Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 48
Tímarit Aláls og mertningar inn í kvíarnar í héraðinu eins og úlfur, hafði drepið og rænt eins og úlfur og laumast brott eins og úlfur án þess að spor hans yrðu rakin. Fyrir þremur nóttum höfðu smali á nágrannabæ og sonur hans staðið þjófinn að verki og ræninginn hafði drepið manninn en barið drenginn í rot og komist sjálfur undan. Fólk hafði verið sent í allar áttir að leita hans, en enginn hafði orðið hans var. Lísa vildi heyra meira um þessa ógnaratburði, og Matthías gamli sagði söguna aftur til þess að gleðja hana. Það hlutu að hafa orðið heljarátök í fjárhúsinu, víða voru blóðflekkir á leirgólfinu. Sauðaþjófurinn hafði handleggsbrotnað í átökunum, samt hafði hann komist yfir háa girðingu með lamb á bakinu. Matthías lauk frásögn sinni, spýtti um tönn, og sór þess dýran eið að hann skyldi fúslega kyrkja morðingjann með eigin höndum ef hann fengi aðstöðu til. Lísa kinkaði kolli alvörugefin og sama sinnis. Hún hafði alltaf verið að hugsa um úlfinn í sögunni um Rauðhettu litlu og hún hafði á meðan fundið hroll hríslast um bakið. Konráð hugsaði um lömbin sín og háskann sem einnig gæti vofað yfir þeim. En hann var svo sæll þennan dag að hann gat ekki óskað neinum manni í heimi ills. Mitt í þögninni hátíðlegu sem tók við af frásögn Matthíasar sagði hann ósjálfrátt: „Veslings skepnan!“ Lísa sneri sér stóreygð að honum. „Hvað ertu að segja?“mælti hún æf. „Hvernig geturðu aumkað þetta illmenni? Já, amma hefur þá haft á réttu að standa þegar hún sagði að þú værir fríhyggjumaður eða frímúrari, eða hvað það nú var, og háskalegur samfélaginu!“ Endurminningin um ömmu — og um allar liðnar þrengingar — gagntók hana, svo að hún gleymdi þessum blóðuga harmleik sem hún hafði verið að heyra um. Piltarnir komu aftur með lömbin og mennirnir tveir fóru að kanna þau gaumgæfilega. Þeir lyftu þeim og reyndu að fá þau til þess að standa í fæturna og litlu dýrin jörmuðu aumlega. Lísu leið illa og bóndi hennar tók eftir því. „Farðu nú heldur heim á leið, gæskan," sagði hann. „Þetta tekur okkur svolítinn tíma. Gakktu bara löturhægt eftir stígnum, og svo næ ég þér.“ Jæja — óþolinmóður eiginmaður sendi hana þá heim og hafði meiri áhuga á sauðum en konu sinni. Væri eitthvað í heimi makalausara og 302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.