Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Blaðsíða 86
Tímarit Má/s og menningar gat hún ekki hugsað sér að halda áfram að vinna, í það minnsta vildi hún fá nokkurra daga frí til að hugsa málið. Þá hvíslaði yfirlæknirinn að yfirmanni allrar heilsugæslu: — Látum hana fara. Hún kemur aftur innan viku. Hún getur ekki lifað án þess að vera góð. Og Una fór heim. En yfirlækninum skjátlaðist að því leyti að Una kom ekki aftur. Hitt reyndist samt rétt: Una gat ekki hætt að vera góð. Þegar hún hafði verið heima í fimm daga og reynt árangurslaust að finna einhverskonar vanlíðan hjá manni sínum og börnum, lagðist hún í rúmið og grét. Ef eitthvert þeirra sýnir mér meðaumkun og grætur með mér, hugsaði hún, þá get ég kannski komið því þannig fyrir að ég gráti ögn minna en þau og verði þannig í aðstöðu til að hugga og vera góð. En ekkert þeirra sýndi henni minnstu meðaumkun, hvaðþá þau grétu með henni. Sonurinn sagði aðeins: — Þú átt bágt, mamma. — Svo var hann rokinn út í fótbolta. Já ég á bágt, sagði Una við sjálfa sig aftur og aftur. Og fyrren varði var hún farin að beina gæsku sinni að sjálfri sér. — Þú ert veik, sagði góða Una við sjúku Unu. — Eg lifi þetta samt af, sagði sjúka Una. Ég skal. — Hafðu engar áhyggjur, sagði góða Una og strauk sjúku Unu niður kinnina. Ef þú ferð gætilega er ekki að vita nema þú lifir næstu jól, veslings Una mín. Um kvöldið var hún komin með hita. — Eg er ykkur til byrði, sagði hún við fjölskylduna daginn eftir. — Hvaða vitleysa, sagði maður hennar og reyndi að vera sannfærandi. Þú ert okkur til gleði einsog ævinlega. — Ykkar vegna vona ég að þetta standi ekki lengi, sagði Una. Eftir tvo daga var hún orðin náföl og komin með svo háan hita að börnin þorðu ekki annað en kalla á gamla heimilislækninn. Hann skoðaði hana vandlega en gat ekki fundið að það væri neitt sérstakt að henni. — Ef þetta er ekki skæður vírus veit ég ekkert lengur í minn haus, sagði hann að lokum og ætlaði að skrifa uppá lyfseðil. — Alveg óþarfi, sagði Una. Mér líður vel. 340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.