Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Síða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Síða 129
RITDÓMAR I huganum er næðingur og sólarlaust Þó lægir þar um stund og glaðnar til Svartbakar fljúga inn í sólina Snúa til baka geislandi bjartmávar í ljóðinu „Dögun“ er gbmt við grund- vallarspurningu mannlegs lífs: Hvað gerir lífið þess virði að lifa því? I upphafi ljóðsins er vikið að byrðum lífsins: “við með byrðarnar / á bakinu" og síðan kemur þessi erfiða spurning: “Hvernig er / hægt að lifa / hér?". Og það stendur ekki á svarinu, ljóðmælandi svarar sjálfur á þessa leið: Með birtu að innan, sem breytir gráu í sólgult, og byrðarnar sundrast í ljósi Það tekur margar nætur að finna þessa birtu í nótt er tunglið olíulampi sem hefur verið hengdur á dökkbláan vegg I ævagömlu húsi Stjörnurnar eru naglagöt, og þar streymir ljós í gegn Því handan við þunnan vegginn er birta allrar birtu I Hugarjjallinu er áberandi hvað Gyrðir notar þversagnir mikið og nær oft mjög sterkum áhrifum á þann hátt. Hið mótsagnakennda lætur lesandann ekki í ffiði, skorar skynsemina á hólm og teygir merkinguna tii hins ítrasta. Oft tengist þetta stílbragð andstæðunum sem minnst var á hér að ffaman. Gott dæmi um þetta er ljóðið „Angist“ þar sem leikið er með grundvallarandstæðurnar allt og ekkert. Einsog tíminn sé ekki lengur einsog allt standi kyrrt einsog þú sért ekki lengur og enginn heyri þegar hvíslað er Einsog allt sé ekkert Skilja má ljóðið þannig, að til þess að Gyrði er einnig mjöghugleikin andstæðan finna birtuna þarf fyrst að kynnast sjón og blinda. Um það má finna mörg myrkrinu og það tekur langan tíma. Eitt dæmi í Hugarjjallinu og oft tengist það fallegastaljóðbókarinnarheitir„Nætur- þversögninni að blindir sjái og hinir ljóð“ og byggist á myndhverfingu sem sjáandiséuávissanháttblindir.Semdæmi haldið er ljóðið út í gegn til enda, þ.e. má nefna ljóðin „Blýantur í Ástralíu“ „Þú nýgerving. Tunglinu er líkt við olíu- semsérð/lokaðuaugunum/ogsjáðu\og lampa og stjörnunum við naglagöt á hið undurfallega ljóð „I bókastofunni“ vegg þar sem ljósið að handan streymir í sem fjallar um æskulýðsleiðtogann mikla, gegn. Aðeins þunnur veggur skilur að sr. Friðrik Friðriksson. Þar er að finna þennan heim og heim birtunnar: eftirfarandi erindi: TMM 2000:3 malogmenning.is 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.