Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 80
Tímarit Máls og menningar í huga og stefna að því að ná öðru hvoru þeirra. Annað er að fá því fram- gengt að bandamenn þeirra hækki verulega framlög sín til hermála, þannig að þeir geti séð betur um sínar eigin vamir. Þessa leið virðast Japanir búast til að halda. Þegar litið er á það hve útgjöld Evrópumanna til hermála eru lítil, virðast litlar líkur til þess að þeir samþykki þessa tillögu. Og líkurnar virðast enn minni, ef á það er litið að herútgjöld í Evrópu hafa svo að segja stöðugt minnkað síðasta áratug, þrátt fyrir nýlega hækkun. Líklegt er að Evrópumenn vonist til að geta haldið áfram eftir sem áður að styðjast við þá vernd Bandaríkjanna, sem liefur leyst þá undan því að taka á sig þá byrði sjálfir. Hitt markmið Bandaríkj anna er að fá réttlátar bætur hjá bandamönn- um sínum fyrir þá vernd, sem þeir láta þeim í té. Fyrir fáum árum kröfðust þeir þess einungis að fá uppbætur greiddar í gjaldeyri, því að þá áttu þær einungis að vega upp á móti þeim greiðsluhalla Bandaríkjanna, sem var herútgjöldum þeirra í Evrópu að kenna. En reynslan leiddi í Ijós, að hlutur hans var tiltölulega lítill vegna sér- samninga milli Bandaríkjanna og Vestur-Þjóðverja. Þess vegna hafa Banda- ríkjamenn nú breytt um stefnu og miða nú að því að fá beinar uppbætur fyrir kostnað sinn. Þeir vilja nú með öðrum orðum fá uppbætur í dollurum í stað uppbóta í gjaldeyri. Þetta er allt annað sjónarmið því að nú er ekki um greiðslujöfnuð að ræða heldur um endurgreiðslu. Árið 1971 samþykktu Vestur-Þjóðverjar reyndar í íyrsta skipti að taka á sig vissan hluta af kostn- aði við bandaríska setuliðið í landi þeirra. Það leikur lítill vafi á því að Bandaríkj amenn ætla þegar fram líða stundir að fá bandamenn sma til að taka þátt í þeim útgjöldum, hvernig sem það verð- ur gert. Þeir láta nú stöðugt meir að því liggj a að niðurstöður viðskiptaum- ræðnanna við Evrópu og staða bandaríska setuliðsins þar séu nátengd mál, en slíkt mátti ekki nefna fyrir fáum mánuðum. Hvaða leið sem farin verður má búast við því að niðurstöðurnar verði hinar sömu. Þær leiða til þess að meir verður gengið á það fé sem handbært er til að auka hagvöxt Evrópu en áður var gert. Ný kaupauðgisstefna Á sviði efnahagsmála er það opinber stefna Bandaríkjamanna að ná aftur eins fljótt og auðið er því forskoti í viðskiptajöfnuðinum, sem þeir hafa venjulega haft, bæði til þess að geta haldið fjárfestingum sínum erlendis áfram, og til að geta séð um þau útgjöld, sem veldisstaða þeirra krefst. Það 190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.