Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Blaðsíða 90
RAKEL SIGURCEIRSDÓTTIR langt fyrir aldur fram. Móðir þeirra lifði dætur sínar allar en faðir þeirra lést 1941, fimm árum á undan Guðfinnu. Faðir Guðfinnu var organisti í kirkjunni á Einarsstöðum og þrátt fyrir lítil efni á Hömrum var þar til orgel sem hann kenndi dætrurn sínum mjög snemma á. Þegar Guðfinna óx upp sótti hún nám í orgelleik út fyrir sveitina og kenndi síðan bæði söng og hljóðfæraleik á Laugum og á Húsavík effir því sem heilsa hennar entist. Síðustu æviárin var hún auk þess organisti við Húsavíkurkirkju. Þegar handleiðslu föður hennar sleppti nam hún um tíma orgelleik af tónskáldunum Áskeli Snorrasyni og Sigurði Einarssyni. Síðar var hún einn vetur á Akureyri við tónlistarnám og annan í Reykjavík hjá Páli ís- ólfssyni. Hún hlaut mikið lof fyrir leikni sína og var talin einn snjallasti org- elleikari á íslandi um þetta leyti. Þess má geta að Kurt Haeser, sem var annar kennara hennar á Akureyri, hafði svo mikið álit á hæfileikum Guðfinnu að hann hvatti hana eindregið til að halda áfram námi erlendis og bauðst til að kenna henni ókeypis ef hún gæti komið sér til Dortmund þar sem hann hafði fasta stöðu sem tónlistarkennari. En allt lagðist á eitt við að hindra að sá draumur yrði nokkurn tímann að veruleika. Auk þess að fararefnin vantaði lagðist ógæfan nú á fjölskylduna á Hömr- um af enn meiri þunga en áður. Hvíti dauðinn hafði tekið yngstu dótturina þegar hún var barn að aldri og tók nú miðsysturina. Faðir hennar missti heilsuna og Guðfinna fór sjálf að kenna heilsuleysis vegna berkla um líkt leyti. Orgelleikarinn efnilegi var þá ekki nema 26 ára að aldri en þoldi ekki að sitja lengi í einu við hljóðfærið vegna verkja í bakinu. Guðfinna átti í tuttugu ára stríði við berklana. Lengst af var hún þó heima og gekk til þeirra starfa sem þrek hennar leyfði en fimm árum eftir að hún var við tónlistarnámið á Akureyri varð hún að gera hlé á störfum sínum og leggjast inn á Vífilsstaða- spítala þar sem hún var veturinn 1929-30. Ellefu árum síðar ágerðust berkl- arnir á ný og næstu þrjú ár var hún af og til á Landsspítalanum til rannsókna og meðferðar. Síðustu æviárin var hún mjög þreklítil. Hún lést þann 28. mars 1946 á Kristneshæli við Eyjafjörð. Áskell Snorrason var trúnaðarvinur Guðfinnu. Hann segir að þegar hún stóð frammi fyrir því að geta ekki lengur gefið tilfmningum sínum útrás í hljómlistinni þá hafi ljóðlistin orðið henni tiltækust. Hún hafi þá tekið að stunda hana af sömu alvöru og festu og hún hafði áður lagt í tónlistina. Tón- listin var Guðfinnu afar hjartfólgin og varð mörgum starsýnt á þá staðreynd þegar hún hóf að birta kvæðin sín og létu sumir jafnvel að því liggja að tón- listarkunnáttan hafi verið forsenda leikni hennar við að steypa málið í form brags og hrynjandi. 80 www.mm.is TMM 1999:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.