Vesturbæjarblaðið - 01.09.2008, Blaðsíða 14

Vesturbæjarblaðið - 01.09.2008, Blaðsíða 14
14 Vesturbæjarblaðið SEPTEMBER 2008 Ólaf ur Hauk ur Sím on ar son rit höf und ur er Vest ur bæ ing ur, býr á Spít ala stígn um. For eld- ar hans voru Sím on Guð jóns- son og Elín Frið riks dótt ir og hann á tvo bræð ur. Fjöl skyld an bjó fyrst á Jó fríð ar stöð um við Kapla skjóls veg en flutti að Fram- nes vegi 5 þeg ar Ólaf ur Hauk ur var korn ung ur að árum. Hér kem ur stutt ágrip úr ævi hans. Bella, vin kona mömmu úr Vest- manna eyj um, kem ur til okk ar á hverj um degi eft ir vinnu á Hót el Skjald breið þar sem hún skipt ir um á rúm um og skúr ar gólf. Hún gef ur sér ekki einu sinni tíma til að drekka kaffi bolla í eld hús inu held ur ríf ur af sér kápuna, þýt ur inn í stofu og tek ur sér stöðu við glugg ann. Þar stend ur hún næstu þrjár klukku stund irn ar. Það er sama hvern ig mamma reyn ir að freista henn ar með kaffi, pöns um eða heitu slátri, ekk ert get ur slit ið Bellu frá stofu- glugg an um. Bella er fal leg stúlka með stór, brún augu og svart hár sem nem- ur við axl ir og rauð ar, lakk að ar negl ur og vara lit og hún bros ir fal lega með óskemmd um tönn- um. En Bella get ur ekki slit ið sig frá stofu glugg an um og augu henn ar hvíla all an tím ann á KR- svæð inu hand an við tún ið og Landa merkja skurð inn með öll- um kúkn um úr Camp Knox. – Hún er ást fang in, seg ir mamma þeg ar ég spyr af hverju Bella vilji ekki pönsu eða heitt slát ur. – Er hún ást fang in? – Já, hún er ást fang in, seg ir mamma, það er nú bara svo leið- is, Óli minn. Ég heyri að það er til gangs- laust að spyrja mömmu meiri um þetta. Þeg ar mamma seg ir: það er nú bara svo leið is, þá mein ar hún að það sé svo leið is og ekki öðru vísi. En það er greini- legt að Bella hag ar sér ekki eins og venju legt fólk því venju legt fólk hætt ir strax að glápa út um glugga ef því eru boðn ar pönsur eða heitt slát ur. Smám sam an verð ur mér ljóst að þetta snýst allt um það að Bella get ur ekki um ann að hugs- að en Halla sem spark ar bolta á hverju kvöldi í ýms ar átt ir með óreiðu kennd um hætti á KR-vell- in um. Halli hleyp ur þarna fram og aft ur í stutt bux um og rönd ótt- um bol og í hvert skipti sem bolt- inn kem ur ná lægt hon um æpir Bella: Hann hef ur hann, hann hef- ur hann! En þeg ar bolt inn berst á óreiðu kennd an hátt fram og aft ur tímun um sam an án þess að koma ná lægt Halla þá verð- ur Bella pirruð og æst og reið og hróp ar: Gef ið á Halla, gef ið á Halla! Mér finnst þetta mjög skrít- ið, en svona er það víst að vera ást fang in, þá er manni alls ekki sama hvað ger ist úti á KR-velli, og það skipt ir meg in máli að Halli sé ekki bara að hlaupa fram og aft ur enda laust í stutt bux um held ur fái líka bolt ann ann að slag ið. Þeg ar byrj ar að skyggja verða kall arn ir að hætta að hlaupa fram og aft ur í stutt bux un um og elta bolt ann því eng inn sér leng- ur bolt ann, og þá loks kem ur Bella fram í eld hús og er ým ist mjög glöð eða minna glöð, og það ræðst af því hvað Halli hef- ur ver ið lengi með bolt ann. Og ég er ekki að ljúga því: í þau ör fáu skipti sem Halla hef ur tek- ist að skora mark dans ar Bella um eld hús gólf ið, étur tíu pön- sur og drekk ur þrjá kaffi bolla á tveim ur mín út um, en hleyp ur svo út á Kapla skjóls veg til þess að hitta Halla sem kem ur hreinn og ilm andi af rakspíra úr sturt- unni í KR-heim il inu. Bella seg ir að Halli stefni að því að vinna sér fasta stöðu á hægri kanti í meist ara flokksliði KR, og það an liggi leið in í lands lið ið. Það sé bara þannig að KR-ing ar sem kom ist í lands lið ið fái all ir vinnu hjá þeim góðu fyr ir tækj um sem styðja KR, og sum ir fái jafn vel náms samn ing í járn smíði, tré- smíði eða prent verki. Skráð ur í KR Það er Halli sem skrá ir mig í KR. Hann kem ur heim til okk- ar einn dag inn og Bella kynn ir hann fyr ir mömmu. Halli er mjög al menni leg ur og sól brúnn og seg- ir að hann stefni á lands lið ið. Bella gón ir á Halla all an tím ann og seg ir að þau ætli að byrja að búa um leið og Halli sé orð inn fasta mað ur í meist ara flokki og hafi feng ið náms samn ing í prent- smiðju, en núna vinni hann hjá borg inni úti á Reykja vík ur flug- velli í mal biki og við haldi girð- inga. – Verð ur mað ur svona sól brúnn í mal bik inu? spyr mamma. – Nei, seg ir Halli, í girð ing un- um. – Ég þarf að kom ast í girð ing- arn ar, seg ir mamma, fyrst mað ur verð ur svona sól brúnn í girð ing- un um. Þeg ar Bella og Halli eru far in spyr ég mömmu af hverju mað- ur verði sól brúnn í girð ing un um, og þá hlær mamma og seg ir að þess ir gutt ar liggi úti í móa með eld spýt ur á milli tánna. – Til hvers hafa þeir eld spýt ur á milli tánna? – Til þess að verða jafn brún ir alls stað ar. Gras skór frá Þýska landi Næst þeg ar Halli kem ur sýni ég hon um fót bolta skóna sem pabbi keypti í Þýska landi og Halli kink ar kolli og seg ir: Þú ert til bú inn! – Til bú inn í hvað? – Í bar átt una! seg ir Halli og tek- ur mig og hend ir mér upp í loft og gríp ur mig aft ur. Mað ur byrj- ar í 5. C, svo ligg ur leið in upp á við og end ar í meist ara flokki! – Í lands lið inu, leið rétt ir Bella. – Rétt elsk an, í lands lið inu, seg- ir Halli og set ur mig aft ur nið ur á gólf. – Halli er að bíða eft ir því að samn ing ur losni í KR-prent- smiðju, seg ir Bella, hann ætl ar að verða KR-prent ari. – Já, eða KR-járn smið ur, seg ir Halli. Þú kem ur á æf ingu á morg- un, dreng ur, ég skrái þig inn! – Ekki nema Arn ar komi líka, segi ég, hann er betri í fót bolta en ég. – Því fleiri því betra! seg ir Halli. – Hverj ir eru best ir! hróp ar Bella – KR-ing ar! öskr ar Halli. Dag inn eft ir för um við Arn ar með Halla út í KR-heim ili og ein- hver kall seg ir: Já, þeir geta byrj- að. Fimmti flokk ur er á mal ar vell- in um. Við fylgj um Halla og hann bend ir okk ur á stór an hóp af strák um á miðj um mal ar vell in- um. Það er ver ið að skipta í lið. Sum ir strák anna eru í KR-preys- um, en flest ir bara í venju leg um bux um og peys um eins og við. Þjálf ar inn bend ir á strák ana án þess að segja orð og strák arn ir fara í þá átt á vell in um sem hann bend ir. Þeg ar búið er að skipta hópn um í tvö lið seg ir Halli: Hér eru tveir nýir! Þjálf ar inn lít ur á okk ur og hróp- ar: Vörn! Ég veit ekk ert hvað það þýð- ir en ég sé á bend ing un um að hann vill að ég fari aft ast í ann an hóp inn en Arn ar aft ast í hinn. Ég er al veg að því kom inn að spyrja hvort við meg um ekki vera í sama liði, en þá blæs þjálf- ar inn í flautu og allt fer að iða á vell in um. Ég er ekki al veg til- bú inn því ég á eft ir að reima á mig fót bolta skóna. Ég sest við hlið ar lín una og tek skóna upp úr kass an um. Þeir eru ótrú lega glæsi leg ir og ilma meira að segja hér ut an húss. Þeg ar ég sprett á fæt ur finn ég að þeir smellpassa og takk arn ir und ir þeim gefa lyft- ingu í hverju spori. Það er mik il kös á vell in um og bolt inn berst fram og aft ur á óreiðu kennd an hátt, stund um er hann hér og er svo allt í einu kom inn þar, og strák arn ir hlaupa all ir að bolt- an um, en þá er eins og bolt inn hafi sjálf stæð an vilja og forði sér áður en nokk ur nær að sparka í hann. Þetta er allt mjög óreiðu- kennt og all ir reyna að sparka bolt an um í ein hverja átt, en það er ekki alltaf að bolt inn fari þang- að sem menn vilja, stund um flýg- ur hann í kol vit lausa átt, jafn vel að manns eig in marki og mark- mað ur inn sem ætl ar að hand- sama knött inn miss ir hann und ir sig og bolt inn fer í gegn um klof ið á hon um og inn í mark ið. Þá böl- var allt lið ið al veg rosa lega og kenn ir vörn inni um og sér stak- lega mark mann in um sem af sak- ar sig og seg ir að hann geti ekki skutl að sér af því hann eigi eng- ar hné hlíf ar og víta teig ur inn sé all ur í grjótnibb um. Það er al veg rétt: mað ur hleyp ur á harða kani og ætl ar að sparka í bolt ann en þá lend ir fót ur inn á grjótnibbu og bolt inn hend ist í kol vit lausa átt og mað ur finn ur rosa lega til í tánni. Þeir sem eru í gúmmí- skóm eða þunn um striga skóm finna al veg skað ræð is lega til, en ég kenni minna til af því ég er í Bernskuminningar úr Vesturbænum Í gras skóm í 5. flokki á mal ar velli Bófa has ar á Brekku stígn um, m.a. með vini mín um Rand veri Þor láks syni, sem er lengst t.v. Bekkja fé lag ar úr Gaggó Vest. 2ja ára gutti með ham ar og nagla. Mamma sagði að það hefði ver- ið nóg að rétta mér ham ar, þá gat ég dund að mér lengi dags. Ólaf ur Hauk ur Sím on ar son rit höf und ur rifjar upp minningar úr bernsku

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.