreyjufull að bíða eftir vorinu og búið að vera svo vont veður að við ákváðum að taka forskot á sæl- una og halda upp á það inni,“ segir Helga Páley Friðþjófsdóttir, einn af meðlimum hópsins, og bætir hlæj- andi við: „Það er alltaf hlýtt á Eiðis- torgi og allavega ekki rok.“ Alls eru þátttakendur í sýning- unni tuttugu og þrír og verða ýmiss konar listviðburðir á boðstólum fyrir gesti. Þar má meðal annars nefna myndlist, vídeóverk, tónlist og ljósmyndir. Sýningin verður sett upp á óhefðbundinn hátt og verk- in staðsett víðs vegar um torgið. „Svo verða sólbekkir og skýja- sæla, eða kandífloss eins og það er gjarnan kallað,“ segir Helga Páley hress. „Svo er þetta gott tæki- færi til að skella í eina „selfie“ með pálamatrjám og marmara.“ Viðburðurinn hefst klukkan 15.00 og verður opinn fram eftir kvöldi. Einnig verður sýningin Of What Is Left opnuð klukkan 14.00 í gömlu Blómastofunni á Eiðistorgi en þar verða verk eftir Svíana Christinu Göthesson, Susanne Högdahl Holm, Joel Hurlburt og Ola Nilsson frá Studio 44. - gló Tækifæri til að taka sólarsjálfu Það verða sólbekkir og myndlist á Eiðistorgi um helgina á Tropicalia: Listabonanza. Í SÓLARSTUÐI Hér sést hluti af Kunst schlager-hópnum auk Svíanna sem opna sýningu í gömlu Blómastofunni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN fylgir frítt með MacBook Air 11” Listaverð: 7.890.- B ir t m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r og v er ðb re yt in ga r. *T ilb oð g ild ir til 1 6. a pr íl 20 15 e ða m eð an b irg ði r en da st . MacBook Air 11” 128GB Vöru nr: Z0NX Tilboð* 159.990.- Fullt verð: 179.990.- Tilboðsverð Styrkir úr Tónlistarsjóði Umsóknarfrestur til 15. maí LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 4 0 -2 E B C 1 6 4 0 -2 D 8 0 1 6 4 0 -2 C 4 4 1 6 4 0 -2 B 0 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.