Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 41
AF „CERVANTÍSKU“ BERGI BROTINN Buenos Aires fyrir tveimur árum, var ég þar á sama tíma í boði arkítekta- og bókmenntadeildarinnar og þá komst ég að því mér til undrunar að hluti sjónvarpsþáttanna Alquibla voru teknir þar. Það vill svo til að stór hluti arkítekta þeirrar borgar voru arabar sem fæddust í Argentínu en voru af sýrlenskum eða líbönskum uppruna. Það var jafn mikil aðsókn að fyrirlestr- unum sem ég hélt um eðli borgarmenningarinnar og þeim sem ég hélt um bókmenntir. Það er afþessum sökum sem ég hef alltaf haft mikinn áhuga á þessu hverfi sem við erum í núna - í Sentier hverfmu í París - vegna þess fjölþjóðlega andrúmslofts sem hér ríkir. Reynsla mín af New York hefur líka skipt sköpum því þar þarf maður einungis að ganga spölkorn ffá húsunum í Little Italy og þá er maður kominn í Kínahverfið. Ég hef alitaf haft mikinn áhuga á slíkum borgum, þar sem skapast hefur samrennsli af þessum toga, og eins borgum sem eru fullar af lífsþrótti á borð við Istambul. Það er sannfæring mín að nauðsynlegt sé að hafa eitthvert samneyti við fólk sem upprunnið er úr annars konar menningu en maður sjálfur. í ritgerð minni París, höfuðborg tuttugustu ogfyrstu aldarinnar? set ég fram tvo val- kosti: verður París misleit í menningarlegu tilliti eða verður hún safn? Þetta eru valkostirnir sem við höfum. Þessi tilhneiging til að safngera19 samfélagið og menninguna er til dæmis ekki fyrir hendi núna í Berlín. Fyrir fimm árum var ég þar staddur um nokkurn tíma og mátti þá sjá hvernig þeim félagslega einangruðu var smátt og smátt ýtt af fasteignabröskurum á brott frá Kreuz- burg til Austur-Berlínar. Þangað komu fyrstu hundruð þýskra gyðinga frá Bandaríkjunum sem höfðu fengið þá stórsnjöllu hugmynd að snúa aftur til Þýskalands og endurreisa menningarheim sinn innan hinnar nýju Berlínar. Það var mjög heillandi að verða vitni að því hvernig þarna var í burðarliðn- um nýtt lífsform og þar af leiðandi ný menning og þótti mér Berlín því búa yfir samskonar lífsþrótti og finna má í New York. Fyrir þó nokkrum árum hélt ég því fram að innan skamms yrðu áhuga- verðustu rithöfundarnir á ensku þeir sem kæmu frá Vesturindíum, Pakistan og Indlandi; þeir frönsku yrðu frá Norður-Afríku og þeir þýsku frá Tyrk- landi. Það var mikið hlegið að þessum draumórum mínum þá en við getum séð að þeir eru þegar að verða að veruleika í Englandi. í Þýskalandi vil ég benda á þessa stórkostlegu skáldsögu eftir konu að nafni Ozdamar sem er tyrknesk og kom til Þýskalands þegar hún var átján ára í lest sem flutti þang- að tyrkneskar vændiskonur, og núna, þegar hún er komin á fimmtugsaldur, skrifar hún þessa mögnuðu skáldsögu. Effir valdarán hersins í Tyrklandi fylltist þetta hverfi hérna skyndilega af Tyrkjum og þegar ég fór út á götu sá ég veggspjöld út um allt á tyrknesku sem ég gat ekki skilið, og fór mér þá að líða eins og útlendingi hérna. Þá tók ég tali mann nokkurn sem var tyrkneskur kommúnisti og ljóðskáld og ég spurði TMM 1999:1 www.mm.is 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.